Dagblaðið - 19.11.1979, Qupperneq 38
38
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979.
Veðrið
Suðaustíœg átt.Svol/till strekkingur
við suflvesturströndina. Rigning á
Suflur- og Vesturlandi. Dálftil snjó-
koma í fyrstu, síðar rigning á vestarv
verðu Norðurlandi. Þurrt að mestu
Cf" norðaustanlands. Hlýnandi veður.
Vfða verður oröiö frostíaust þogar
lífla fer á kvöldið.
Veður kl. 9 f morgun: Reykjavlc
suðaustan 4, rigning og 3 stig, Gufu-
skáíar austan B, slydda og 2 stig,
uattarviti austnorðaustan 4 og 1 stígs
hiti, Akureyri suðsuðaustan 2, og — 3
stig, Raufarhöfn austnorðaustan 2 og
—1 stig, Dalatangi sunnan 2 og 0 stig
Höfn í Homafirfli austnorðaustan 2,
þokumóða og 1 stig og Stórhöföi (
Vestmannaeyjum suðaustan 8,
rígning og 5 stig. Veður kl. 6 í
morgun: Þórshöfn f Fœreyjum hœg-
viðri og 5 stig, Kaupmannahöfn
rigning og 4 stig, Stokkhóimur súld
og 2 stig, London hœgviðrí og 3 stig,
Hamborg veðurskeyti vantar, Parisl
hœgviðri og 3 stig, Madrki logn og 5
stig, MaHorka logn og 10 stig, Lissa-
bon hœgviðri og 3 stig og New York
mistur og 6 stig.
Andlát
Iðunn Kristjinsdóttir lézt laugardaginn
10. nóv. Hún var fædd 24. júní 1913,
dóttir hjónanna Sigríðar Andreu Elin-
mundardóttur frá Svefneyjum á
Breiðafirði og Kristjáns Guðmunds-
sonar sjómanns frá Stóra-Kambi í
Breiðuvík. Iðunni var komið í fóstur til
hjónanna Þuríðar Halldórsdóttur
og Sveins Klemenzsonar, sem bjuggi!
að Faxastöðum í Breiðuvík. Iðunn)
kvæntist Vilhelm Steins'yni, bondasyni
úr Miðfirðinum. Árið 1944 kaupa þau
jörðina Fögrubrekku í Hrútafirði. Þau
slitu samvistum árið 1947. Iðunn og
Vilhelm eignuðust þrjú börn. Iðunn
flytur til Reykjavíkur með eftirlifandi
manni sínum Ólafi Jónssyni. Iðunn og
Ólafur eignuðust fjögur börn. Iðunn
verður jarðsungin í dag, mánudag, frá
Fossvogskirkju kl. 13.30.
Krístjana Magnúsdóttir, Skólagerði 69
Kópavogi, lézt að heimili sínu sunnu-
daginn 18. nóv.
Níls E. Nilsen símamaður, Reynimel 31
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju, þriðjudaginn 20. nóv.
kl. 13.30.
Sigrún Magnúsdóttir, Ljósheimum
18A Reykjavík, lézt í Landspítalanum
fimmtudaginn 15. nóv.
Hanna Svanborg Hannesdóttir,
Frakkastíg 14 Reykjavík, lézt föstu-
daginn 9. nóv. Hún verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20.
nóv. kl. 15.
Guðveigur Þorlóksson sjómaður Furu-
gerði 1, lézt laugardaginn 10. nóv.
Hann verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni i Reykjavik í dag, mánudag,
kl. 13.30.
Fundir
Kvenfélagifl
Seltjöm
heldur fund annaö kvöld kl. 20.30 i félagsheimilinu. Á
fundinn kemur frú Hanna Guttormsdóttir húsmíeöra-
kennari og hefur smá sýnikennslu á pizza og ýmsu
fleiru.
Iflja fólag
verksmífljuffllks
heldur almennan félagsfund þriöjudaginn 20. nóv. kl.
5 e.h. i Domus Medica. Dagskrá: Uppsögn samninga.
önnur mál. Félagar, mætiö vel og stundvíslega og
hafiö félagsskírteini.
Frá Kattavinafélaginu
Kattavinafélagið biður kattavini um land allt að sjá
svo um að kettir verði ekki á útigangi.
Kattavinafélagiö.
Norræn skrifstofa
fyrir land- og huseigendur
Nýlega var haldinn i Gautaborg fundur fyrirsvars-
manna Hús- og landeigendasamtaka á Norðurlönd-
um. Af hálfu Hús og landeigendasambands íslands
sóttu fundinn Páll S. Pálsson, hrl., formaöur sam-
bandsins, og Sigurður H. Guöjónsson, framkvæmda-
stjóri og lögfræðingur Húseigendafélags Reykjavíkur.
