Dagblaðið - 04.12.1978, Blaðsíða 30
34 _
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐiÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
8
2 manna nýtfzkulegur
svefnsófi, kommóða með 6 skúffum og
síður kjóll nr. 42. Uppl. í síma 18284.
Óska eftir tilboði
i minnispeninga frá alþingishátíðinni
1930 tveggja, fimm og tíu króna.
minnisskjöld gefinn út vegna Lýðveldis-
hátíðarinnar 1944. Tilboðið sendist afgr.
DB merkt „987”.
Til sölu sófasett,
sjónvarp, hjónarúm og sjálfvirk þvotta-
vél. Allt mjög ódýrt. Uppl. í sima 73547
eða 72900.____________________________
Til sölu svefnbekkur
með rúmfatageymslu. Uppl. i síma
31255 eftir kl. 17.
Til sölu gas-
og súrkútar (1 metra langir) og Harris
mælar og logsuðutæki. Uppl. í síma
41358 fyrir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er stór
gulur 2ja ára amerískur ísskápur, stór
frystir, getur opnazt til hvorrar handar
sem óskað er. Á sama stað óskast frysti-
kista. Uppl. í síma 41539.
Til sölu þrískiptur
klæðaskápur og Husqvarna saumavél í
hnotuskáp. Uppl. í síma 15673.
4 sandblásnar
fulningahurðir til sölu. Uppl. í síma
28051.
Til sölu ný jakkaföt
á meðalmann, símahilla og gömul Ijósa-
króna, útvarp, borð, kvenkuldajakki,
smábarnastóll og 4 lítil málverk. Uppl. i
síma 38835.
Til sölu Silver-Cross
barnavagn og Pedigree svalavagn,
einnig eldavélarhellur. Uppl. að
Digranesvegi 61 Kóp. eftir kl. 6.
Indesit ísskápur (2301). til sölu,
einnig Silver Cross skermkerra. Uppl. í
sima 82831 eftir kl. 18.
Nýlegur rafmagns
miðstöðvarketill til sölu, smíðaður af
Sigurði Einarssyni. Selst með öllu
tilheyrandi. Uppl. í síma 92-2552 eftir kl.
17.
Kvenfatnaður til sölu,
siðir og hálfsiðir kjólar, pils blússur,
kápa og fleira, stærðir 36 til 40. Einnig
drengjajakkar, skyrtur og fleira. Allt á
'góðu verði, Uppl. í síma 42524 í dag og
næstu daga.
Tvö litið notuð
barnarúm til sölu. Verð 17 þús. kr. hvert
rúm. Uppl. í síma 84127.
Til sölu vegna
brottflutnings, þvottavél, frystikista,
isskápm .eldhúsborð og stólar, 3 svefn-
bekkir, Chopper hjól, HH bassa græjur,
Fender jass bass og fiskabúr með
fiskum. Uppl. í sima 50417.
Til sölu vel með
farið sérsmíðað barnarúm fyrir 2ja til 7
ára. Uppl. í síma 85397 eftir kl. 5.
Ný rafsuðuvél, er til sölu,
vegna flutnings, 220 volt — 380 volt
Allir fylgihlutir. Uppl. í síma 33189 á
kvöldin.
Teikniborð af eldri gerð
til sölu mjög gott verð ef samið er strax.
Uppl. i sima eftir kl. 18 18897.
Notað sambyggt svarthvltt
sjónvarp, útvarp og plötuspilari í tekk-
skáp. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld í síma 74433.
Terylene herrabuxur
á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig
drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð
34,sími 14616.
Til jólagjafa.
Innskotsborð, sófaborð, lampaborð,
saumaborð, öll með blómamunstri,
einnig rókókóstólar, barrokstólar.
blómastengur, blómasúlur, innigos-
brunnar, styttur og margt fleira. Nýja
Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími
16541.
