Dagblaðið - 04.12.1978, Blaðsíða 34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
38
Veðrið 'S
Austan étt og dálftil rígning á
Suður- og Austuriandi. Þurrt að
mestu á Noröur- og Vesturiandi.
Veðurspá kL 6 í morgun: Reykjavfk
6 stig og atekýjað, Gufuskálar 5 stig
og skýjað, Gakarvrti 5 stig og skýjað,
Akureyri 5 stig og skýjað, Raufartiöfn
4 stig og þokumöða, Dalatangi 5 stig
og þokumöða, Hðfn Homafirði 6 stig
og rigning og Stórtiöfði i Vestmanna-
eyjum 6 stig og rigning.
Þórshöfn i Fœreyjum 7 stig og
þokumöða, Kaupmannahöfn 1 stig
og skýjað, Osló -3 stig og snjókoma,
London 5 stig og þoka, Hamborg 0
stig og skýjað, Madrid 10 stig og
alskýjað, Ltesabon 14 stig og atekýjað
og New York 12 stig og rigning.
Halldóra Baldvinsdóttir verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag,
mánudag4. des., kl. 3.
Lárus Thorarensen flugstjóri lézt á
sjúkrahúsi i París föstudaginn l. des.
Ágúst Júlíusson frá Laugum lézt í Borg-
arspitalanum föstudaginn l. des.
Sverrir Magnússon lézt í Gautaborg
þriðjudaginn 14. nóv. Hann verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 5. des. kl. 3.
Þorsteinn Sigurbjörnsson bókbindari,
Garðastræti 36 Rvík, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5.
des. kl. 1.30.
Sigurást Guðrún Níelsdóttir, Laugavegi
I4l Rvík, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 6.
des.kl. 1.30.
Elinborg Kristjánsdóttir lézt í Land-
spítalanum föstudaginn l.des.
Júliana Eiriksdóttir, Kjarrlandsvöllum
Dalasýslu lézt í Landspitalanum
fimmtudaginn 30. nóv.
Stefán Steinþórsson fyrrv. póstur lézt á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laug-
ardaginn 25. nóv. Útförin fer fram frá
Akureyrarkirkju i dag mánudag 4. des.
kl. 1.30.
Aðalfundir
Áðatfundur
Byggingasamvinnufélags
Kópavogs
verður haldinn mánudaginn 4. des nk. kl. 20.30 að
Þinghól, Hamraborg ll. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf.
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags
Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 7. des. nk. i Domus
Medica og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf.
Aðatfundur
Vinnslustöðvarinnar h.f.
Vestmannaeyjum, fyrir árið 1977 verður haldinn í
mötuneyti Vinnslustöðvarinnar föstudaginn 29.
desember nk.
Berklavörn Reykjavík
heldur aðalfund miðvikudaginn 6. des. nk. kl. 21.00
aðHátúni 10.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar Grafíska
sveinafélagsins
Framhaldsaðalfundur Grafiska sveinafélagsins verður
haldinn að Bjargi, Óðinsgötu 7, föstudaginn 8. desem-
ber og hefst kl. 20.00.
FtiiKÉir
Junior Chamber
Sameiginlegur fundur JC félaganna í Reykjavík
verður haldinn 5. desember í Þórskaffi. Húsiö opnað
klukkan 19. Fundursettur kl. 19.30.
Kvenfélagið
Seltjörn
Munið jólafundinn þriöjudaginn 5. desember kl. 20 i
félagsheimilinu. Kvöldverður.
Tilkynnið þátttöku fyrir föstudagskvöld í síma 13981.
Erna, 18851 Þuriðurog 25864 Ragna.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur jólafund sinn mánudaginn 4. des. i Laugarnes-
kirkju kl. 20.30. Kvikmynd, kaffiveitingar og fleira.
Jólafundurinn
veður í Kirkjubæ (Óháði söfnuðurinn) þriðjudaginn 5.
des. kl. 8.
Ath. Breyttan fundarstað.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundur verður í Kristniboðshúsinu Betaniu i kvöld kl.
20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur bibliulestur.
Állir karlmenn velkomnir.
Kvennadeild
Barðstrendingafélagsins
hér í Reykjavik heldur fund næstkomandi þriðjudags-
kvöld, 5. des., á Hallveigarstig I og hefst hann kl.
8.30.
IOGT
Stúkan Framtíðin heldur fund i kvöld kl. 8.30.
Kosningar.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Fundurinn verður þriðjudaginn 12. des. i SJómanna-
skólanum.
Ath. breyttan fundardag.
IMáttúrulækningafélag
Reykjavíkur
Jóla- og skemmtifundur verður i matstofunni að
Laugavegi 20b miðvikudaginn 6. des. kl. 20.30.
