Dagblaðið - 04.12.1978, Blaðsíða 40
Aukin tillitssemi
bætir umferðina
UMFERÐARRAÐ
Ifu n
Tízkuverdun æskunnar,
Þinghoftsstræti 3. Sími 10766.
MARKAÐURINN
GRETTISGÖTU12-18
Sýningarsvœði úti sem innu
simi 25252
DB-mynd Ragnar Th. Sigurðsson.
MÚSÍKLÍF í
AUSTURSTRÆTI
Þeir sem leið áttu um Austurstræti
síðdegis á föstudaginn fengu að sjá og
heyra ýmislegt músíkkyns. í bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar safn-
aðist álitlegur hópur saman til að
hlusta á Ljóðfélagið kynna lög af plötu
sinni Stjörnur i skónum. Skammt frá, í
hljómdeild Karnabæjar gafst fólki
tækifæri til að sjá heimsfrægan banda-
rískan söngvara, Meatloaf að nafni, i
videosjónvarpi. — Meatloaf eða Kjöt-
hleifur, eins og hann heitir á góðri is-
lenzku, er einn alvinsælasti erlendi
skemmtikrafturinn hérlendis um þess-
ar mundir. Plata hans, Bat Out Of
Hell, hefur selzt i stórum upplögum og
verður vafalaust ein söluhæsta erlenda
platan hér á landi á þessu ári.
Platan Stjörnur í skónum er ein af
mörgum islenzkum sem koma út nú
fyrir jólin. Stjörnur i skónum hefur þá
sérstöðu að efni hennar er bæði
bundið mál og óbundið, talað og
sungið. Útgefandi þeirrar plötu er
Almenna bókafélagið.
- ÁT
ökumaður
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
DAGBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 4. DESEMBER 1978.
Einkar fallegar og
vandaóar AXLA-
BANDABUXUR í
tízkulitum.
Spariklœðnaður, sem
síðar meir er hag-
kvœmt að nota í skól-
ann.
OKKUR VAIMTAR
ALLAR TEGUNDIR
NÝLEGRA JEPPA
OG FÓLKSBIFREIÐA
ÁSÖLUSKRÁ.
LÁTIÐ SKRÁ BÍLINN
STRAX í DAG.
Fiat 127 ’73. Rauður, ekinn aðeins 43 Toyota Corolla '12, gulur, snjðdekk
þ. km. Verð kr. 700 þús. Skipti á nýrri + sumardekk á felgum, fallegur bill.
bil (japönskum o. fU. Staðgreiðsla á Verðbr. I300bús.
milli.
Austin Mini ’75, gulur, ekinn 35 þ..
km, útvarp, snjódekk. Verð 1100 þús.
Citrocn Station ’74. Blár, ekinn
þús. km, góð kjör. Verð 1550 þús.
Chevrolet Suburban 1974.11 farþega.
8 cyl., beinskiptur. Ný dekk, gott
lakk, teppalagður. Toppbill. Verð 5,5
millj.
Rússajeppi 1977, grænn, ekinn 27 þ.
km. Verð 2.4 millj. Skipti á nýlegum
fólksbil (+ pen).
VW Golf ’75, gulur, ekinn 29 þ. km
Verð 2.3 millj.
ilASUIWMW-.—
jp»&„ J'l2 .ml
Peugeot 204 station ’71. Sparneytinn Fiat 132 ’78. Rauðbrúnn, ekinn 16 þ.
bill, i gððu ástandi. Verð kr. 9o0 þús. km, 5 gíra, góður bíll. Verð 3.5 millj.,
skipti á ódýrari bil, góð lán.
Subaru ’78. Rauður. Verð 3.9 millj.
Volvo 245 station ’74. Rauður, ekinn
ca 70 þús. km, gott lakk. Vcrð 3.4
millj. Skipti möguleg.
Mazda 818 Station ’75. Gulur, mjög
fallegur bill. Verð 2.2 millj.
Dodge Dart Custom 1974, ekinn 54
þús., útvarp, snjód. + sumard.
Brúnsans., toppbill. Verð 2,4 millj.