Bækur um maóisma, taóisma,
kommúnisma, stalínisma, lenínisma,
marxisma, sósíalisma, koncervatisma,
fasisma og nasisma. Nýkomið mikið val
erlendra og islenzkra bóka um pólitík og
þjóðfélagsmál, héraðasögu, ljóð, leikrit,
ættfræði, trúarbrögð. Islenzkar og er-
lendar skáldsögur. listaverkabækur.
íslenzkar ævisögur og þúsundir ódýrra
vasabrotsbóka á ýmsum málum. Forn-
bókhlaðan Skólavörðustíg 20, sími
29720. ________________
Hey.
Gott vélbundið hey til sölu á 30 kr.
kilóið. Uppl. næstu kvöld í síma 93-
1010. Geymið auglýsinguna.
Óskast keypt
Leikfangahöllin auglýsir.
Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá
okkur núna. Frá Siku: bílar, bensin-
stöðvar, btlskúrar, bílastæði, kranar,
ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Ítalíu af
tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur,
dúkkuvagnar, þríhjól. Frá Playmobil,
virki, hús, bilar og ótal margt fleira sem
ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu
rikari. Leikfangahöllin, Vesturgötu, sími
20141 rétt fyrir ofan Garðastræti.
Tilbúnir jóladúkar,
áþrykktir í bómullarefni og striga.
Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla-
dúkaefni í metratali. í eldhúsið, tilbúin
bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30
cm og 150 cm breitt dúkaefni í sama
munstri. Heklaðir borðreflar og mikið
úrval af handunnum kaffidúkum, með
fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða-
verzlunin Erla, Snorrabraut.
Vil kaupa náttborö
sem rúmar vel eða litla kommóðu.
Einnig óskast saumavél á góðu verði.
Uppl. í síma 18897 eftir kl. 18.
Vantar litinn gassísskáp
og gasbrauðhitara fyrir pylsubrauð.
Uppl. hjá augl.þj. DB og í síma 74575
eftirkl. 10.
Trésmiðavél.
Sambyggð einfasa trésmíðavél óskast.
Einnig bráðabirgða eldhúsinnrétting.
Uppl.ísíma71931 og 81192.
Vil kaupa notað
lítið fuglabúr. Uppl. i sima 13723 á
kvöldin.
______________5____________________
Vil kaupa nokkrar
Hansahillur einnig bókina, Kennslubók
í bókbandi og smíðum. Á sama stað til
sölu nýr stakur herrajakki, meðal
númer. Uppl. i sima 72500 eftir kl. 6.
Vetrarsport ’78
á horni Grensásvegar og Fellsmúla.
Vegna mikillar sölu vantar notaðan
skiða- og skautabúnað í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 6—10, laugar-
daga kl. 1Q—6 og sunnudaga kl. 1—6.
Skiðadeild lR.
Vil kaupa gamla hnakka
með góðum virkjum. Uppl. i sima
37792.
Tilvalin jólagjöf litlu stúlkunnar:
dúkkukojur úr tré, efri og neðri koja, 60
cm á lengd. Uppl. í sima 27557.
Hannyrðaverzlunin Strammi,
Óðinsgötu l,sími 13130. Norskarhand-
hamraðar tinvörur, saumakörfur, jóla-
föndurvörur, hnýtigarn og perlur i úr-
vali, tvistsaumsmyndir, norskir áteikn-
aðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og
púðar, strammamyndir, isaumaðar
myndir og rókókóstólar. Sendum í póst-
kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi.
Barokk-Barokk.
Barokk rammar, enskir og hollenzkir,
níu stærðum og þremur. gerðum,
sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til
strenda ramma í öllum stærðum,
innrömmum málverk, og saumaðar
myndir. Glæsilegt úrval af
rammalistum, isaumsvörum. sirammi,
smyrna og rýja. Fínar og grólarflos-
myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla-
gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin
Ellen, Siðumúla 29, simi 81747.
