Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 37

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. 37 Útboð vegna virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í næstu áfanga byggingarfram- kvæmda við virkjun Tungnaár við Hrauneyjafoss. Tveir verkhlutar verða boðnir út að þessu sinni. Annar verkhlutinn er steypuefnis- og steypuframleiðsla samkvæmt útboðsgögnum 306—4. Hinn er byggingstöðvarhúss samkvæmt útboðsgögnum 306—5. Útboðsgögnin verða fáanleg á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, Reykjavik, frá og með mánudeginum 27. nóvember 1978 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 75.000,- fyrir eitt safn af út- boðsgögnum fyrir hvorn verkhluta. Verð á viðbótarsafni er kr. 45.000.- Einstök viðbótarhefti úr útboðsgagnasafni kosta kr. 15.000. hvert. Landsvirkjun mun aðstoða væntanlega bjóðendur við vettvangs- skoðun, verði þess óskað. Hverjum bjóðanda er frjálst að bjóða í annan hvorn verkhlutann eða í báða. Tilboðum samkvæmt bæði útboðsgögnum 306—4 og 306—5 skal skila til Landsvirkjunar eigi siðar en kl. 14.00 að islenskum tíma hinn 16. febrúar 1979. Reykjavik, 26. nóvember 1978. Landsvirkjun Fasteignir á Suðurnesjum Keflavík: Óskalisti: 3ja herb. nýleg íbúð í fjölbýli. Eignarhluti í gufubaði og frystihólfi fylgir. Verð kr. 10.5 til 10.8 milljónir. Útborgun 5 til 5,5 millj. Nýleg 2ja herb. íbúð í fjölbýli. Verð kr. 10.5 til 11 millj. 3ja herb. risíbúð á góðum stað. Neyzlu- og hitavatnslagnir endurnýjaðar. Verð kr. 8,5 til 9 millj., Útb. 4,5 til 5 millj. 3ja herb. íbúð í fjölbýli. Innrétting nýleg. Verð kr. 8 til 8,5 millj. Útborgun 4,5 millj. 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Fallegur garður, nýtt gler, nýlegar hita- og neyzluvatnslagnir. Verð kr. 11 til 11,5 millj. útb. 6 til 6.5 millj. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað, verð 7 milljónir, útborgun 3.5 til 4 milljónir. 2ja herb. íbúð í tvíbýli í mjög góðu ástandi, nýtt gler, verð 9,5 til 10 milljónir, útborgun 4,5 til 5 milljónir. 3ja herb. risíbúð Verð kr; 6,5 til 7 millj. útb. 3 til 3,5 millj. 4ra herb. íbúð í tvíbýli. Bilskúr, hitaveita, sérinngangur. Verð kr. 14,5 til 15 millj., útborgun 8 millj. 120fermíbúð í fjölbýli. 3 svefnherb., bílskúr. Verð kr. 8.5 millj. útb. 5 millj. 147 ferm einbýlishús á mjög góðum stað. 45 ferm. bílskúr. Verð kr. 25 millj. útborgun 14 til 15 millj. INNRI NJARÐVÍK Einbýlishús með 80 ferm bílskúr sem hægt er að nota sem iðnaðar- húsnæði, verð 15,5 til 16 milljónir, útborgun 8 milljónir. Höfum fjölda íbúða á söluskrá alls staðar af Suðurnesjum. (Allar þessar íbúðir sem auglýstar eru, eru nýkomnar á söluskrá.). Opið 6 daga vikunnarfrú kl. 1—6. Myndir af öllum fasteignum ú skrifstofunni. Höfum fjársterka kaupendur að cinbýlishúsum og raðhúsum. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 57 - KEFLAVÍK - SÍMI 3868 Hannes Ragnarsson. Simi 92-3383. Ástin í dýragarð- inum Ástin blómstrar víðar en í mannheimum. Þessi mynd var tekin af gíröffum í til- hugalífinu í dýragarði f Chicago og fókk hún verðlaun í myndasamkeppni áhugafólks sem bandaríska blaðið Enquirer efndi til. OUVIA GIFTIR SIG BRÁTT Olivia Newton-John sem orðin er 29 jól. Ekki með John Travolta, nei, nei, en ára, ætlar ekki að verða þrítug áður en með Lce Kramer sem hefur verið unnusti hún giftir sig, eins og Bretaprinsinn. hennar i sex ár. Hún hefur hugsað sér að gifta sig fyrir Nýar víddir á leiksvióinu > Eínsog íalvörunni W Nýjfing fyrir stóra krakka. Þá sem hafa ' áhuga á því tæknilega - sem líkist veruleik- anum. Ný samstæða með ýmsu sem kemur á óvart. Allt virkar, snýst og hreyfist líkt og í alvöruvélum. í nýja LEGO tækni-bílnum er t.d. ' hreyfanlegur stýrisbúnaður. bullur. stimplar sem snúast, færanleg sæti og hann gengur ekki einungis áfram heldur einnig afturábak Nú býður Lego: Tæknibíl, dráttarvél lyftara, þyrlu, kranabíl og vélkerru - og nýja Lego vél sem kemur öllu í gang. Stimplar og stimplalegur Breiðar felgur Tannstangir, í tengslum við öxla. >• 'fý'l * Gatabjálkar Sambandstengi- rör fyrir mesta styrkleika EitthvaÓ fyrir tækniáhugamenn frá 9 ára aldri

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.