Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 27.11.1978, Blaðsíða 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1978. 28 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐiÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI i Til sölu i Til sölu notaóur ísskápur, grillofn, Kennedystóll, eldhúsborð, 2 stólar og bekkur, baðskápur og horn- borð. Uppl. ísíma 20190 eftirkl. 5. Til sölu mjög vel með farið barnarimlarúm frá Mother Care og kerruvagn, einnig tvær springdýnur. Uppl. í sinia 53001. Til sölu Atlas isskápur með nýjum mótor. Verð 100 þús. Einnig til sölu ryksuga, verð 10 þús. Uppl. i sima 92-1085. Til sölu vegna flutnings Caber Vega skíðaskór nr. 40, lítið notað- ir, kr. 22 þús., júdóbúningur nr. 150, kr. 4.000, venjulegir skíðaskór nr. 38, ónotaðir, kr. 5.000, Bláfeldarskíðagalli, svartur og rauður, nr. 44, á ca 14 ára, kr. 15.000, hvítir æfingaskór nr. 38, ónotaðir, kr. 2.000, I felga á kr. 5.000 og lítið notaðar keðjur fyrir Mazda 616, kr. 11 þús. Uppl. i síma 33028. Mynztrað acrylteppi, 2,28x3,48, þilplötur með viðareftirlik- ingu, klæðir ca 20 ferm. Einnig spón- lagður eikarskápur með rennihurðum, 1,20 m á breidd, til sölu. Uppl. í síma 42511. Til jólagjafa. Innskotsborð, sófaborð, lampaborð, saumaborð, öll með blómamunstri, einnig rókókóstólar. barrokstólar. blómastengur, blómasúlur, innigos- brunnar, styttur og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Máluð eldhúsinnrétting með tvöföldum vaski, bláar glerflísar, 2,50 ferm, og danskt sófaborð úr tekki til sölu. Uppl. í sima 31151 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu eldhúsborð, 6 manna og 6 kollar og einnig stór, hálf- sjálfvirk þvottavél (General Electric). Uppl. í síma 76033 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Stórt fundarborð, fundarstólar, skrifstofustólar, reikni- vélar, sófasett, löng vélritunarborð og skrifborð og stimpilklukka til sölu. Uppl. í síma 35489. Til sölu sporöskjulagað eldhúsborð á kr. 10 þús., tvískiptur fata- skápur á 15 þús., símastóll á 10 þús. og 40 bolla sjálfvirk kaffikanna á 10 þús. Uppl. í síma 71435. Efnalaugavélar. Til sölu hreinsivélar, gufuketill og pressur, einnig gufugína. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Efnalaug”. Bækur til sölu: Menn og menntir 1—4, Skagfirzkar æviskrár 1—4, Galdur og galdramál, bókmenntasögur Finns og Kristins. Fjallamenn, þjóðsögur Jóns Árnasonar, Njála 1772, Saltari 1746, Nýja testa- mentið 1740, Safn Fræðafélags, íslenzk tunga, gamlar Sögufélagsbækur, frumútgáfur Jóns Trausta, leikritasafn Shakespeares, Merkir Islendingar, Öldin okkar. Mikið val bóka um ættfræði. pólitík, trúarbrögð, heimskautaferðir og bækur ungu skáldanna, auk þúsunda góðra, gamalla og nýrra bóka, i öllum efnum. Fornbókahlaðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Terylcne herrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnif drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34,simi 14616. I Óskast keypt i. Óska eftir kommóðu, gömlum barnavagni og baðborði. Uppl. i síma 73899 eftir kl. 18. Miðstöðvarketili óskast keyptur. Þyrfti helzt að vera 3ja ferm tækniketill. Aðrar tégundir með innbyggðum spiral, þó ekki eldri en 3ja—5 ára, koma vel til ’greina. Uppl. i sima 99-3144 eftir kl. 20. Hitatúpa. 13 kw rafmagnshitatúpa óskast til kaups. Uppl. i síma 93—6199 kl. 9—18. Vetrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Vegna mikillar sölu vantar notaðan skíða- og skautabúnað í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugar- daga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skíðadeild ÍR. Hakkavél fyrir kjötvinnslu óskast. Uppl. í síma 50878. Rafmagnstúpa, 12 kw með hitaspíral, óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—384 Skíði — Skíöi. 2 strákar, annar 8 ára, hinn 14 ára, óska eftir að kaupa skíði. Uppl. í sima 66676 eftir kl. 6. Notað magnarabox fyrir hljómsveitarorgel óskast keypt, einnig diskar (cymbala) inn i notað trommusett. Uppl. í síma 66237 kl. 7— lOalla daga. Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. i síma 72867. 1 Verzlun s 10% afslátturaf kertum, mikið úrval. Litla Gjafabúðin, Laufásvegi I. Dömur ath. Við höfum undirkjóla, náttkjóla og sloppa I yfirstærðum. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Vcrksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar. gagn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar. skyrtur. bómullarbolir flauelsbuxur á börn og unglinga og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf„ Skeifunni 6, sími 85611. Ef ykkur finnst hljómplötur orðnar óheyrilegar dýrar, komið þá. í Tónaval og gerið hagstæð- ustu hljómplötukaup, sem um getur. Allar teg. tónlistar. Kaupum og seljum notaðar og vel með farnar hljómplötur. Opið 10—18, föstudaga 10—19, laugardaga 9—12 f.h. Tónaval, Þing- holtsstræti 24. Ódýrar stereosamstæður, verð frá kr. 99.320, samb. útvarps- og kassettutæki á kr. 43.300 og kassettutæki á kr. 34.750. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7.475, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur, T.D.K. og Memorex kassettur, segulbandsspólur, inniloftnet fyrir sjónvörp, bílaloftnet og bílahátalarar, Nationalrafhlöður, músikkassettur, 8 rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Húsgagnaáklæði, gott úrval. Falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega fyrsta flokks fag- menn sé þess óskað. Opið frá 1—6. Sími á kvöldin 10644. B.G. áklæði, Mávahlið 39. Barokk-Barokk. Barokk rammar. enskir og hollenzkir, í níu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til strenda ramma i öllum stærðum, innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, isaumsvörum, strammi, smyrna og rýja. Finar og grófa flos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen, Siðumúla 29, sími 81747. Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir í bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni i metratali. f eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni i sama munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum, með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. Prjónagarn. Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula 5, Smash, Cedacril og fleiri teg„ meðal annars prjónagarnið frá Marks. Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna- uppskrifta. Allar gerðir og stærðir prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44,sími 14290. 1 Húsgögn l Til sölu sex stólar, borðstofuborð og skápur. Uppl. i síma 93 1461. Til sölu tvær barnakojur með stálgrind. Uppl. í síma 74113 eftir kl.7. Til sölu sex danskir Arney Jakobssen borðkróksstólar, gott verð. Uppl. í sima 35463. Tvcir gamlir stólar frá 1927, nýuppgerðir, með rauðu plussi, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—437 Til sölu vandaður og fallegur 2ja manna svefnsófi ogsófaborð. Uppl. í sima 14898. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 28826. Til sölu vegna brottflutnings fataskápur úr álmi frá Axel Eyjólfssyni, verð kr. 90 þús. Uppl. veittar í síma 36201 eftir kl. 6. Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs., Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóöur og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og stereóskápur, körfuborð og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Til sölu vel með farið sófasett, áklæði grænt móherpluss, einnig pale- sander sófaborð, tækifærisverð. Uppl. i síma 81751. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar i barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf„ Þingholtsstræti 6, sími 21744. Borðstofuborð, stólar og skápar, gjarnan með gleri, óskast til kaups. Uppl. í síma 34430. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6 e.h. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar. Langholtsvegi 126, sími 34848. Antik borðstofuhúsgögn, til sölu, sófasett , skrifborð, bókahillur, borð og stólar, svefnherbergishúsgögn, ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. (S Heimilisfæki D Til sölu er litill Bosch isskápur, verð 25 þús. Uppl. í sima 38048 eftir kl. 4. Gamall Philco isskápur til sölu, 145 cm á hæð og 64 cm á breidd. Uppl. í síma 32964 eftir kl. 7. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. I Vetrarvörur D Vélsleði óskast. Óska eftir nýlegum, léttbyggðum 30— 40 ha vélsleða. Uppl. í síma 92-1083. Vetrarsport’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Seljum og tökum i umboðssölu notaðan skiða- og skautabúnað. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugardaga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skíðadeild ÍR. Sportmarkaðurinn auglýsir: Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vantar okkur allar stærðir af skíðum. skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. I Sjónvörp Sjónvarp óskast keypt. Ekki eldra en 5—6 ára. Uppl. I síma 15275 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Útvarp fyrir kassettur og ferðakassettutæki óskast, aðeins góð og nýleg tæki koma til greina. Uppl. í síma 11219 og 86234 eftir kl. 7. Til sölu Marantz 1040 magnari, 2 x 35 vött með Marantz 7G hátölurum, 100 vatta og Dual plötuspilara, verð 300 þús. Uppl. Ísima7l805. Harman Kardon 430. Til sölu Harman Kardon 430 stereo út- varpsmagnari, 2x25 sinusvött. Uppl. í síma 76087. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Afsérstökum ástæðum 'erú til sölu Marantz hátalarar, 250 w. Seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 52971. I Hljóðfæri s Yamaha rafmagnsflygill til sölu ásamt tveim 100 w magnarabox- um. Greiðsluskilmálar. Uppl. I síma 94- 3664 eftir kl. 20. Ljósmyndun Canon AE-1 Ijósmyndavél með 50 mm F 1,8 linsu ogsvartri tösku, nær ónotuð, til sölu. Uppl. i sima 19086. Hasselblað-myndavél. með Polaroid loki og öllum linsum nema „wideaugle” linsu til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eða I síma H—225. 16 mm super8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, MASH o. fl. i stuttum útgáfum, enn- fremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). Nýkominn stækkunarpappír, plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum úrvalspappir. LABAPHOT superbrom high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40. Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda- gerðar. klukkurofar f/stækkara electronicstýrðir og mekaniskir. Auk þess flestar teg. af framköllunarefnum. Nýkontnar Alkaline rafhlöðúr í mynda- vélar og tölvur. Verzlið í sérverzlun áhugaljósntyndarans AMATÖR, Laugavegi 55vs. 22718. Ný litmyndaþjónusta. Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við erum í samvinnu við Myndiðjuna Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar og skila mjög fallegum litmyndum með ávölum köntum. Utan Reykjavíkur. Sendið okkur filmur yðar. Við sendum filmur og kubba ef óskað er. Fljót af- greiðsla á póstsendingum. Amatör, Ijós- myndavörur, Laugavegi55,simi 22718. Ný frímerkjaútgáfa 1. des. Aðeins fyrirframgreiddar pantanir afgreiddar. Nýkominn íslenzki frímerkjaverðlistinn 1979 eftir Kristin Árdal. Verð kr. 600. Kaupum isl. frimerki, bréf og seðla. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Verzlun Verzlun Verzlun Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON Hagamel 8, simi 16139. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni í kerrur i fyrir þá sem vilja smíða sjálfir, beizli kúlur, tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Krtstínsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). MOTOROLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bíla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.