Húsgagnaáklæði,
gott úrval, fallegt, niðsterkt og auðvelt
að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega
] 1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst-
sendi. Uppl. á kvöldin í sima 10644.
B.G. Áklæði Mávahlíð 39.
Leikfangamarkaður.
Seljum leikföng og aðrar smávörur með
mjög lágri álagningu á markaði sem
haldinn er í Garðastræti 4, 1. hæð, frá
kl. 1—6.
Holtablómið.
Ný blóm daglega, aðventukransar, jóla-
skraut, kúlur, kerti. Ódýru kínversku
kertin, Silfurplett og postulín. Úrval
ódýrra leikfanga. Dúkkur sem gráta og
syngja. Opið um helgar til jóla. Holta-
blómið, Langholtsvegi 126, sími 36711.
Dömurath.
Við höfum undirkjóla, náttkjóla og
sloppa i yfirstærðum. Verzlunin
Madam,Glæsibæ,sími 83210.
Verksmiðjuútsala.
■Ódýrar peysur á alla fjölskylduna. bútar.
garn og lopaupprak. Nýkomið hand-
prjónagam, mussur, nælonjakkar,
skyrtur. bómullarbolir flauelsbuxur á
börn og unglinga og ff Opið frá kl. I —6.
Lesprjón hf., Skeifunni 6,sími 85611.
Prjónagarn.
Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula
5, Smash, Cedacril og fleiri teg., meðal
annars prjónagarnið frá Marks.
Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna-
uppskrifta. Allar gerðir og stærðir
þrjóna. Hannyrðaverzlunin Erla,
Snorrabraut 44, simi 14290.
10% afsláttur af kertum,
mikið úrval. Litla Gjafabúðin,
Laufásvegi 1.
9
Húsgögn
l
Rúm til sölu á kr. 40 þús.
breidd 120. Uppl. í sima 76608 eftir kl. 6.
Litið sófasett
vel með farið til sölu. Uppl. i síma
24956 eftir kl. 5 á daginn.
Hjónarúm til sölu,
sem nýtt frá Ingvari og Gylfa. Verð 150
þús. Uppl. i síma 44048.
Til sölu svefnbekkur
stækkanlegur með rúmfatakassa, sófa-
borð með glerplötu, tveir tekk borðstofu-
stólar, selst ódýrt. Sími 86233.
Vel útlitandi 4ra sæta sófi
ásamt 2 djúpum stólum með velúr
áklæði, til sölu. Uppl. í síma 38675 milli
kl. 7 og 9.
Til sölu 2 svefnbekkir.
Uppl. að Hlunnavogi 11 kjallara eftir kl.
1 á daginn.
Vel með farið Happy
sófasett til sölu. Rautt flauels áklæði, 2
stólar, sófi og borð. Verð 70 þús. Uppl. í
síma 17483 eftir kl. 7.
Til sölu einn stóll,
innskotsborð og tekk sófaborð kringlótt,
ódýrt. Uppl. í síma 26447 eftir kl. 4.
Hjónarúm.
Vel með farið palisander hjónarúm, án
rúmdýnu til sölu. Uppl. i síma 23804.
Sófasett,
Tveggja sæta sófi, 2 stólar og borð, mjög
vel með farið, til sölu. Uppl. í sima 92-
1879. Keflavík.
Til sölu sófasett
frá Kaj Pind.verð 100 þús. Uppl. í sima
44412.
Hjónarúm á kr. 30 þús.
og kommóða á 10 þús. til sölu. Uppl. að
Austurbrún 2, 3h. B.
Mjög góður borðstofuskápur
til sölu. Uppl. I sima 72147 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir. tvíbreiðir svefnsófar. svefn-
sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð
og gæði. Afgreiðslutimi kl. 1—7 e.h.
Sendum i póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn-
ar Langholtsvegi 126, simi 34848.