Hulda Jensdóttir flytur hugleiðingu og sýnir litskugga-
myndir frá ísrael. Svava Fells og Marinó L. Stefáns-
son lesa upp. Veitingar.
Félagar mega koma með gesti.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldaf bls.37
Ökukcnnsla-æfingatlm tr
Kenni á Mazda 323 árg. ’78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson, simi 40694.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. 1978.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur.
Fr. Signtundsson. Uppl. í síma 7l972og
hjá auglþj. DB i sinia 27022.
H-845
Ökukennsla-xfingatimar,
eða endurnýja gamalt, haftð þá samband
við ökukennslu Reynis Karlssonar í
síma 22922 og 20016. Hann mun útvega
öir prófgögn og kenna yður á nýjan
VW Passat LX og kennslustundir eru
eftir jiörfum hvers og eins.
Ökukcnnsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT. Öll prófgögn
og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar. nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660.
SÖLUMAÐUR
ÓSKAST
Bílasalan Skeifan óskar að ráða
vanan sölumann strax.
Upplýsingar kl. 5— 7 á mánudag og
þriðjudag.
Bílasalan Skeifan;
Skeífunni 11
Símar 84848 og 35035.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
Jólafundur verður haldinn mánudaginn 4. des. í Hlé-
garði kl. 20.30. Spilað verður bingó og fleira verður til
skemmtunar.
Hið íslenzka
prentarafélag
Félagsfundur verður á 2. hæð Hótel Esju þriðjudag-
inn5.des. nk. og hefst kl. 17.15.
Fundarefni: Kjaramál. önnur mál. Félagar fjöl-
mennið og mætið stundvislega.
Jólafundur kven-
stúdentafélagsins
verður haldinn 6. des. í Átthagasal Hótel Sögu kl.
20.30.
Skemmtiatriði. Jólahappdrætti. Framreitt verður jóla-
glögg og piparkökur. Seld verða jólakort Bamahjálpar
Sameinuðu þjóðanna.
Þátttaka tilkynnist í síma 21644,24871 og 35433 fyrir
þriöjudagskvöld.
Kvenfélagið Heimaey
Munið jólafundinn í Domus Medica þriðjudaginn 5.
des. kl. 20.30.
Jólahappdrætti og skemmtiatriði
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Jólafundur verður að Hótel Borg þriðjudaginn 5. des.
kl. 8.30.
Jólahugvekja, tizkusýning og glæsilegt jólahapp-
drætti.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Kvennadeild
Styrktarfélags
lamaðra og f atlaðra
Jólafundurinn verður 5. des. nk. i Kirkjubæ, safnaðar-
heimili óháða safnaðarins. Fundurinn hefst með
borðhaldi kl. 8. Séra Siguröur Guðmundsson, prestur i
Víðistaðasókn, flytur jólahugvekju. ómar Ragnars-
son skemmtir. Félagskonur sjá um hljóðfæraleik.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
heldur fund i.kvöld i safnaðarheimilinu Innri-Njarð-
vík kl. 20.30.
Fundarefni: Brezki miðillinn Eileen Roberts: Ný
skyggniaðferð og lýsingar.
Kvenfélag
Hafnarfjarðarkirkju
Jólafundur verður þriðjudaginn 5. des. kl. 8.30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
I. Jólahugleiðing. 2. Einsöngur. 3. Sýnikennsla. 4.
Jólahappdrætti.
Stjórnmálafundir
Hafnarfjörður
Vorboðinn heldur jólafund mánudaginn 4. des. kl.
8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Jólafundur verður haldinn i kvöld, mánudag, kl. 20.30
að Hamraborg l, 3. hæð.
I. Sýndar verða jólaskreytingar. 2. ?. 3. Veitingar. 4.
Séra Ámi Pálsson flytur hugvekju.
Fálag sjálfstæðismanna
■ Smáíbúða-, Bústaða-
og Fossvogshverfi
heldur almennan félagsfund i Bústaðakirkju, safn-
aðarheimilinu, miðvikudaginn 6. des. nk. kl. 8.30.
Fundarefni: Nútima viðhorf kirkjunnar.
Frummælendur sr. Ólafur Skúlason dómprófastur og
Pétur Sigurðsson fyrrverandi alþm. Fundarstjóri Ottó
A. Michelsen. Ritari Dagmar Gunnarsdóttir. Félagið
býður fundargestum upp á kaffiveitingar.
Landsmálafélagið
Vörður
Almennur stjórnmálafundur um aðgerðir ríkisstjórn-
arinnar l. des. og launamálin verður haldinn i Valhöll
i kvöld kl. 20.30.
Frummælendur: Geir Hallgrimsson alþingismaður,
Guðmundur H. Garðarsson, form. VR, dr. Þráinn
Eggertsson hagfræðingur.
