Dagblaðið - 04.12.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
Guðjón H. Pálsson.
Sparimerkjamálið veltist
ennþá sinn hring í kerfinu
no áorir. Mnnn- dómurinn hafi fallið. Gunnlaugur vexti
Kristján Jóhannsson spyr:
Hvað er að frétta af sparimerkja-
málinu svonefnda? Hefur verið dæmt i
Imálinu? Ef ekki, hvar er það þá i kerf-
inu?
|Svar:
DB hafði samband við Gunnlaug
Claessen deildarstjóra eigna- og mála
flutningsdeildar fjármálaráðuneytisins
og tjáði hann okkur að fjármálaráðu-
neytið hafi áfrýjað málinu til hæsta-
réttar, mjög fljótlega eftir uppkvaðn-
ingu héraðsdóms. Ekki hefur verið
kveðinn upp dómur í málinu. Verið er
að útbúa dómsgerðir og ágrip. Munn-
legur málflutningur hefur ekki verið
ákveðinn ennþá. Gunnlaugur sagði að
lokum, að ekki ætti hann von á öðru
en að gagnáfrýjun verði af hálfu stefn-
anda i héraði. Að svo mæltu spurði
DB Gunnlaug að því hvernig héraðs-
dómurinn hafi fallið. Gunnlaugur
sagði, að stefnufjárhæðin væri kr.
64.116 og 11 aurar og stefnufjárhæðin
samanstóð af mörgum atriðum sem
stefnandi véfengdi í framkvæmd
endurgreiðslu á skyldusparifé hans.
Þessi atriði snertu bæði verðbætur og
vexti. Dómurinn komst að þeirri
niðurstöðu að stefndi, þ.e. fjármála-
ráðherra, skildi greiða stefnanda kr.
1.274,75.
- GHP
Hafa íslendingar heimild
— til að nota kreditkort á ferðalögum erlendis?
erlendis og ef það er heimilt, hvaða
Hann spyr hvort tslendingar hafa skilyrði þarf þá að uppfylla? Ef ekki er
til að nota kreditkort t.d. frá heimilt að nota þessi kort samkvæmt
Express á ferðalögum islenzkum lögum, hver eru þá viður-
leyfi
American
lögin, ef rannsóknarlögreglu eða gjald-
eyriseftirliti eru gefin nöfn handhafa
slikra kreditkortkorta.
Svar:
DB hafði samband við Sigurð Jó-
hannesson forstöðumann gjaldeyris-
eftirlits Seðlabankans og sagði hann
að Seðlabankanum sé heimilt að gefa
leyfi fyrir notkun slíkra korta. Bank-
inn hefur gefið örfáum aðilum leyfi.
Skilyrði til að fá þau eru sú að viðkom-
andi sanni það að hann sé mikið á ferð
víða um heiminn og þurfi á þessum
kortum að halda.
MIKLATORGI
SÍMAR - 19775 - 22822
jöbmarkadur
• Adventukransar í
mikluúrvali.
Opiðki 9-21
Hver eru inntöku
skilyrði íleik-
listarskóla ríkisins?
Kr. 19.980.-
Amerísku stytturnar
frá Lee Borfen nýkomnar
Nceg bllaitiaSI a.m.k. ó kvöldin
tiioMiwixrm
HAFNARSTRÆTI Simi 12717
Creda
Enskur
antik
arinn
FLÖKTANDI
RAFLOGINN
EYKUR HLÝJU
HEIMIL'
ISINS
Creda
Tau-
þurrkarar
3GERÐIR
2 STÆRÐIR |
20 ÁRA
FARSÆL
REYNSLA
NAUÐSYNLEGT
TÆKI Á NÚTÍMA HEIMILI
SKOÐIÐ ÞESSI FRÁBÆRU TÆKI HJÁ
OKKUR — SÍMI SÖLUMANNS18785
RAFTÆKJAVERZLUN
ÍSLANDS H/F
ÆGISGÖTU 7 - SIMAR 17975 OG 17976.
GÓÐIR VETRARSKOR
Með
hrágúmmí
sólum
Póstsendum
listarskólann verður þú að vera fullra
19 ára. Þú verður að hafa gott vald á
íslenzku, geta kynnt þér lestrarefni á
að minnsta kosti tveimur erlendum
tungumálum. Einnig verður að hafa
gagnfræðapróf eða sambærilega
menntun.
Kr. 26.830.-
Kjartan T. hringdi:
Hver eru inntökuskilyrði i Leik-
listarskóla Islands?
Svar.
Til að geta sótt um inngöngu í Leik-
Jón Arason skrifan
Ég hef mikinn áhuga á að fara í Iðn-
skólann i Reykjavík og þá i tréiðnaðar-
deild og læra þar húsgagnasmiði. Hver
eru inntökuskilyrðin og hvað tekur
námið langan tíma. Hjálpar skólinn
manni að komast á samning? Vill þátt-
urinn vera svo vinsamlegur að spyrjast
fyrir um þr tta og birta siðan upplýs-
ingarnar. Fyrirframþakkir.
Svan
Til þess að komast í iðnskóla þarf
viðkomandi að hafa lokið grunnskóla-,
miðskóla- eða gagnfræðaprófi og hafa
hlotið meðaleinkunnina fjóra í sam-
ræmdum greinum. Með grunnskóla-
próf þarf viðkomandi að hafa hlotið
einkunnina A, B eða C, nema í
tveimur greinum, þar sem leyfilegt er
að hafa einkunnina D. Fyrsta skóla-
árið i tréiðnaðardeild er nokkurs konar
undirbúningsár, og er námstíminn frá
fyrsta september til átjánda mai, þegar
prófum lýkur. Aðra hvora viku er
kennslan verkleg. Þegar nemandi
hefur lokið námi með tilskildum ár-
angri getur hann valið um, hvort hann
fer á samning hjá meistara eða hvort
hann fer í framhaldsdeildina sem er
einn vetur. Skólinn hjálpar ekki nem-
endum sinum til að komast á samning
hjá meistara, þeir verða að sjá um það
sjálfir. Ef nemandi velur þann kostinn
að fara í framhaldsdeildina, fer hann i
svonefnda verkþjálfun og eftir það i
skóla lífsins, atvinnulifið. Sér skólinn
alveg um þá hlið málsins. Þegar þvi er
lokið er mjög stutt námskeið í skólan-
um sem er undirbúningur fyrir sveins-
prófið. Meistararéttindi fékk nemand-
inn eftir þrjú ár hér áður fyrr, en nú
verður hann að taka tækniskólann í
nokkra mánuði, a.m.k. i sumum náms-
greinum skólans.
Einn sem langar til
að fara f hús-
gagnasmíði spyr
— ílðnskólanum