Dagblaðið - 19.11.1979, Síða 44

Dagblaðið - 19.11.1979, Síða 44
44 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979. Vöm-og brauðpeningar- Vöruávísanír Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort Allt fyrir saf narann Hjá Magna Símf230lí5 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 FRlMERKI Skemmió ekki vetrardekkin líka! Látið hjólastilla bifreiðina \BIL & BÍLASKODUN &STILLING S13 1QO HÁTÚN 2a HJÓLA- LJÓSA- VÉLA- STUHNGAR Itiyllw «|N rtial OPÍD KL. 9—9 iMUr akraytingar unnar af fag- j . mðnwum.__________r Na| kltaitoll «.n.k. é kveldl. niOMÍAVIXlIR HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 . Vió minnum á verólaunasamkeppnina ip Verólaun aó verómæti kr. 500.000 m ^lafossbúöin VESTURGOTU2 - SÍMI 13404 Hespulopi í nyjum 09 fallegum litum hollra ráða - Við munum gera okkar allra besta. Nú bjóðum við hespulopann í 39 litum. Yfir 100 mismunandi uppskriftir fá- anlegar í versluninni og þar við má að sjálfsögðu bæta eigin hugmynd- um og sköpunargáfu. Skuggi orðinn tvíburapabbi Teiknimyndaseríunni með Skugga er bjargað. Um daginn fæddust honum tvíburar, drengur og stúlka. Eins og áður hefur verið sagt frá i DB var það heitasta ósk Skugga að kona hans, Díana, fæddi tví- bura af hvoru kyni svo serían gæti haidið áfram. Hann fékk sem sagt ósk sína uppfyllta og eins og nærri má geta er hann í sjöunda himni yfir erfingjun- um. Drengurinn hefur þegar verið skírður Litli Kit en ennþá hefur ekki verið fundið nafn á stúlkuna. Díana gekk á sérstakan skóla til að læra að fæða og að sjálf- sögðu kom drengurinn fyrst, annað væri ekki hægt í Skugga- fjölskyldunni. Litla stúlkan vissi strax frá fæðingu hvað hennar hlutverk væri í framtíðinni — að vera á eftir litla Skugga bróður. Eins og sjá má á myndinni líður Díönu mjög vel og virðist brosa við heiminum eftir að vera búin að fæða Skugga tvö börn — geri aðrir betur. Lesendur verða eflaust hissa þegar þeir heyra að Díana gekk með aðeins á sjöunda mánuð — en hvað getur ekki gerzt i teiknimyndasögum? -þýð-ELA. Lesley Ann Warren ánægðmeð Lesley Ann Warren, sú er var gestur Prúðu leikaranna nú ekki fyrir alls löngu, segist elska lífið þessa dagana. Lesl- ey, sem er 32 ára, var gift Jon Peters sem nú er ástmaður Barböru Streisand. Hún var á tímabili miður sín vegna skilnaðarins en hefur greini- lega náð sér á strik aftur. Það er sennilega ekki sízt nýja elskhuganum hennar að þakka, rokksöngvaranum Jeffrey Holland! Lesley segist alveg vita af hverju hjónaband hennar fór út um þúfur. Það var vegna þess að við bundum okkur of ung, ég var aðeins tuttugu og hann ári eldri, segir hún. Við vorum bæði dálítið sérstakar manneskjur og mjög ólíkar. Hugmyndir okkar og lífsstíll stönguðust algjörlega á. Barbara og Jon hittust nokkrum mánuðum eftir að við skildum. Mér fannst hörmulegt að heyra það og varð öskureið þegar ég sá myndir af þeim í blöðum. Einnig var sonur okkar Christopher, sem er 10 ára, miður sín. Hann hefur jafnað sig núna og er ánægður með lífið. Síðustu fimm ár hafa verið mér fremur óskemmti- leg, segir Lesley, en nú finnst mér eitthvað vera að gerast í kringum mig og ég elska lífið. -þ-ELA. Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR Mjög fullkomið CASIO töhmúr á hagstæðu verði. CASIp einkaumboð á islandi Bankastræti 8. Sfmi 27510

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.