Fundurinn er öllum opinn. — Fjölmennið.
Framsóknarf élögin í
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmisþing verður haldið í félagsheimilinu Dala-
búð í Búðardal sunnudaginn 10. des. nk. og hefst kl.
13. Fjallað verður aðallega um flokksmálefni.
Spiiakvöld
Félagsvist
Úrslitin i 3ja kvölda spilakeppninni verða ráðin i
kvöld, 4. des. Mætum öll kl. 20 i Valhöll. Hver hreppir
heildarverðlaunin?
ólafur B. Thors og Birgir ísleifur Gunnarsson verða
gestir kvöldsins.
Franska sendiráðið
sýnir þriðjudaginn 5. desember klukkan 20.30 i
franska bókasafninu, Laufásvegi 12, kvikmyndina
„Boudu sauvé des eaux” eftir Renoir frá árinu 1932.
Aðalleikari: Michel Simon. Gamanmynd um flæking,
sem er bjargað gegn vilja sínum. Enskir skýringartext-
ar.
ókeypis aðgangur.
Jólatónleikar
Tónlistarskóli Rangæinga heldur sina árlegu jólatón-
leika sunnudaginn 10. desember. Verða tónleikamir,
tvíteknir. Hinir fyrri verða kl. 2 i Hábæjarkirkju,
Þykkvabæ og hinir siðari í Stóra-Dalskirkju undir
Eyjáíjöllum kl. 10.30.
I Tónlistarskóla Rangæinga stunda nú nám 160 nem-
endur og kennt er á 7 stöðum í sýslunni. Kennarar eru
9 auk skólastjóra, Sigriðar Sigurðard. Þá er starfandi
við Tónlistarskólann bamakór. Hefur hann komið
viða fram hérlendb og erlendis og i útvarpi. Mun
hann koma fram á jólatónleikunum.
Tobacco Road
Leikfélag Keflavikur sýnir um þessar mundir leikritið,
Tobacco Road eftir Jack Kirkland sem gerði leikritið
eftir samnefndri sögu Erkine Caldwell. Leiksýningin
hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og hefur aðsókn.
verið mjög góð. En þar sem jólaundirbúningurinn
nálgast óðum er farið að draga að síðustu sýningum
og hefur leikfélagið ákveðið að hafa slðustu sýningar í
vikunni. Leikstjóri er Þórir Steingrimsson og leikmynd
er eftir Steinþór Sigurðsson.
Styrktarsjóður Meistara-
félags húsasmiða
Þeir félagsmenn og ekkjur sem óska eftir styrk úr
sjóðnum sendi umsókn á skrifstofu félagsins, Skipholti
70, ásamt upplýsingum fyrir 10. des. 78.
Farfuglar
Leðumámskeið þriðjudag kl. 20—22 að Laufásvegi
41.
Frá skrrfstofu
borgarlæknis:
Farsóttir i Reykjavík vikuna 5.-11. nóvember 1978,
samkvæmt skýrslum 9 (9 lækna).
Iðrakvef............................28(18)
Skarlatssótt.........................2(10)
Hlaupabóla.......................... 4(1)
Ristill...............................3(0)
Rauðir hundar.......................22(10)
Hettusótt............................2( 0)
Hálsbólga...........................31(42)
Kvefsótt...........................103(99)
Lungnakvef..........................18(18)
Inflúensa.......................... 45(33)
Kveflungnabólga.......................8(4)
Virus.............................. 33(29)
Pjlaroði..............................2(1)
Jólakort Samtaka
migrenisjúklinga
Félagar og stuðningsmenn Samtaka migrenisjúklinga:
Hin sérstöku jólakort eftir Messiönu Tómasdóttur fást
i Bókabúð Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150,
Árna Böðvarssyni, Kóngsbakka 7,sími 73577, Normu
Samúclsdóttur Óðinsgötu I7A, sími 14003, og hjá
ýmsum félögum samtakanna. Verð kortanna er 200
krónurstykkið.
Félagið Anglia
mun halda diskótek og ItalTan Supper laugardaginn 9.
des. kl. 20.30 stundvíslega að Siðumúla 11. Aðgöngu-
miðar verða seldir laugardaginn 2. des. kl. 10—12 i
Veiðimanninum Hafnarstræti 5, gengið inn frá
Tryggvagötu. Frá mánudeginum 4. des. til föstudags-
kvölds 8. des. eru aðgöngumiðar afgreiddir i Kjör-
garði, Laugavegi 59, 4. hæð, hjá Colin Porter, frá kl.
14-17.
Jóladagatalasala
Þessa dagana er að hefjast hin árlega jóladagatala-
sala Lionsklúbbsins Freys. Eins og flestum er kunnugt
eru þetta jólaalmanök barnanna, en þau gefa einn
súkkulaðimola fyrir hvern dag desembermánaðar, sem
nær liðurjólum.
