Dagblaðið - 04.12.1978, Blaðsíða 43
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
1
Utvarp
Sjónvarp
D
LEIKRITIÐ, SÝNINGIN—sjónvarp kl. 21.15:
Alan Bates í hlutverki hins albrýðisama eiginmanns í leikriti kvöldsins. Alan þekkjum viö úr myndaflokknum Eins og maður-
innsáir.
'HAFA Classic’
Sýningin (The Coilection) nefnist
brezkt sjónvarpsleikrit eftir Harold
Pinter, sem sjónvarpið sýnir okkur i
kvöldkl. 21,15.
Leikritið er búið til flutnings í sjón-
varpi af Sir Laurence Olivier, sem jafn-
framt leikur aðalhlutverkið. Aðrir leik-
endur eru Alan Bates, sem við þekkjum
úr myndaflokknum, Eins og maðurinn
sáir. Helen Mirren og Malcolm
V_______________________________________
McDowell. Leikstjóri er Michael Apted.
Leikritið fjallar í aðalatriðum, um
hjón nokkur sem reka tízkuverzlun.
Þeim hjónum, James og Stellu gengur
vel tízkuiðnaðinum.
Eitt sinn þarf Stella að fara erlendis til
að sýna föt. Með i förinni er tízku-
teiknari einn, ungur maður, en eigin-
maður hennar situr heima.
Hann fær grun um að kona sín eigi
ástarfundi við tízkuteiknarann og fyllist
afbrýðisemi. Hann ákveður þvi að
heimsækja kauða eftir að hann er
kominn heim og þá er ekki eins vist að
allt fari á þá leið sem hann óskaði sér.
Myndin er ágætis afþreyingarmynd
með ágætum leikurum og tekur hún
rúmlega klukkustund I flutningi.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
•ELA.
__________________________________f
t------------------------------------
FRAMHALDSLEIKRIT BARNA—útvarp kl. 17.20:
Sænsku HAFA verksmiðjurnar sérhæfa sig eingöngu I smiði
baðinnréttinga og bjöða þess vegna eingöngu I. flokks framleiðslu.
Hvergi fjölbreyttara úrval.
Kynnið yður verð og gæði HAFA baðskápanna.
Yfir 40 mismunandi einingar úr ASKI—TEKKI— og hvitlakkaðar til
afgreiðslu samdægurs.
VALD POULSEN HF.
SUÐURLANDSBRAUT10
SÍMI38520-31142
ELIN
ALBERTS
DÚTTIR.
Pólar h.f.
EINHOLTI 6
■
0LJÓS 0G ORKA
Suðurlandsbraut 12 — Sími 84488
Landsins mesta
lampaúrval
Póstsendum um allt land
Nina Sveinsdöttir fer með eitt aðalhlut-
verk I barna- og unglingaleikritinu, Anna
í Grænuhlið.
tekið i fóstur, en óþekktin eldist af
henni. Flutningur leikritsins í dag tekur
um fjörtíu mínútur.
• ELA
Utsölustaðir
t>.Á. Btoviræon, Sdfossi.
MUmninrþjAniisUn Akranesi
AUnbbAin Akureyri
Bíistoð Keflavtk
Valberg ÓUfcflrði
Hðsgngnav. Patreksfjarðar
Brínnes Vestmannaeyjum
JLhtuið Reykjavtk
og flest kaupfélðg um Und alit.
Anna í Grænuhlíð
Annar þáttur framhaldsleikritsins,
Anna I Grænuhlíð, er á dagskrá út-
varpsins i kvöld kl. 17.20. Sagan Anna i
Grænuhlið er eftir Ed Montgomery og
Muriel Levy. Þýðandi er Sigriður Niel-
johniusdóttir og leikstjóri er Hildur
Kalman.
Leikritið er í fjórum þáttum og leik-
endur eru Kristbjörg Kjeld, Nína Sveins-
dóttir og Gisli Alfreðsson.
Leikritið var áður flutt i útvarpinu
árið 1963 og hlaut þá góðar viðtökur hjá
börnum og unglingum. Aðalsöguhetja
leiksins er ung stúlka sem alizt hefur upp
á munaðarleysingjahæli, en er tekin í
fóstur hjá eldri systkinum vegna mis-
skilnings.
Á ýmsu gengur með stúlkuna sem er
baldin mjög. Hún er þó skemmtileg og
hressileg. Leikritið lýsir nokkrum árum
ævi hennar og í þættinum I dag eignast
hún vinkonu í fyrsta sinn.
Ekki eru systkinin neitt sérlega ánægð
með þennan óþekktarorm, sem þau hafa
V_________________________________
Hverjir
eru
beztir?
%