Dagblaðið - 19.11.1979, Side 46

Dagblaðið - 19.11.1979, Side 46
46 I111471 Víðfræg afar spennandi ný| bandarísk kvikmynd. Genevieve Bujold Michucl Douglas i Sýnd kl. 5, 7 og9. Síðuslu sýningar. , Bönnuð iunan 14 ára. Búktalarinn Hrolvekjandi ástarsaga. Frábær ný bandarisk kvik*- mynd gerö eftir samnefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrillerum síöari ára um búktalarann Corky, sem er aö missa tökin á raun- veruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýn- endum verið líkt við „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenborough Aðalhlutverk: Anthony Hopkins Ann-Margrel og Burgess Meredith. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og9. Nætur- hjúkrunarkonan Rosie Dixon, Nighl Nurse íslenzkur texti Bráöskemmtilcg og spreng- hlægileg ný ensk- imerísk lit- kvikmynd, bvpeð á sögu cfiir Rosie Dixoi- Aðalhlutvi : • DebbieAsh, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl.7,9 og 11. Köngulóar- maðurinn Spennandi mynd um hina miklu hetju Köngulóarmann- inn. Sýnd kl. 5 hcfnorbíó Launráð í Amsterdam ROBERf MITCHUM JXsrþoAM iLL AA London — Amsterdam — Hong Kong Eiturlyfin flæða yfir, hver er hinn illvígi foringi? Robert Mitchum í æsispennandi elt-. ingaleik. Tekin í litum og Panavision. íslcnzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Brandarar á færibandi (Can I do it till I neod, glasses) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd troöfull af djörf- um bröndurum. Munið eftir vasaklútnum, því þið grátið af hlátri alla mynd- ina. Bönnuð börnum innan 16 < ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ■BORGAR^ DíUið SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 (Utvegtbankahúainu) örlaganóttin Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarísk kvikmynd um blóðugt uppgjör. Leikstjóri: Theodore Gershung Aðalhlutverk: Patrick O’Neal, James Pattersonog John Carradine. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ShMIUSTf Music Machine Myndin, sem hefur fylgt i dansspor Saturday Night Fever og Grease Stórkostieg dansmynd um spennandi diskókeppni, nýjar stjörnur og hatramma baráttu þeirra um frægð og frama. Sýnd kl. 5, 7 og 9. öfgarí Ameriku Mynd um magadanskarla „Stoppover” vændi, djöfia- dýrkun, árekstrakeppni bila og margt fleira. Endursýnd kl. 11. Bönnuð ínnan 16 ára. SlMI 22140 Mánudagsmyndin Óvenjulegt ástarsamband Frönsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Claude Berry Sýnd kl. 5,7 og9. DB rs 19 opp --Mlur Al- Líkið í skemmti- garðinum Spennandi viðburðahröð og leikandi létt sakamálamynd í litum meöGeorge Nader. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. B Grimmur leikur Saklaus — en hundeltur af bæði fjórfættum og tvífætt- um hundum. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------sqlurC-------- Verðlaunamyndin Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 21. sýningarvika. Sýnd kl. 9.10. Víkingurinn Spennandi ævintýramynd. Sýndkl.3,10 5,10 og 7,10. ------salur U------- Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi litmy'nd. íslcnzkur tcxti. Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979. TÓMABtÓ «1111(2 New York, New York 1ME KMCE.1M UFE.THE MUMC.THE BVUMKM "NEWYORÍCNEWYORK” ****** B.T. Myndin cr pottþétt, hressandi skemmtun af beztu gerð. — Politiken Stórkostleg leikstjórn — Robert De Niro: áhrifamikill og hæfileikamikiil. Liza Min- elli: skinandi frammistaða. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streats). Aðalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minnelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. JARBÍ ’Slmi50184 Delta klíkan Ný eldfjörug og skemmtilegr bandar'isk mynd Sýnd kl. 9. TJL HAMINGJU... .. . . með 17 ára afmælis- daginn 17. nóv., Hjödda min. Hvernig væri að fara að setja upp hand- járnin eins og litla frænka? 