Dagblaðið - 04.12.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
35
50 til 60 fermetrar
af notuðu teppi er til sölu. Verð 60 þús.
Uppl. í sima 92-2251 eftir kl. 5.
Til sölu notuö
brún ullarteppi, u.þ.b. 60 ferm, með filti
og kantlistum. Verð 1000 kr. ferm.
Uppl. í sima 23116.
1
Ljósmyndun
8
Til sölu ný Magnon S.D.-800
sýningarvél, 8 mm. Uppl. I síma 92-2615
eftir kl. 7.
Til sölu 16 mm Bolex
Pailard kvikmyndatökuvél, 3 linsur,
verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 94—3013.
eftirkl. 19 öll kvöld.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í síma 23479
(Ægir).
16 mm super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til-
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki
pardusinn. Tarzan og fl. Fyrir fullorðna
m.a Star Wars, Butch and the Kid,
French Connection, Mash og fl„ í stutt-
um útgáfum, ennfremur nokkurt úr-
val mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar-
vélar til leigu. 8 mm sýningarvélar
óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Uppl. í sima 36521. Afgreiðsla
pantana út á land fellur niður frá 15.
des. til 22. jan.
Nýkominn stækkunarpappír,
plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum
úrvalspappír. LABAPHOT superbrom
high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40.
Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda-
gerðar, klukkurofar f/stækkara
electronicstýrðir og mekaniskir. Auk
þess flestar teg. af framköllunarefnum.
Nýkomnar Alkaline rafhlöður i mynda-
vélar og tölvur. Verzlið i sérverzlun
áhugaljósmyndarans AMATÖR.
Laugavegi 55, s. 22718.
1
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustig 2Ia, simi 21170.
1
Dýrahald
3 hvolpar 7 vikna
fást gefins í Flatey á Breiðafirði. Sími
um Flatey kl. 3 til 6.
Nokkrir hestar til sölu.
Uppl. ísíma 73113.
r >
Til bygginga
Mótatimbur til sölu
einnig 50 ferm. teppi á 15 þús. Uppl. i
sima 75565 eftirkl. 19.
Til sölu timbur,
1x6, 2x4, 2x5 og 1 1/2x4. Uppl. í
síma 73966.
Til sölu klassa hjól.
Til sölu Honda CB 50 árg. '77 í topp
standi. Uppl. í sima 13721 i kvöld og
annað kvöld.
Til sölu Yamaha MR50
rautt, árg. 77 tilboð. Uppl. i sima 51453.
Frá Montesa umboðinu.
Til sölu og sýnis er Montesa Cota 247
74. Góðar jólagjafir: Jofa-axlarhlifar,
andlitshlífar, nýrnabelti, handleggs- og
legghlifar, ódýr leðurstígvél, Kett
hjálmar, hanskar, treflar, jakkar o.m.fl.
Póstsendum. Þeir sem gera kröfur verzla
hjá Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafs-
sonar, Freyjugötu 1, simi 16900. Opið a
laugardögum.
Til sölu Yamaha árg. ’78 M R.
Uppl. í síma 73688 eftir kl. 6.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti i
flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72. sími 12452.
'Opið frá kl. 9—6.
Nýtt-Nýtt-Nýtt-Nýtt.
Ath. Opið á Iaugardögum frákl. 9—12
fram til áramóta. Full verzlun af góðum
vörum. svo sem: Nava hjálmar.
leðurjakkar. leðurbuxur. leðurstigvél.
moto crossstígvél. uppháir leðurhanzk-
ar, lúffur, moto crosshanzkar, nýrna-
belti, bifhjólamerki, moto crossstýri,
kubbadekk og dekk fyrir öll götuhjól.
Bögglaberar, veltigrindur og fiberglass-
töskur fyrir Suzuki GT 250. GT 550, GS
750 og fleiri gerðir. Höfum einnig margt
fieira. Verzlið við þann er reynsluna
hefur. Karl H. Cooper, verzlun, Hamra-
túni I. Mosfellssveit, sími 91 —66216.
13 hestafla Lister bátavél
til sölu með skrúfubúnaði. Uppl. á
kvöldin i sima 52486.
Til sölu Yamaha
55 hestafia utanborðsmótor árg.
1978, keyrður ca 10 tima. Uppl. i sima
96-21861 á vinnutima og á kvöldin og
um helgar í síma 96-21661.
Bílaleiga
Bilaleigan Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga. Borgartúni 29. simi 28510 og
28488, kvöld- og helgarsími 27806.
Bilaleigan hf„
Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22.
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Berg s/f biláleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall
Chevette, Vauxhall Viva. Bílaleigan
Berg s/f, Skemmuvegi 16, sími 76722,
kvöld- og helgarsimi 72058.
* >
Bílaþjónusta
k A
Biiaeigendur.
Hér er auglýsing frá G.P. bílaverkstæði.
Við gerum við bílinn þinn fljótt og vel
og ef þú óskar sækjum við hann og
færum þér hann aftur að lokinni
viðgerð. G. P. bifreiðaverkstæði,
Skemmuvegi 12 Kóp., sími 72730.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf„ Bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp.
Simi 76650.
Tökum að okkur
allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir
Volkswagen viðgerðarmenn. Fljót og
góð þjónusta. Bílatækni hf„ Smiðjuvegi
22,simi 76080.
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, simi
54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og ieið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofú blaðsins, Þver-
holti 11.
