Dagblaðið - 19.11.1979, Page 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979.
Nýjung:
bsrb Bókmenntakynning
Gólfteppi, 19 ferm,
og sambyggöar Beneton hljómflutnigns-
græjur til sölu. Uppl. i sima 30506.
Búslóó til sölu
vegna brotflutnings, armstóll, tvær
kommóður, teppi, peningaskápur, stand-
lampi, barnagrind, burðarrúm, ljósrit-
unarvél, borðtennisborð, handiaug og
tveir miðstöðvarofnar. Til sýnis að
Skeljanesi 8 Skerjafirði. Simi 24459 eftir
kl. 19.
Til sölu sumarbústaðaland
i landi Möðruvalla. Uppl. i sima 81608.
Til sölu 2 hvit salerni,
einn vaskur og blöndunartæki á bað.
Uppl. i sima 37744 og 39124.
Til sölu tvö sófasett,
skenkur, svefnbekkur og barnakerra.
Uppl. isima 15339 eftirkl. 19.
Til sölu trésmiðasög.
Uppl. eftir ki. 6 á kvöldin í sima 81858.
Til sölu spólurokkur
fyrir 6 spólur svo til ónotaður. Tilvalinn
fyrir litla prjónastofu. Uppl. í sima
32413.
Eldhúsinnrétting
með tvöföldum stáivaski til sölu. Verð1
45 þús. Einnig eidavélasamstæða, verð
90 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—889
Hansahillur til sölu,
14 hillur og 1 skápur. Uppl. i síma 73892
eftir kl. 5.
Til sölu
2 mokkajakkar nr. 34 og 36, einnig
Arena sjónvarps- og útvarpstæki í inn-
byggðum skáp. Uppl. i sima 84716 eftir
kl.6.
Isvél til sölu
5 ára isvél af gerðinni Sweda til sölu.
Uppl. í sima 66244.
Bækur til sölu,
vestfirzkar sagnir frá 1—3, Stríð og
friður 1—4. Frumútgáfur árbóka ferða-
félagsins 1928 til 1979. Eldfjallasaga
Þorvaldar. Kongen pá Island, Andvari
1—3, Þegar Reykjavik var 14 vetra.
Reykjavik 1786 til 1936. Njálssaga
1772. Ennfremur hundruð nýrra
amerískra vasabrotsbóka. Bókavarðan
Skólavörðustig 20, sími 29720.
Kjarvalsmálverk.
Stórfalleg Þingvallamynd eftir meistar-
ann, máluð ca 1940 til sölu. Sími 29720.
Distributed by King Featurea Syndlcete.
HALLDÓR LAXNESS
heimsœkir opinbera starfsmenn að Grettisgötu 89
þriðjudaginn 20. nóv. kl. 20.30.
Frœðslunefnd BSRB hefur tekið upp þá nýjung að
kynna íslensk skáld og verk þeirra.
Fyrst verður kynnt
Kristnihald
undir Jökli
BALDVIN HALLDÓRSSON leikariles upp valdakafla.
HALLDÓR LAXNESS talar um verkið og svararfyrirspurnum.
Opinberir starfsmenn og gestir þeirra velkomnir.
Frœðslunef nd BSRB.
Lister dlsil rafstöð
38 KWA til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—833.
Til sölu Ricoh-1010
offsetfjölritari, ásamt stenslagerðarvél
og brennara. Uppl. 1 sima 96-24966 á
vinnutíma.
Innanlandsflug
til sölu, hvert á land sem er. Uppl. í síma
13758.
Til sölu Hoover þvottavél,
eins notkun. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 72491.
Óska eftir að kaupa
notaðan plötuforhitara. Á sama stað er
til sölu miðstöðvarketill. Uppl. í sima 99-
3820.
Vegna breytinga
er til sölu 5 hæða lyfta, burðarmagn 4,00
kg. Uppl. á Landakotsspitala f sfma
19600.
Trésmiðavél
til sölu, teg. Rockwell Contractor. Vélin
er aðeins mánaðargömul. Blað 10
tommur, hallanlegt niður 1 45 gr. Eins
fasa vél. Uppl. í sima 43559.
Mifa-kassettur.
Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass-
ettum getið sparað stórfé með því að
panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu-
stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir
tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kassett-
ur. Lagmákrspöntun samtals 10 kassett-
ur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar
viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd,
pósthöfl 631,sími 22136, Akureyri.
Til sölu ruggustóll,
simastóll og fatahengi, einnig Swallow
kerruvagn. Uppl. i sima 76102.
Nýtt hús á pallbfl
til sölu á góðu verði. Uppl. f síma 18750.