Freysfélagar annast sjálfir söluna í Reykjavik með
þvi að ganga i hús og standa við verzlanir en auk þess
má kaupa þau á eftirtöldum stöðum: Bakarii, Barma-
hlið 8, Gleraugnaverzlun Íngólfs Gíslasonar, Banka-
stræti, Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut,
Heimilistæki s.f. Hafnarstræti og Sætúni, Hekla h.f.
Laugavegi, Herragarðurinn, Aðalstræti, Ingþór
Haraldsson h.f. Ármúla 1, Lýsing, Laugavegi, Tizku-
skemman, Laugavegi, og Tómstundahúsið, Lauga-
vegi.
Klúbburinn aflar fjár til starfsemi sinnar með sölu
þessara jóladagatala. Fé þvi sem safnaðist við söluna
fyrir siðustu jól var varið til Skálatúnsheimilisins i
Mosfellssveit. til sundlaugarbyggingar við Grensás-
deild, Barnaspitala Hringsins, sjúklingar vofu styrktir
til ferða erlendis o.fl. Auk þess sem hér hefur verið
talið hefur Freyr nýlokið við það verkefni sitt að
merkja helztu ár, hringinn i kringum landið. Alls voru
sett upp 159 merki á hringveginum. Einnig hafa
Freysfélagar sett upp á undanförnum árum 114 merki
á leiðir og örnefni, aðall. á hálendisslóðum. Jóla-
dagatölin eru seld viðast hvar úti á landi og i
nágrannabæjum Reykjavikur af Lionsklúbbum á
þessum stöðum. Lionsklúbburinn Freyr þakkar
stuðninginn og óskar velunnurum sinum gleðilegra
jóla og farsæls komandi árs.
Afgreiðslutími
verzlana í desember
Afgreiðslutimi verzlana í desembermánuði, sam-
kvæmt reglugerð um afgreiðslutíma verzlana í
Reykjavík frá 1971 og kjarasamningi við
verzlunarmenn frá 22. júní 1977, má vera sem hér
segir:
Á föstudögum er heimilt að hafa verzlanir opnar til kl.
22.00.
Á laugardögum er heimilt að hafa verzlanir opnar sem
hér segir:
9. desember til kl. 18.00
16. desember til kl. 22.00
23. desember til kl. 23.00.
Á aðfangadag jóla, sem nú er sunnudagur, mega
sölutumar vera opnir til kl. 13.00.
Á gamlársdag, sem nú er einnig sunnudagur, mega
sölutumar vera opnir til kl. 13.00.
Fyrsta vinnudag eftir jól skal afgreiðslutimi hefjast kl.
10.00.
Kristvin Guðmundsson, Gunnarsbraut
34 Rvik, er 80 ára í dag, mánudag 4. des.
Sjötugur er á morgun, þríöjudaginn 5.
desember, Guðmann Magnússon,
Dysjum, áður hreppstjóri Garðahrepps.
Hann tekur á móti gestum i Samkomu-
húsinu á Garðaholti kl. 4—7 á morgun.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 220 - 30. nóvember 1978
Ferðamanna-
gjaldeyriri
Einirig KL 12.000 . Kaup Sala Kaup ' 'Saláj
1 Bandarikjadoilar 316,80 317,80* 346,48 349,38*
1 Storiingspund 617,60 819,10* 679,36 881,01*
1 Kanadadoliar 270,20 270,90* 297,22 297,99*
100 Danskar ‘ 5944,85 5959,85* 6539,34 6555,84*
100 Norskar krónur 6195,40 8211,00* 6814,94 6832,10*
100 Sœnskar krónur 7158,50 7176,60* 7874,35 7894,25*»
100 Finnsk mörk 7808,75 7828,45* 8589,63 8611,30*
100 Franskir frankar 7178,80 7196,90* 7896,68 7916,59*
100 Belg. frankar 1044,20 1048,80* 1148,62 1151,48*
100 Svtesn. frankar 18373,20 18419,60* 20210,52 20261,56*
100 GyMini 15197,50 15235,90* 16717,25 18759,49*
100 V.-Þýxk méric 16472,55 16514,15* 18119,81 18165,57*
100 Urur 37,32 37,42* 41,05 41,16*
100 Austurr. Sch. 2250,80 2256,50* 2475,88 2482,16*f
100 Escudos 675,85 677,55* 743,44 745,31*
100 Pesetar 441,10 444,20* 485,21 488,62*
100 Yen 160,10 160,51* 176,11 176,58*
* Breyting frá sjðustu skróningu1,
Simsvari vegna gengtsskráginga 22190.