Var ákveðið, að setja á stofn sameiginlega skrifstofu
fyrir Noröurlandasamtökin sem gegna á hlutverki
upplýsingabahka Um húsnæöismál á Norðurlöndum
og einstök samtök geta leitað til og fengiö upplýsingar
og ráðgjöf. Mun skrifstofa þessi verða staðsett annað
hvort i Gautaborg eða Kaupmannahöfn.
Stefðn Bjömsson
endurkjörinn formaflur
Taftfélags
Reykjavfkur
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur var haldinn 9.
nóvember sl. Stefán Björnsson var endurkjörinn for-
maður TR. Aðrir i stjórn voru kosnir ólafur H. ólafs-
son, Kristinn B. Þorsteinsson, Ólafur S. Ásgrimsson,
Guðjón Teitsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Friðþjófur
M. Karlsson, Áslaug Kristinsdóttir, Friðbjörn
Guömundsson, Helgi Samúelsson og Þorlákur
Magnússon.
Fram kom á fundinum að Taflfélagið á I miklum
fjárhagsörðugleikum um þessar mundir.
Félagsmenn I Taflfélagi Reykjavikur eru nú 655,
þar af 172 undir 16 ára aldri.
Næsta stórverkefni hjá TR er firmakeppni i hrað-
skák sem hefst i næstu viku. Þátttakendur verða
væntanlega um 200. Þá er reglulegar skákæfingar á
þriðjudögum og fimmtudögum. Sérstakar skák-
æfingar fyrir unglinga, 14 ára og yngri, eru á laugar-
dögum kl. 14—18. Á þessum unglingaæfingum er
m.a. um að ræða æfingaskákmót, fjöltefli þekktra
skákmeistara, skákskýringar og endataflsæfingar.
Sveitarstjörnarmannatal
1978-1982
Sveitarstjómarmannatal 1978—1982 er komið út sem
Handbók sveitarstjóma númer 15. í þvi eru nokkru
fyllri upplýsingar heldur en i seinasta Sveitarstjómar-
mannatali.
í hreppum eru taldir upp allir hreppsnefndarmenn,
oddviti, sýslunefndarmaður, endurskoðendur hrepps-
reikninga og hreppstjóri.
í þéttbýlishreppum eru auk þessa taldar upp allar
nefndir og helztu embættis- og trúnaðarmenn hrepps-
ins, svo sem byggingarfulltrúi, heilbrigðisfulltrúi, (
hafnarstjóri, vatnsveitustjóri, hitaveitustjóri, slökkvi-
liðsstjóri, bókavörður og skólastjóri tónlistarskóla,
auk sveitarstjóra.
1 kaupstöðunum er tilgreindur forseti bæjarstjómar
og varaforsetar, bæjarráö, bæjarstjóri, auk allra
nefnda og embættismanna bæjarins.
Aftan við hið eiginlega sveitarstjómarmannatal er
birt yfirlit um sveitarstjórnarkosningarnar á seinasta
ári og mannfjöldatölur I einstökums veitarfélögum,
sýslum og kjördæmum hinn 1. desember 1978.
Ný heilsugæzlu-
stöflíVík
Laugardaginn 27. okt. var tekin i notkun heilsu-
gæzlustöð I Vlk I Mýrdal. Stöðin þjónar íbúum þriggja
sveitarfélaga I Vlkurumdæmi, Hvammshreppi, Dyr-
hólahreppi og Austur-Eyjafjallahreppi. Formaður
hönnunamefndar, Björgvin Salómonsson, afhenti
stöðina rckstrarstjóm en heilbrigðisráöheira, Magnús
Magnússon lýsti stöðina formlega tekna I notkun viö
stutta athöfn I heilsugæzlustöðinni.
Heilsugæzlustöðin er um 440 ferm að stærð og vel
til byggingarinnar vandað á allan hátt. Stöðin er af
gerðinni H 1 en þar er gert ráð fyrir einum lækni I
föstu starfi og er fylgt þeim kröfum sem gerðar eru
samkvæmt núgildandi lögum um heilsugæzlu.
Aðstaða er fyrir tannlækni, hjúkrunarkonu og meina-
tækni, svo og rúmgott lyfjabúr sem heilsugæzlulæknir
sér um rekstur á.
Bygging hússins hófst haustiö 1975 og er það full-
frágengið en tækjabúnað vantar enn að verulegu
leyti. Einnig er eftir að ganga til fullnustu frá lóö þar
sem bundið slitlag vantar enn á aökeyrslu og bila-
stæði.
Byggingarkostnaður nemur nú rúmlega 101 millj.
kr. og er framlag rikis af þeirri upphæð um 85,9 millj.
kr. en sveitarfélaganna um 15,1 millj.króna.