Húsgagnaverzlun Þorst. Sigurðs.,
Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg
sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn-
.bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir,
kommóður og skrifborð. Vegghillur,
veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og
stereóskápur, körfuborð og margt fl.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum
einnig í póstkröfu um land allt.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu, hagkvæmt verð, sendum í póst-
kröfu. Uppl. að Öldugötu 33, simi
19407.
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar í barna- og ungl-
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm-
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar.
Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn-
réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6,
sími 21744.
9
Fatnaður
Kjólar til sölu.
Mjög vel með farnir og litið notaðir
kjólar til sölu, einnig ullarkápa með
belti, stærðir 38—40. Uppl. i sima 81525
næstu daga.
9
Heimilistæki
i
Til sölu 13 ára
sjálfvirk Hoover þvottavél (þarfnast
viðgerðar) klósett og Heilo gufubaðsofn.
Uppl. í síma 66105 eftir kl. 17.
Til sölu sem ný
eldavél 4ra hellna með snúningsgrilli.
Uppl.ísima 44928 eftirkl. 18.
Prjónavél með mótor
og öllu til sölu. Til greina kemur að selja
mótorinn og vélina sér. Uppl. í síma
52577.
Til sölu 2501.
iskista sem ný (Carawella). Uppl. i sima
71158.
Tvöfaldur grænn amerískur
eldhúsvaskur 56 x 83 ásamt blöndunar
tækjum til sölu. Selst á 45 þús. kr.
Einnig sem nýr General Electric gufu-
gleypir, 46 x 90cm, 2ja hraða, með ljósi
til sölu. Uppl. í síma 35463.
Til sölu frystikista
350 1 og gólfteppi 3x4 metrar. Uppl. í
sima 24971 eftir kl. 7 á kvöldin.
Westinghouse ísskápur
til sölu, stærð 7,6 qu.ft. Sími 85372.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi
31290.
9
Fyrir ungbörn
i
Barnavagn óskast,
aðeins vel með farinn vagn kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-4045
Kerruvagn óskast.
Óska eftir vel með förnum kerruvagni.
Uppl. ísima 10185.
Vel með farínn
barnavagn óskast. Uppl. í sima 32469.
9
Vetrarvörur
8
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Skiðamarkaðurinn er byrjaður, því
vantar okkur allar stærðir af skíðum.
skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
Vetrarsport ’78
á homi Grensásvegar og Fellsmúla.
Seljum og tökum í umboðssölu notaðan
skíða- og skautabúnað. Opið virka daga
frá kl. 6—10, laugardaga kl. 10—6 og
sunnudaga kl. 1—6. Skíðadeild ÍR.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, simi 31290.
Til sölu útvarpsmagnarí,
plötuspilari og tveir hátalarar, 2x50
vött. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—929
Super scope stereogræjur,
plötuspilari, segulband og magnari fæst
á góðum kjörum, þriggja mánaða
gamalt. Uppl. i síma 54027.
9
Hljóðfæri
8
Til sölu nýtt
Elgam rafmagnsorgel með innbyggðum
trommuheila og skemmtara. Hentar
bæði sem hljómsveitar- og heimilisorgel.
Verð ca 190 þús. Uppl. í síma 27202
milli kl. 6 og 10 á kvöldin.
Til sölu mjög
vel með farinn Custom SG rafmagns-
gitar og EKO 12 strengja kassagitar.
Uppl. i síma 13456 milli kl. 7 og 10 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa
notað píanó. Uppl. í sima 53122 og
32447 eftir kl. 19.
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Ferguson litsjónvarps-
tækin. Amerískir inn-
línumyndlampar. Amer-
ískir transistorar og
díóður.
ORRI HJALTASON
Hagamel 8, simi 16139.
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt efni í kerrur
fyrir þá sem vilja smíða sjálfir, beizli
kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstíg 8 Sími 28616
(Heima 72087).
<8>
MOTOROLA
Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta.
Platfnulausar transistorkveikjur i flesta bila.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Simi 37700. \\