Oldsmobil Delta árg. ’71
til sölu, 4ra dyra, skipti, góð kjör,
Chevrolet Malibu árg. 73 fallegur og
góður bill, góð kjör, Lada 1200 74
góður bíll Citroen árg. 71 Góð kjör M-
Benz árg. ’59, sérstakur antikbill. VW
árg. 71, gott verð og fieira og fieira.
Bilasalan Spyrnan Vitatorgi. símar
29330—29331.
Fiat 125
til sölu. Selst í því ástandi sem hann er i.
Uppl. í sima 16624. eftir kl. 5.
Singer Vouge, Hillman
Hunter og Sunbeam til sölu. Einnig gír-
kassi, vatnskassi, altenator og fi. Uppl. i
síma 16329.
Til sölu er vél i
Opel Rekord 1700. Uppl. isíma 41654.
Snjódekk
til sölu 600/645 15 tommu tvö negld
snjódekk á Volvo felgum. Verð 15 þús.
Uppl. i síma 84713 eftir kl. 6.
Ford Esc >rt árg. ’74, ekinn 53 þús. km.
til sölu. Uppl. i síma 73353 eða 84606.
Til sölu Toyota Corolla
árg. 73. ekin 75 þús. km. ný sprautuð.
Uppl. i síma 71857 eftir kl. 17.
Okkur vantar 2ja dyra
ameriskan 8 cyl, bíl frá GM. helzt Novu,
Pontiac Firebird, Camaro eða sambæri
legan árg. 71—72, 2ja dyra. Einnig
vantar okkur margar gerðir nýlegra bíla
á skrá Bilasalan Spyrnan Vitatorgi simar
29330 og 29331.
Vatnskassi óskasti
Cortinu árg. 70—71. Uppl. i síma 92-
3632.
Til sölu Chevrolet Chevy II
árg. 1967 6 cyl. beinskiptur. Uppl. í sima
74292 eftirkl. 7.
Ath. rallícross áhugamenn.
Til sölu frábær tegund af Corona '67
útbúinn til rallicross keppni. Má einnig
nota til niðurrifs. Verð tilboð. Uppl. í
sima 32079.
Willis 46
Til sölu Willys 46 i góðu lagi. Uppl. á
Bilasölu Guðfinns, Suðurlandsbraut 2.
Saab 96 árg. ’71
til sölu ekin 90 þús km. nýupptekinn gír-
kassi mjög góður bill. Til sýnis i
Chryslersalnum Suðurlandsbraut 10.
Simi 83330.
Óska eftir að kaupa
Chevrolet Novu árg. 70-72. Á sama
stað er til sölu VW 1300 árg. 70. Uppl. í
sima 20603 eftirkl. 19.
Til sölu 4 Good-Year
snjódekk, 165x15 á Volvofelgum.
Uppl. í síma 30626.
Singer Vouge árg. 70.
Til sölu er vel með farinn Singer Vouge
árg. 70, nýsprautaður og á nýjum
vetrardekkjum. Skipti koma til greina.
Uppl. i síma 99— 1590 eftir kl. 7.
Til sölu nýlega uppgerð
4ra cyl, Willys vél og girkassi. Einnig
hús og samstæílji af Willys árg. '54.
Uppl. i sima 37900 í dag og næstu daga.
Lúxusbifreið.
Til sölu Chevrolet Caprice árg. 74, 4ra
dyra, 8 cyl, 400 cub, afistýri og -bremsur
rafknúnar rúður, stereohljómtæki. Til
greina kemur að selja hann að hluta
gegn 3—5 ára skuldabréfum. Uppl. i
sima 74400.
Vil kaupa Volgu árg. 72—73
fyrir vel tryggða víxla eða skuldabréf.
Uppl. í sima 99-1413 eftir kl. 19.
Toyota Carina árg. 74
til sölu. Mjög fallegur bill, litað gler,
snjódekk, ekinn 100 þús. Verð 1800,
þús. Uppl. í síma 37781.
Mazda 929 station
árg. 75 ekin 50 þús. km. Uppl. i sima
52989 eftir kl. 2 á daginn.
Til sölu Mazda616
árg. 75, góður bill ekinn 69 þús. km.
skipti mögul. á jeppa. Uppl. í síma 52014
eftir kl. 6.
Cortinaárg. 71
2ja dyra til sölu, fæst á góðum kjörum.
Uppl. i sima 92-2927 eftir kl. 5.
Nýsprautaður Chrysler
1600 árg. 72 til sölu. Fæst á góðum
mánaðargreiðslum. Uppl. i síma 54027.
Til sölu Wagoneer árg. 71
Bill i toppstandi, Upphækkaður, ný
dekk, nýtt pústkerfi. Fallegur bill, gott
lakk. Uppl. i síma 34411.
Til sölu Fiat 127 árg. 73,
bill i mjög góðu ástandi, mikið yfir
farinn, óryðgaður. Uppl. í sima 53419.
milli kl. 18 og 21.
Tilboð óskast i
Land-Rover disil árg. ’66 með ónýtri
grind. Uppl. ísíma71833.
Til sölu Datsun 140 J
árg. 74. Uppl. i síma 83434.
Til sölu Datsun 120Y
árg. 75 ekinn 36 þús. km, útvarp og
sumardekk fylgja. Sami eigandi. Uppl. í
síma 35156.
Hillman Minx árg. 70
til sölu, er I góðu lagi, selst á mjög
góðum kjörum. Simi 40298.