íslenzk fyrirtæki
á Fish-Expo í USA
Átta Islenzk fyrirtæki tóku þátt I sjávarútvegs-
sýningunni Fish-Expo sem fram fór I borginni Seattle
á vesturströnd Bandaríkjanna 24.-27. október sl.
Þau voru: Elektra hf. sem sýndi handfæravindur, J.
Hinriksson hf. sem sýndi blakkir og toghlera, Vél-
smiðjan Oddi hf. sem sýndi bobbinga, Plasteinangrun
hf. sem sýndi netahringi og flot, Stálvinnslan hf. sem
sýndi síldarflokkunarvél, Traust hf sem sýndi m.a.
loðnuhrognaskiljur, Véltak hf. sem sýndi netahristara
og Vélsmiðjan Völundur hf sem sýndi rafeindastýrða
fiskflokkunarvél. Var hér um að ræða mestu sýningar-
þátttöku frá íslandi á sjávarútvegssýningu til þessa.
Aðsókn að sýningunni var mjög góð og fengu
íslenzku fyrirtækin mjög mikinn fjölda fyrirspuma.
Einnig var um beinar sölur aö ræða. Nasstu vikur og
mánuðir munu leiða I Ijós endanlegan árangur en á
þessu stigi eru þátttakendur á sýningunni mjög
ánægðir með þau sambönd sem komust á við hugsan
lega kaupendur.
Vetraráætiun Arnarf lugs
BÍLDUDALUR: Þriðjudaga og laugardaga kl. 10.00.
BLÖNDUÓS: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. I0.00T
föstudagaogsunnudaga kl. J 7.30.
FLATEYRI: Miðvikudaga og föstudaga kl. 12.00.
sunnudaga kl. 11.00. ^ .
.HÓLMAVÍK: Mánudaga kl. 12.30, fímmtudaga kl.
10.00.
GJÖGUR: Mánudaga kl. 12.30, fimmtudaga kl.
10.00.
RIF: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugar-
daga kl. 9.30, sunnudaga kl. 15.00.
STYKKISHÓLMUR: Mánudaga, miðvikudaga.
föstudaga og laugardaga kl. 9.30, sunnudaga kl. 15.00.
SUÐUREYRI: Miðvikudaga og föstudaga kl. 12.00.
sunnudaga kl. 11.00.
SIGLUFJÖRÐUR? Þriðjudaga og laugardga kl.
12.30, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.30.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Hef langa reynslu
í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á
móti pöntunum fyrir desember. Uppl. í|
síma 71718, Birgir.
Nýjar vélar og tæki,
betri og fljótari þjónusta, kílóhreinsun
samdægurs. Efnalaug Hafnfirðinga
Gunnarssundi 2, sími 50389.
ökukennsla ^
ökukennsla-æflngatimar.
Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79.
ökuskóli á vegum ökukennarafélags
lslands og prófgögn fyrir þá sem þess
óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími
81349.
Ökukennsla-endurhæfing hæfnisvottorð
Ath. Breytt kennsltuilhögun. Allt að
30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta
saman. Kenni á lipran og þægilegan bil,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-
markstima við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
Halldór Jónsson ökukennari, sími
32943. H—205.
ÞriMireingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima
77035, ath. nýtt símanúmer.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og
stöðluðu teppahreinsiefni sem losar
óhreinindin úr hverjum þræði án þess að
skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða
;vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678.
Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar-
firði.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og.
vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og
helgarþjónusta. Símar 41686, 84999 og
22584.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar
sem öryggið er mest og kennslan bezt.
Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu
í sima 40694 og þú byrjar strax. öku-
kennsla Gunnars Jónassonar.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir
skyldutímar, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. ökuskóli ef óskað er. Gunn-
ar Jónasson, simi 40694.
ökukennsla — æfingatimar — :
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða
aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21098 og 17384. ,
PLASTPOKAB{
O 82655
Ökukennsla — æfingatimar c J
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi.' Némendur g'reiöaj
Uðeins tekna tíma. Nemendur geta
ibyrjað strax. ökvjskóli og öll prðfgögn ef
^óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.1
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, simi 71501.
ökukennsla — æfingatimar —
bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli
Og prófgögn ef óskað er. Hringdu í sima
74974 eða 14464 og þú byrjar strax.
Lúðvik Eiðsson.
Ökukennsla — æfmgatimar.
Kenni á japanska bilinn Galant árg. 79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma. öku-
skóli og prófgögn ef þess er óskað. J6-
hanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
Ökukennsla — æflngatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni
á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða
aðeins tekna tima. Ingibjörg S. Gunnars-
dóttir, simi 66660.
Hlutavelta
Nýlega héldu þessir strákar hlutaveitu að Rjúpufelli^
44. Ágóðinn varð 7000 krónur, sem þeir gáfu Styrkt-
arfélagi lamaðra og fatlaöra. Strákamir heita Hafþór
Jakobsson, Börkur Jakobsson og Ásmundur Sveins-
son.
