Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. Framhaldafbls.29 Noack rafgeymar, snjókeðjur, startkaplar, Ijósabúnaður, bilaperur, hleðslutæki, miðstöðvar. ADD-A-TUNE eldsneytis- og olíubæti- efni sem stórlækkar rekstrarkostnað. Kynnið ykkur vörulistann. Bílanaust hf., Siðumúla 7—9, sími 82722. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konarskipti til greina. Ennfremurer til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem lást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Símatimi frá kl. 18—21 og laug- ardag 10—14. Uppl. í sima 25364. Vörubílar J. Til sölu Volvo F86 árg. ’67 i mjög góðu standi með 5 metra langan. pall og Sindrasturtur. Skipti möguleg á fólksbíl eða sendibil. Uppl. I síma 95- 1464 eftirkl. 19. lí Húsnæði í boði Einbýlishús I Keflavík. Til leigu er gamalt einbýlishús í Keflavik i hálft ár. Lítil fyrirframgreiðsla, laus strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-373 Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. i sima 30296 eftirkl. 20. Stór stofa og eldhúsaðgangur til leigu nú þegar, helzt fyrir fullorðna konu. Uppl. í sima 19026. Til leigu cr 3ja herb. íbúð í vesturbænum, laus I. des. og leigist í 9 mánuði. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og fl. sendist til augld. DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Níu mánuðir.” Húseigendur— Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand- ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig strax. Húseigendur ath.: Það er mjög hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert það húsnæði sem þér hafið til umráða strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en eftir langan tima. Það er betra að hafa timann fyrir sér, hvort sem þú þarft að leigja ú.t eða taka á leigu. Gerum samn- inga ef óskað er.' Leigumiðlunin Hafnar- stræti 16. Opið milli kl. 10 og 6 alla daga, nemasunnudaga. Simi 10933. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp., simi 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokað um helgar. Leigutakar. Leigusalar. Ný og bætt þjónu^ta. Leigu- þjónustan, Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt símtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæðið, sýnum einnig húsnæðið ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju þjónustu okkar. Opið kl. 1—6 alla virka daga. Lokað um helgar. Lciguþjónustan, Njálsgötu 86, sími 29440. Húsnæði óskast Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 4ra til 5 herb. íbúð strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 71338 eftir kl. 7 á kvöldin. f Nú? Hvað margir lesendur Dagblaðsins heldurðu til dæntis að hafi tekið eftir að ég var ekki með neina slaufu í hárinu á l.og2. mynd....? 4—5 hcrbcrgja íbúð eða hús óskast á leigu. Uppl. í sima 85786. Fullorðin hjón óska eftir íbúð, helzt í gamla bænum, eða sem næst honum. örugg greiðsla. Uppl. isima 26182. Maðurutan aflandi óskar eftir 3ja til 4ra herbergja ibúð i Keflavík eða Njarðvikunum. Kaup koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—350 Ung kona með 4ra ára dreng óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Fyrirframgreiðsla möguleg ef þess er óskað. Vinsamlegast^ hringið í síma 74844. Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt með einhverj- um húsgögnum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-336 Hjön óska cftir 4ra til 5 herb. íbúð. Uppl. i sima 33841. íbúð til 10. mai. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast strax. Erum reglusöm og með 2ja ára barn. Getum greitt fyrirfram. Uppl. í síma 37509 á kvöldin. Miðaldra maður óskar eftir herbergi til leigu í Reykjavik. 200 þús. kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 29. nóv. merkt „Her- bergi 16”. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helzt i miðbænum í Rvík eða þar nálægt. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 50827 eftir kl. 5. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð fyrir 1. des., helzt á Stór Reykjavíkur- svæðinu. Erum 3 í heimili. Meðmæli frá fyrri leigusala og vinnuveitendum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 14501 og 15932 eftir kl. 4. Geymsluhúsnæði óskast strax, ca 30 ferm, á jarðhæð, rakalaust. Uppl. í sima 20030 og 20743 frá kl. 8 til 8 í dag og næstu daga. Róleg hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vík eða Hafnarfirði. Uppl. i síma 50041. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt i nágrenni Langholtsskóla. Uppl. í síma 36167. Óska eftir 4—6 herb. íbúð í Hafnarfirði, leigutími 6—7 mán. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—221. Ungt paróskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla 300 þúsund. Uppl. i sima 35434 eftirkl. 18. 3ja herb. ibúð óskast fyrir 15. des., erum 3 i heimili. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Á sama stað óskast stúlka til að gæta 2 ára drengs nokkra tíma á viku. Vinsamleg- ast hringið í síma 19674 eftir kl. 4. Húseigendur. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Leigumiðlunin Hafnarstræti opið alla daga milli kl. 10 og 6 nema sunnudaga. Sími 10933. I Atvinna í boði 8 Trommuleikari óskast í starfandi hljómsveit. Þyrfti helzt að geta sungið, en það er ekki skilyrði. Föst vinna, föst laun. Tilboð sendist DB merkt „Trommuleikari” fyrir miðviku- dagskvöld. Stórt fyrirtæki í vcsturbænum óskar eftir starfskrafti til simavörzlu og vélritunar. Uppl. í sima 23401. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum, ekki I síma. Kjörbúðin' Laugarás, Norðurbrún 2. Verkamaður óskast, þarf að hafa gröfuréttindi. Uppl. i síma 52973 eftir kl. 6 á kvöldin. V anur starfskraftur óskast. Þorsteinsbúð. Drengureða stúlka, 15—16 ára, óskast til sendiferða fram að áramótum. Pétur Pétursson, heildverzl- un.sími 11219. 2 smiði eða laghenta menn vantar í mótauppslátt strax. Uppl. í sima 72517. Atvinna hjá Max. Okkur vantar starfsfólk nú þegar á plast- bræðslu I sjóklæðagerð vora. Góð vinnuaðstaða. Verksmiðjan Max hf„ Ármúla 5. Sími 82833. Vantar vana beitingamenn á bát frá Höfn í Hornafirði. Uppl. í síma 97-8322. r 1 Atvinna óskast. 18 ára stúlku vantar vinnu strax. Uppl. í síma 23272. I8ára stúlka er lýkur verzlunarprófi í vor, óskar eftir vinnu í mánuð frá 15. des., er vön af- greiðslustörfum, allt kentur til greina. Uppl. i síma 33596 eftir kl. 5. Snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helzt á stofu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-439 Unga konur vantar vinnu hálfan eöa allan daginn, helgarvinna kemur lika til greina. Uppl. i síma 19475. Ungstúlka. 23 ára, óskar eftir atvinnu strax, vön af- greiðslu. ensku og dönskukunnátta. Uppl. i síma 38070. 28 ára maður óskar eftir atvinnu, er vanur meiraprófs- bílstjóri, margt kemur.til greina. Uppl. í síma 72318 eftir kl. 5. Ung kona er nálgast fimmtugt óskar eftir vel launuðu starfi, er vön verksmiðju- og afgreiðslustörfum. Uppl. isima 15633 eftirkl. 5. 35 ára gömul kona óskar eftir hálfs dags vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 20618. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I síma 16038. Kona óskar eftir vinnu í Keflavik, hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. i síma 92- 3772. I6ára stúlku vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í sima 52791 milli kl. 6 og 8. £ Kennsla 8 Postulinsmálningarkennsla. Innritun í sima 81870. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýzku, sænsku og fl„ talmál, bréfaskrift ir og þýðingar, bý undir dvöl erlendis og les með skólafólki. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Kennari óskast til að aðstoða 16 ára stúlku i bókfærslu og stærðfræði. Uppl. i síma 21374 eftir kl.6. Get tekið börn I gæzlu allan daginn, hef leyft. Uppl. í sima 75501. Einkamál s______________^ Ég er fráskilinn ungur maður og vil kynnast konu milli 30 og 40 ára, sem er i svipaðri aðstöðu. Tilboð sendist DB merkt „Sönn vinátta”. Tapaö-fundið ^ > Glcraugu i hulstri töpuðust I Grænuhlíð á föstudaginn. Uppl. í síma 32576.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.