Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. " _________________________________________________________________________________________________^ Áframhald pflagrímaf lutninganna: ATTU ÞRJA KOSTI - OGALLASLÆMA — segir stjórnarnef nd Flugleiða Möguleikar á að halda áfram píla- grímaflutningum voru teknir til um- fjöllunar strax eftir slysið í Sri Lanka, segir í fréttatilkynningum frá Flug- leiðum. Um þrjá möguleika. var að ræða en enginn fýsilegur að sögn stjórnarnefndar Flugleiða. Félag Loftleiðaflugmanna sam- þykkti og birti á dögunum i fjölmiðlum áskorun til stjórnar Flug- leiða þess efnis að allra hugsanlegra ráða yrði leitað til að fluginu yrði haldiðáfram. Stjórnarnefndin bendir á að engin erlend leiguvél hafi verið fáanleg um þetta leyti. Annar möguleiki hafi verið að taka eina DC-8 vélanna sem nú er í áætlunarferðum yfir Atlantshafið og setja hana í pílagrímaflugið. Slík ráð- stöfun hefði mjög trúlega orðið til þess að skerða áætlunina, sem vissulega hefði orðið neikvætt I hinni hörðu samkeppni sem nú rikir á flugleiðinni. Þriðji möguleikinn var að taka á leigu flugvél með áhöfnum. Barst félaginu eitt slíkt tilboð, en reyndist ekki fýsi- legt, m.a. vegna þess að leigugjaldið var hærra en sú upphæð sem Flug- leiðir fengu fyrir pilagrimaflugið. „Með hliðsjón af framangreindu er það skoðun stjórnenda Flugleiða að ákvarðanir þeirra i þessari stöðu hafi verið þær einu sem til greina koniu, sé litið til hagsmuna félagsins og starfs- manna þess í nútíð og framtíð,” segir að lokum i fréttatilkynningunni. NIU BÖRN Á FJÓRTÁN MANUÐUM!!! Hér sjást níu mjoður með bðrnln sin, sem fasðst myndarskap slnn til annarra. Vart mun það of- hafa á sfðustu fjórtán mánuðum. Þossar myndar- lagu konur hafa allar unnlð i útlbúl KEA i Höfðahlíð 1 f Clsrárhvarfl á Akursyrl. A myndlnnl mað þaim ar útlbússtjórlnn, Quðmundur Magnússon, og þótt hann só hinn föðurlagastl, saskja blassuð börnln maalt, aö ástar- og frjósamlsgyðjan hafl oft átt ar- indl og tyllt nlður tá nálasgt þassu vorslunarútlbúl, Jafnvel svo að mað alndasmum má telja. Tll ham- Ingju mað árangurlnn. Mynd á.þ. Frjósamt úti bú hjá KEA! í útibúi KEA í Höfðahlið I í Glerár- hverfi starfa margar ungar konur. Undanfarna fjórtán mánuði hefur gætt meðal þeirra óvenjulegrar frjósemi — niu börn hafa fæðzt þessum ungu konum og eiginmönnum þeirra á rúmu ári. Meðfylgjandi úrklippa er úr Degi og sýnir útibússtjórann. Guðmund Magnússon, i hópi mæðranna ungu og barnanna niu. Dagur lætur þess aðsjálf- sögðu getið að myndarskap sinn sæki börnin tilannarra manna en Guðmund- ar. Munid eftir þeim sem færa glaðninginn heim: HREINSUM STÉTTIRNAR! Snjórinn veldur fáum meiri erfiðleik- ofverkið okkar að sópa snjónum burt að um en þeim sem koma eiga til okkar mestu. Við rákumst á þennan hugrakka pósti og blöðum. Oft erum við ekki nógu póst í Rauðagerðinu i Reykjavik þar sem tillitssöm við þetta fólk, heldur látum hvorki borgin né einkaaðilar höfðu það vaða snjóinn í mið læri til þess að hugsað fyrir því að fjarlægja mesta snjó- komast heim til okkar þegar ekki væri inn. . ds ELDURIBILSKUR — bfll og tjaldvagn skemmdust Slökkviliðið var kvatt út laust eftir há- hafði verið að vinna þarna við að sjóða i degi i gær. Eldur hafði kviknað í bílskúr bíl er skyndilega varð sprenging ogeldur við Skipasund 21. Eigandi bílskúrsins kom upp. Bifreiðin sem hann var að vinna við gjöreyðilagðist og einnig tjald vagn sem var þarna inni. Bílskúrinn er allur stcyptur þannig að hann skemmdist ekki mikið. - GAJ Atvinnuflugmenn íLuxembourg: VOnA AÐSTANDENDUM HINNA LATNU SAMÚÐ Félag atvinnuflugmanna i Luxem- fært í blaði ykkar: — Félag atvinnuflugmanna i Luxem- bourg — ALPL — hefur beðið Félag „Við vottum aðstandendum þeirra -bourg — ALPL." islenzkra atvinnuflugmanna að koma sem létu lifið i flugslysinu i Sri Lanka Með þakklæti fyrir birtinguna, eftirfarandi samúðarkveðju á fram- okkar innilegustu samúð. Félagisl. atvinnuflugmanna. Úlpurnar eftirspurðu eru nú komnar í stærð- unurn, 91-160, þ.e. á 2ja til 14 ára. Sérstaklega fallegar og vandaðar. Póstsendum. tízkuverzlun œskunnar Þingholtsstrœti 3, sími 10766.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.