Hlutavetta
Þessar brosmildu hnátur héldu hlutaveltu fyrir
skömmu að Háaleitisbraut 15. Ágóðinn af hlutavelt-
unni varð 32.500 krónur og gáfu þær Styrktarfélagi
lamaðra og fatlaöra ágóðann. Stúlkumar heita
Stefania Lilja Óladóttir, Kristln Björg Gunnarsdóttir
og Ragnheiður Kristin Óladóttir.
Samband fslenzkra
samvinnufélaga
Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni
sem hér segir:
Rotterdam:
Arnarfell.....................................14/11
Arnarfell.....................................28/11
Arnarfell.....................................12/12
Antwerpen:
Arnarfell.....................................16/11
Arnarfell....................................29/11
Arnarfell.....................................13/12
Goole:
Arnarfell.....................................13/11
Arnarfell.....................................26/11
Amarfell......................................10/12
KAUPMANNAHÖFN:
Hvassafell.. s ...............................19/11
Hvassafell.....................................3/12
Hvassafell....................................17/12
GOTHENBURG:
Hvassafell....................................21/11
Hvassafell.................................... 5/12
Hvassafell....................................18/12
Svendborg:
Dísarfell.....................................16/11
Hvassafell....................................20/11
Jökulfell.....................................26/11
Hvassafell.....................................4/12
Helgafell.....................................12/12
Hanborg:
„Skip”........................................11/12
Helsinki:
Disarfell.................................... 13/11
Dísarfell.....................................10/12
Leningrad:
Disarfell.....................................11/12
Glouchester, Mass.:
Skaftafell....................................16/11
Skaftafell....................................16/12
Halifax, Canada:
Skaftafell....................................19/11
Skaftafell....................................20/12
Larvfk:
Hvassafell...................................22/11
Hvassafell.....................................6/12
Hvassafell....................................19/12
Minningarspjöld Esperanto-
hreyf ingarinnar á
íslandi
^fást hjá stjórnarmönnum íslenzka esperanto san.
bandsinsd og Bókabúö Máls og mlenningar Laugaveg
18.
Minningarkort
Fríkirkjunnar í Reykjavík
fást á eftirtöldum stöðum: Fríkirkjunni, simi 14579,
hjá Margréti Þorsteinsdóttur. Laugavegi 52, simi
19373, Magneu Magnúsdóttur. Langholtsvegi 75.
sími 34692.
Minningarkort
Landssamtakanna
þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4A. Skrifstofan
er opin f.h. þriðjudag og fimmtudag, simi 29570.
Minningarkort Elli- og hjúkr-
unarheimilissjóðs Austur-
Skaftafellssýslu
fást I Reykjavik hjá Jóhönnu, sími 32857, eftir kl.
18.30og um helgar.
Minningakort
Sjátfsbjargar
fdlags fatlaðra 1 Rcykjavlk. fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavlk: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16,
Garðs Apótek Sogavegi 108, Vesturbæjar Apótek,
Melhaga 20—22, Bókabúðin Álfheimum 6, Bókabuð
Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10, tRókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut
58—60, Kjötborg, Búöagerði 10. Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, hjá Valtý'
Guömundssyni, Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið
Kópavogi. Mosfellssa'eit: Bókabúðin Snerra, Þver-
holti.
Guðlaug Jónsdóttir frá Saurbæ á
Kjalarnesi er 80 ára i dag, mánudag.
Hún tekur á móti gestum sinum í
félagsheimilinu Fólkvangi eftir kl. 20 í
kvöld.
Gengið
GENGISSKRANING Ferðmanna-
NR. 218 -1S.NÓVEMBER 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 391,40 39230 43131
1 Steriingspund 827,40 829,10* 912,01»
1 Kanadadollar 33030 33130* 384,65*
100 Danskar krónur 7438,60 745330* 8199,18*
100 Norskar krónur 7745,16 776036* 853735*
100 Sœnskar krónur 9214,40 923330* 1015832*
100 Rnnsk mörk 10289,20 1031030 1134132*
100 Franskir frankar 935530 937430* 10393,69*
100 Balg. frankar 135430 1357.10* 149231*
100 Svissn. frankar 23656,70 23705,00* 2607530*
100 Gyllini 19723,85 19764,15* 2174037*
100 V-þýzk mörk 21944,40 2198930* 24188,12*
100 Lfrur 4735 4736* 52,09*
100 Austurr. Sch. 3051,90 3058,10* 338331»
100 Escudos 77430 77530 853,49
100 Pesetar 587,50 588,70 64737
100 Yen 159,17 15930* 175,45*
1 Sérstök dráttarréttindi 50432 50535*
* Breyting frá sfflustu skráningu. Sfmsvari vagna gengisskráningar 22190