Dagblaðið - 19.11.1979, Side 17
ÐAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979.
17
Kjallarinn
Logi Guðbrandsson
leyfðist að kljúfa sig út úr sam-
eiginlegum rekstri. . . ”
Landakotsspítali er ekki upp á
ríkissjóð kominn með neinar greiðsl-
ur.
Tryggingastofnun ríkisins greiðir
spítalanum þjónustu hans, eins og
öðrum heilbrigðisstofnunum, með
daggjöldum.
Þessar greiðslur fara fram sam-
kvæmt lögum um almannatryggingar
og eftir samningi, sem skv. þeim
lögum hefur stofnast milli
Tryggingastofnunar og spitalans.
Ekki er í lögunum eða samningnum
neitt ákvæði, sem bindur þessa sölu á
traustsyfirlýsing á þau vinnubrögð,
sem viðgengist hafa hjá ráðaaðilum
hinna fjögurra stjórnmálaflokka og
jafnframt auðskilin krafa til þeirra
um að gera betur. Það virðist eina
færa leiðin i bili til að reyna að bæta
um vinnumóral og heilindi þeirra, er
með landsstjórnina fara.
Hirting?
Atvinnupólitíkusar þreytast aldrei
á að æpa inn í eyru fólks, að það sé
borgaraleg skylda hvers og eins að
N
þjónustu spítalans neinu skilyrði um
að stofnunin sé háð ákvörðunum
þeirra, sem með stjórn ríkisspítal-
anna fara, um hversu fara skuli um
þvott frá spítalanum, eða önnur
atriði um rekstur hans. Þvert á móti.
Þegar ríkissjóður keypti spítalann og
hefði getað lagt hann undir stjórn
ríkisspítalanna, var farin önnur leið.
Spitalinn var afhentur sérstakri
sjálfseignarstofnun til rekstrar og
stjórnunar og það verða stjórnar-
menn ríkisspítalanna að sætta sig við.
Rétt er að nota tækifærið og leið-
rétta misskilning, sem gætir í grein
Sigurgeirs Sigurðssonar, bæjarstjóra
á Seltjarnarnesi, í Morgunblaðinu
fyrir nokkru, þar sem látið er að þvi
liggja, að starfsfólki hafi verið
afhentur spítalinn til rekstrar.
Stjórnendur Sjálfseignarstofnunar
St. Jósefsspítala eru fulltrúaráð og
yfirstjórn samkvæmt forsetastað-
festri skipulagsskrá og framkvæmda-
stjórn skv. lögum um heilbrigðis-
þjónustu.
í fulltrúaráðinu er 21 fulltrúi, þar
af 3 sem eru starfsmenn spítalans.
í yfirstjórn eru 7 menn, þar af 2
sem eru starfsmenn spítalans.
I framkvæmdastjórn, sem skipuð
er samkvæmt lögum um heilbrigðis-
þjónustu, eru 5 menn, þar af 3 starfs-
menn spítalans. Er einn þeirra kjör-
inn af borgarstjórn Reykjavíkur en
annar af starfsmannaráði spitalans.
Það er þannig alrangt að spitalinn
hafi verið afhentur starfsmönnum
hans til rekstrar.
Logi Guðbrandsson
forstöðumaður
þeim hirtingu, og helst svo að um
muni. Og það er vandséð að okkur sé
annað brýnna um þessar mundir en
að það megi heppnast.
En auðvitað skeður ekkert slíkt í
þessum kosningum..Nær öll háttvirt
atkvæði munu raða sér hvert á sína
jötu, eins og jafnan áður. Svo, þegar
talið verður upp úr pottunum, munu
hin sömu atkvæði leggja nótt með
degi, yfirspennt af áhuga, við að
fylgjast með talningu, — hvort ein-
hver tilfærsla verði milli flokka í tölu
þingmanna.
Að því loknu fellur allt í sama farið
á ný.
neyta atkvæðisréttar. Og þá eiga þeir
við að fólk skipi sér þjónustusamlega
í raðir stjórnmálaflokkanna. Það
mas er ein blekkingin til viðbótar
öðrum. Þegar blasir við samstaða
ríkjandi flokka I úrræða- oggetuleysi
gagnvart grundvallarhagsmunum
þegnanna, þá hlýtur sú borgaralega
skylda hins almenna kjósanda að
verða öðrum skyldum ofar, að veita
enginn þorir að fella þá út aftur. Á
meðan enginn tekur til höndum, er
ekki von til þess að ríkisútgjöld
lækki.
Stjórnmálamenn fara að „leysa
vandann” á sinn hefðbundna hátt,
með ráð á hverjum fingri likt og
vanalega, en blessuð atkvæðin taka á1
ný að kyrja sínar hefðbundnu böl-
bænir yfir ástandinu og biðja þing-
fulltrúa sína aldrei þrífast.
Jakob G. Pétursson
kennari, Sykkishólmi.
Kjallarinn
•/
\
Opinber
sóunarstefna
vinstri flokkanna:
Er eðlilegt, þegar offramleiðsla
landbúnaðarvara kostar okkur stór-
fé, ekki bara i formi niðurgreiðslna,
heldur og í útflutningsuppbótum, að
í fjárlagafrumvarpi Tómasar Árna-
sonar á að verja nær 2 milljörðum
króna til að rækta upp mýrar og
heiðar til þess að auka enn á offram-
leiðsluna?
Er réttlætanlegt, að við gefum úr
landi að meira eða minna leyti land-
búnaðarafurðir með því að í fjárlaga-
frumvarpi Tómasar er gert ráð fyrir
7000 milljón krónum i útflutnings-
jppbætur? Sú tala er þó sennilega
tlltof lág ef sæmilegt árferði verður á
tæsta ári.
Er réttlætanlegt að leggja til Stofn-
lánadeildar landbúnaðarins nær einn
milljarð króna til framkvæmda í
landbúnaði, sem stuðla að aukinni
offramleiöslu?
Ennþá eru stórir liðir ónefndir, en
Amdís Bjömsdóttir
w
svarið við þessu er nei og aftur nei.
Við viljum frjálst þjóðfélag og því
fáum við einungis komið á með þvi
að fylkja okkur um Sjálfstæðisflokk-
inn og bæta þar með lífskjör allra
landsmanna.
Arndís Björnsdóttir
kennari
f\ KRISTJÁn
SIGGGIRSSOn Hfi
LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870
„Þúœttir
að próía að
sitja i þeim”
Björksaga húsgagnalínan einkenni^ af þæg-
indum, léttu yfirbragði, ásamt styrkleika og góðri
endingu.
Komdu og prófaðu Björksaga línuna — þú
getur valið úr 14 mismunandi gerðum borða og
stóla í Ijósum eða dökkum viði með tau- eða
skinnáklæði.
argus