Dagblaðið - 19.11.1979, Page 8

Dagblaðið - 19.11.1979, Page 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979. Sjálfstæðisframbjóðendur skemmta sér og öðrum í gærdag voru sjálfstæðis- menn í Reykjavík með skemmtanir á þremur stöðum í Reykjavík. Einn frambjóð- andi var á hverjum stað. í Sjálfstæðishúsinu Valhöll við Háaleitisbraut var Ragn- hildur Helgadóttir, Ellert Schram var í Glæsibæ og Al- bert Guðmundsson á Hótel Sögu. Á þessum þremur stöðum var boðið upp á skemmtanir með Halla, Ladda og Jörundi, Brúðuleikhúsinu, Magnúsi Jónssyni, Guðrúnu Á. Símonar og Gunnari Björnssyni sem söng við undirleik Birgis ísleifs Gunnarssonar. Á meðfylgj- andi myndum má sjá stemmninguna á skemmtun- unum en þar var mætt fólk á öllum aldri. - ELA Albert Guömundsson kynnti gestum á Hótel Sttgu þrjá'mcð Gunnar, Albert og Davfð, það vantaði bara Geir. Hann frambjóðendur sína, þí Gunnar Thoroddsen, Ernu Ragnars- hefur sjálfsagt verið að troða upp annars staðar. dóttur og Jónas Bjamason. „Ég leyfi mér að kynna nýju plötuna mina hér sem er að koma út. Mér finnst sjálf- sagt að sjálfstæðismenn kaupi hana annars hætti ég við að styrkja þá með minu atkvæði,” sagði Guðrún Á. Simonar sem var f léttum dúr og moll i Glæsibæ. Ellert Schram mætti í Glæsibæ og var þar margt um manninn eins og sjá má á myndinni. Hinrik Bjarnason, forstöðumaður lista- og skemmtideildar sjónvarpsins, situr þaraa við sama borð. DB-mydnir Höróur. ..1 Það var ekki af verra^taginu, veizluborð þeirra sjálfstæðiskvenna, enda tekur Ragnhildur Helgadóttir sér kökusneið með bros á vör. var röddin á bak við fiðrið.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.