Dagblaðið - 19.11.1979, Síða 39

Dagblaðið - 19.11.1979, Síða 39
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979. 39 ffi Bridge f landskeppni í bridge milli Noregs og Skotlands, sem nýlega var háð í út- varpi, kom þetta athyglisverða spil fyrir. Norðuk + G932 <?D1097 0 enginn + DG1083 VtSTI K AuSTUII + 64 +KD8 Á842 V K6 0 Á82 0 KD943 + K952 *Á64 SUÐUR + Á1075 VG53 0 G10765 + 7 Á báðum borðum var lokasögnin þrjú grönd í austur. Þegar Norðmaður- inn spilaði spilið kom litið hjarta út frá suðri. Austur drap drottningu norðurs með kóng — og eina vandamál austurs var að tryggja sér fjóra slagi á tígul. Það er einfalt ef norður á fimm tígla — en til að tryggja sig gegn 5 tíglum suðurs, spilaði austur tígulkóng í öðrum slag. Þegar eyða norðurs kom í ljós var litlum tígli spilað. Suður lét tíuna. Drepið með ás blinds og áttunni spilað. Suður gat drepið með gosa en auðvelt var að fá níu slagi. Unnið spil. Þegar Skotinn spilaði spilið kom spaðafimm út. Austur drap spaðagosa norðurs með drottningu. Nú þurfti austur að koma í veg fyrir að norður kæmist inn og nl að tryggja sig gegn fimm tíglum í norður spilaði hann laufi á kónginn og siðan tíguláttu frá blindum. Norður kastaði laufi og nú sá austur hve mikil mistök honum höfðu orðið á. Hann bar sig þó mannalega — lét sjálfur lítinn tígul. Suður átti slaginn á tíuna og spilaði hjartagosa. Góð vörn en norður var ekki með á nótunum. Lét hjartasjöið. Austur gaf á stundinni. Næsta hjarta drap hann hins vegar með kóng. Spilaði blindum inn á tígulás — tók hjartaás. Þá tígul á drottningu. Laufás tekinn og tígulkóngur. Suðri spilað inn á tígulgosa og austur fékk níunda slaginn á spaðakóng. Spilið féll því.. I «f Skák Á ólympíuskákmótinu í Stokkhólmi 1937 kom þessi staða upp í skák dr. Euwe, sem hafði hvítt og átti leik, og Lilliendahl, Euwe er með vinningsstöðu en hann lék illa af sér 1. Bd5? 1. Bd5? — f2 2. Bxb7 — flD+ og svartur vann. Vinningsleið Euwe var 1. Bg6! — f2 2. Bd3 — Ba6+ 3. Kxc5 — Bxd3 4. h8D+ og síðan fylgir 5. a8D + Hvar skyldi Jóhann grasafræðingur vera? Hann getur sagt okkur hvort þeir eru eitraðir eða ekki. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 16.—22. nóvember er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ?d- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Aþótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ki. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. „Ég hef mikið verið að hugsa um að setjast í helgan stein. Ert þúað hugsa eitthvað um að fara að vinna? Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvökl- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum em iæknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar i simsvara 18888. Hafnaitjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi- stöðinni isíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsókfiartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæöíngarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaBnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjókrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaóaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilió Vffilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfitiii Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þinsholtsstrati 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla f Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bóstaóakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifærí. Hvað segja sfjörnurnar Spáin gildir fyrir þríöjudaginn 20. nóvembcr. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Bréf sem þú færð mun valda þér miklum heilabrotum, og trúlega leiðir það til þess að þú verður að hætta að umgangast ákveðinn aðila. Fjölskyldulífið ætti að vera með ánægjulegasta móti hjá flestum Vatnsberum. Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Nú er rétti tíminn til að ráðgast við vini um þær aðstæður sem hafa angrað þig upp á siðkastið. Reyndu að ljúka hinu daglega amstri sem fyrst þvi óvænt verk- efni kunna að skjóta upp kollinum áður en kvöldar. Hrúturínn (21. marz — 20. apríi): Sýndu fyllstu aðgát í peninga- málum. Gættu þess að kaupa ekkert sem þú ræður ekki auðveld- lega við. Nautiö (21. apríl — 21. maí): Forðastu að blanda þér í deilumál. Ella kannt þú að verða sakaður um allt sem miður fer. Þú þarft sennilega að láta til þín taka heima í kvöld. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Einhverjir í þessu merki eru langt niðri vegna þess að ástarmálin ganga ekki sem skyldi. Stjörnurnar benda á heppilegri vin i náinni framtið. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Núer rétti tíminn til aðleita réttar síns i stað þess að láta traðka á sér. Tilhneigingar gætir til að eyða miklu i persónulegar þarfir. Gættu þess að buddan standi undir þvi. Ljóniö (24. júlí — 23. ágúst): Ýmis vandamál skjóta upp kollin- um en engin alvarlegri en svo að þú ættir að ráða fram úr þeim. Gættu þess að félagarnir skorist ekki undan ábyrgð. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þúátt aðgeta hjálpað vini þínum út úr klípu sem hann hefur komið sér í. Gættu þess að láta engin persónuleg bréf liggja á glámbekk. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Farðu eftir vingjarnlegu ráði sem þér verður gefið. Það mun borga sig. Reyndu að komast út í kvöld og skemmta þér. Þú þarft á afslöppun að halda. Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.): Eldra fólkið ætti aö eiga ánægjulegar stundir í dag, ekki sízt fyrir þá sök að þeir sem yngri eru kunna að fórna einhverju í þágu hinna eldri. Þú ættir aðgeta gert hreinustu reyfarakaup í dag ef þú hefur augun opin. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Hættu þér ekki út i neinn þann leik þar sem tilviljun ein ræður úrslitum. Stjörnurnar eru þér ekki hliðhollar í slikum leikjum. Stutt ferðalag er sennilega það sem þú þarft mest á að halda nú. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Hugaðu vel að útliti þinu og framkomu í dag því gagnrýnin augu munu beinast að þér. Leggðu snemma upp ef þú hyggur á ferðalag. Afmælisburn dagsins: Ovenjulegt ferðalag er fram undan hjá þér. Þetta ferðalag kann að hafa í för með sér'miklar breytingar á lífi þínu. Þetta verður þó ekki fyrr en síðari hluta ársins. Birta mun til varðandi fjármál þín og einhver hreyfing verður í sam- bandi við kynni af gagnstæða kyninu án þess þó að til varanlegs sambands komi. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval.ér opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mirinifigafspjdid Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.