Til sölu skíði,
170 cm Blissard Firebird Racer með
Marker bindingum á 25 þús. kr. og
North skiðaskór, nr. 42, á 10 þús. Uppl. í
sima 31046 eftirkl. 17.
Remington rjúpnaskot,
kaliber 12 og 16, til sölu. Mjög hagstætt
verð. Uppl. í síma 84089.
Rammið inn sjálf.
Ódýrir erlendir rammalistar til sölu í
heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni
6, Rvik. opið 2—6 e.h. Simi 18734.
Teppi
Framleiðum rýateppi
á stofur herbergi og bila eftir máli.
kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum
allar gerðir af mottum og renningum.
Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin.
Stórholti 39, Rvik.
9
Gull & Silfur Laugavegi 35.
Viðgerðir. Látið yfirfara skartgripina í
tíma. Fljót og góð þjónusta, sendum í
póstkröfu. Gull & Siifur, Laugavegi 35.
Vetrarvörur
Óska eftir vélsleða,
má vera ógangfær. Uppl. í sima 52657
eftir kl. 7.
Til sölu Mercury vélsleði
árg. 74 með ónýt belti. Selst á kr. 450
þús. Tilboð leggist inn hjá auglýsingaþj.
DBísima 27022.
H—856.
Vélsleði óskast
til kaups, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 29681 eftirkl. 6.
Skfðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum, smáum
og stórum, að líta inn. Sportmarkáður-
inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið
milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
Húsgögn
Til sölu hjónarúm
og símastóll. Uppl.
kl. 7 á kvöldin.
síma 92-8441 eftir
Rýmingarsala
10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum
verzlunarinnar þessa viku, borðstofu-
sett, sófasett, stakir skápar, stólar og
borð. Antik munir Týsgötu 3, sími
12286. Opiðfrákl. 2—6.
Hlaðrúm.
Til sölu hlaðrúm (kojur) ásamt barna-
rimlarúmi. Uppl. ísima 81751.
Sófasett
til sölu. Uppl. i síma 42442.
Húsgögn til sölu
vegna rýminga: mjög ódýrt stofuskápur,
sófasett, borðstofusett, stakir, albólstr-
aðir stólar, stakur sófi, sófaborð, hjóna-
rúm, springdýnur, svefnstóll, Hornsófa-
borð, eldhúskollar, speglar, plötur úr
þykku gleri, rafofnar og fl. Simi 17453 i
dag og næstu kvöld.
Handunnið keramik til jólagjafa,
mikið úrval, hagstætt verð og 10% af-
sláttur. Munið eftif ættingjum og vin-
um, jafnt innanlands sem erlendis. Opið
alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög-
um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla-
vörðustlg 43 (gengið inn i portið).
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
Reyrstólar, reyrborð með glerplötu.
Brúðuvöggur, barnakörfur mð hjólgrind
og dýnu. Barnastólar úr pflvið komnir
aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
sími 12165.
- —
Verksmiðjusala.
Gott úrval af vönduðum, ódýr.um
barnapeysum, i st. 1—14. Prjónastofan
Skólavörðustíg 43, simi 12223.
Útskornar hillur
fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-
handklæði, öll gömlu munstrin, nýkom-
ið frá Sviþjóð, samstæð. Tilbúin punt-
handklæði, bakkabönd og dúkar.
Sendum í póstkröfu. Uppsetningar-
búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaöar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi
23480. Næg bílastæði.
Verksmiðjuútsala:
Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur
á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp
rak, lopabútar, handprjónagarn. nælon-
jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt-
föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími
85611. Lesprjón, Skeifunni 6.
Óskast keypt
Snjódekk.
15 tommu snjódekk óskast, einnig skíði
og skiðaútbúnaöur fyrir börn. Uppl. í
sima 40736.
Fatnaður
Falleg mokkakápa
til sölu, seist á hálfvirði. Uppl.
19714.
síma
Fyrir ungbörn
Burðarrúm, kerrupoki,
barnastóll með rólu og eldhúsborð til;
sölu. Uppl. i sima 72597.
Til sölu ný kerra
sem einnig má nota sem bamabilstól.
Uppl. i sima 71680 um helgina.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux-
ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlíð 34,
sími 14616.
Verzlun
Höfum fjölbreytt
úrval gjafavara meðal annars tölvuúr,
Ronson kveikjara, og Onix vörur, kera-
mik, styttur, vasa, kertastjaka, skart-
gripaskrín og margt fl. Opið á laugardög-
um. Sælgætis og gjafavöruverzlunin
Hornið v/Austurvöll. Gengið inn hjá
Nýja-kökuhúsinu.