1 Gulla. mB . . . með afmælið 17. nóv., Lena mín. Ásbjörn, Lillý og Georg. . . . með afmælið 19.' ,nóv., I.ucy min. Þín vinkona Rul. . . . með afmælið, Sigrún mín. Þín frænka Kristín. . . . með 21 árs afmælis- daginn 19. nóv., Þorri minn. Gulla. . . . með 17 ára afmælið 19. ágúst og bilprófið, Kristbjörg mín. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 8 ára afmælið 18. nóv., elsku Þorgeir minn. Þínar frænkur Ósk, Rut og amma í Breiðholti. . . . með endajaxlana, elsku Andrea. DiskóstelpurnarJ . . . með 25 ára afmælið 19. nóv., elsku Inga Villa mín. Mamma, pabbi og bræðurnir. . . . með afmælið og 18 árin 14. nóv. Gangi þér * alltaf jafnvel. Kær kveðja, Nanna, Keli og Bjarni. . . . með 12 ára afmælið 14. nóv., elsku Rósa. Hamingjan elti þig. Mamma, pabbi og systkini . . . með 15 ára afmælið, Rúna. Erna, Rósa og Sóley. . . . með 4 ára afmælið' 14. nóv., Hjörtur minn. Inga frænka. . . . með 4 ára afmælið 19. nóv., Sigurjón minn. Eslher. 15 og 16 . . . með (rúlofunina, Sonja og Hjalti. Pönkuðu piparmeyjarnar. tva Mánudagur 19. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfaeri. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (24). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónlcikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 SiðdegLstónleikar. Luciano Sgrizzi leikur á 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tréstöðum” eftir Guðmund L. Frið- finnsson. Leikstjóri: Klemcnz Jónsson. Leik endur I fyrsta þætti (af sex): Ámi Tryggvason, Bessi Bjamason, Margrét Helga Jóhannsdótt- ir, Hákon Waage, Randver Þorláksson, Guðmundur Klemenzson og Ragnheiður Þór hallsdóttir. Kynnir: Hclga Þ. Stephenscn. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Í9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. . 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Einvigi stjórnmálafiokkanna I útvarpssal: Annar þáttur. Fram koma fulltrúar G lista Alþýðubandalagsins og B lista Framsóknar- flokksins. Einvlgisvottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Við — þáttur fyrtr ungt fólk. Umsjónar menn: Jórunn Sigurðardóttir og Andrés Sigur vinsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhaoncsdóttir kynnir. 2J.45 Útvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas Guðlaugsson. Þýöandi: Júníus Kristinsson. .Guðrún Guðlaugsdóttir lcs (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eWis fræöingur fjallar um rafknúna bíla; fyrri þáttur. 22.55 Frá tónleikum Sínfóniuhljómsveitar íslands I Háskólablói 15. þ.m., — síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Anderscn. Ein- leikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Píanókon sert nr. 2 I c moll eftir Sergej Rakhmaninoff. — Jón Múli Ámason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Ulkfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thor lacius les „Söguna af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. «10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 A bókamarkaðbium. Lesið úr nýjum . bókum. Margrét Lúðvflcsdóttir kynnir. 11.00 Sjávarútvegur og sigKngar. Umsjónar mennirnir, Ingólfur Arnarsson og Jónas Haraldsson, tala við fulltrúa á fiskiþingi. 11.15 Morguntónleikar. Boston Pops hljóm 'sveitin leikur „Fransmann i New York", svitu eftir Darius Milhaud og „Ameríkumann I Paris” eftir George Gershwin; Arthur Fiedler stj. Mánudagur 19. nóvember 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingw og datsltri. 20.35 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.05 Broddiiorgarar. Gamanleikur eftir Dion Boucicault. Sjónvarpsliandrit Gerald Savory. Lcikstjóri Ronald Wilson. Aðalhlutverk Charles Gray, Dinsdale Landen, Anthony Andrews og Judy Comwell. Spjátrungurinn Sir Harcourt Courtly cr frábitinn sveiialifi en hann kemst ckki hjá þvl að heimsækja unnustu sina, Grace Harkway, sem er ung, fögur og forrik og býr I sveit. Af tilviljun kemur sonur harts llka I sveitina og verður ást- fanginn af unnustu fðður slns. Þýðandi Dóra Hafsteinsdðltir. 22.40 Dagsiírárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.