Dagblaðið - 24.03.1980, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980.
G
19
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
GífuHeg blóðtaka hjá Haukum
—þrír leikmenn hætta í karlaliði félagsins og eigi færrí en 5 í kvennaliðinu
D
„Ég mun halda til Svíþjóðar í
haust til náms í tölvufræði og sögu,”
sagði Andrcs Kristjánsson, landsliðs-
maður í handknattleik úr Haukum í
Hafnarfirði. ,,Ef semst getur enn-
fremur mjög líklega farið svo að ég
leiki með GUIF í 1. deildinni sænsku,
en það er allt óráðið ennþá. Það er
þó öruggt að ég fer utan í haust,"
sagði Andrés ennfremur. Brottför
hans er mikil blóðtaka fyrir Haukana
því hann hefur verið einn allra
frískasti leikmaður liðsins í vetur. En
Andrés er ekki sá eini, sem mun yfir-
gefa Haukana næsta haust. Nú er
nær öruggt að þrír leikmenn úr karla-
liði félagsins og hvorki fleiri né færri
en fimm úr kvennaliðinu muni yfir-
gefa félagið um lengri eða skemmri
tima fyrir næsta haust.
Unnusta Andrésar, Sjöfn Hauks-
dóttir, mun fara með honum utan —
einnig til náms, en hún hefur í vetur
verið einn af burðarásum liðsins.
Ingimar Haraldsson fer einnig
utan í haust. Unnusta hans, Halldóra
Mathiesen, fer til náms í
Kaupmannahöfn og munu þau verða
í Danmörku a.m.k. einn vetur. Ekki
hefur enn verið ákveðið hvort
Ingimar leiki með einhverju I. deild-
arfélagi í Kaupmannahöfn, en svo
gæti allt eins farið. Halldóra er ein
helzta skytta kvennaliðsins og
Ingimar mjög sterkur línumaður —
með 6 landsleiki aðbaki.
Þá mun Þorgeir Haraldsson halda
til framhaldsflugnáms i Banda-
ríkjunum í haust ef að líkum lætur og
með honum fer kona hans, Kolbrún
Jónsdóttir — enn einn burðarásinn
úr kvennaliðinu. En sögunni er ekki
þar með lokið.
Heyrzt hefur að Harpa
Guðmundsdóttir i Val muni leggja
skóna á hilluna í vor. Fari svo er
öruggt að Margrét Theodórsdóttir
fari til liðs við Valsmenn. Margrét er
langmarkahæst í Haukaliðinu og
næstefst i baráttunni um marka-
kóngstitil I. deildar kvenna. Koma
hennar mun verða Val mjög mikill
styrkur en að sama skapi áfall fyrir
Hauka. Þá mun Hulda Hauksdóttir
Klaufaskapur gæti kostað
ÍR sæti sitt í 1. deildinni
—Valsmenn „stálu” sigrinum í gær á lokamínútuimi
ogsigruðu 21-20
Valsmenn luku leikjum sfnum í 1.
deildinni i gærkvöld er þeir sigruðu ÍR-
inga með 21 marki gegn 20. Verður
ekki annað sagt með sanni en nokkur
heppnisstirnpill hafi verið á sigrfnum.
ÍR-ingar leiddu nefnilega 20—19 og
voru með knöttinn er 45 sék. voru til
leiksloka. Með marki hefðu þeir tryggt
sér sigur gegn Val. Óðagotið var hins
vegar svo mikið að þeir misstu knöttinn
og Bjarni jafnaði metin. Aðeins 20 sek.
eftir og IR-ingar hófu sókn. Aftur
misstu þeic/knöttinn, sem sendur var
fram á Bjarna, sem skoraði sigur-
markið nokkrum sek. fyrir leikslok.
Naumur sigur en gott veganesti fyrir
Val fyrir úrslitaleikinn í Evrópukeppn-
inni gegn Grosswallstadt á laugardag.
Staðan í hálfleik í gær var 14—11 Val í
vil.
Valsmenn höfðu undirtökin í leikn-
um framan af og höfðu oftast 2—3
mörk yfir en í síðari hálfleiknum tókst
ÍR að jafna og síðan síga fram úr. Þeim
tókst þóekki að halda betur á spilunum
en að framan er lýst.
ÍR-ingar eru þvi enn í bullandi fall-
hættu og fá varla stig í síðasta leik
sínum gegn Víkingi. Staða ÍR er
Valur-IR 21-20 (14-11)
íslandsmótiO í handknattleik, 1. deild karia. Valur — ÍR 21—20 (14—11). Laugardalshöll 23.
marz.
Beztu leikmenn. Ásgnmur Frióríksson, ÍR, 8, Þorfojöm Guðmundsson, Val 8, Bjami Bessa-
son, ÍR, 8, Bjami Guðmundsson, Val 7, Guðmundur Þórðarson, ÍR 7.
Valur. Brynjar Kvaran, Jón Breiðfjörð, Þoifojöm Jensson, Þorfojöm Guðmundsson, Bjami
Guðmundsson, Steindór Gunnarsson, Stefán Gunnarsson, Stefán Halldórsson, Jón H. Karis-
son, Gunnar Lúðviksson, Brynjar Harðarson, Bjöm Bjömsson.
iR. Ásgrimur Friðriksson, Ingimundur Guðmundsson, Bjami Bessason, Bjami Hákonarson,
Sigurður Svavarsson, Guðmundur Þórðarson, Ársœll Hafsteinsson, Pátur Valdimarsson,
Bjami Bjamason, Ólafur Tómasson, Brynjótfur Markússon.
Dómarar Bjöm Kristjánsson og Óli Ólsen. Valur fékk þrjú viti — nýtti 2. ÍR fákk 3 viti — nýtti
einnig tvö. Brynjar Kvaran varði frá Bjama Hákonarsyni. Ásgrímur varði siðan skot Stefáns
Halldórssonar. Sigurður Svavarsson var sá eini er var rekinn af leikvelli í 2 min.
óneitanlega mjög slæm en Haukar eru
þó enn fyrir neðan þá með aðeins 8 stig
og tvo leiki eftir. Þó er allt eins vist að
Haukarnir fái ekki stig úr þessum
tveimur lokaleikjum sínum og verði því
að leika við næstefsta lið 2. deildar um
sæti sitt.
Ásgrimur Friðriksson stóð í marki
ÍR allan tímann i gær og varði mjög vel
og var bezti maður liðs síns. Þá áttu
Bjarni Bessason og Guðmundur
Þórðarson góðan leik. Hjá Val varði
Brynjar vel framan af en varð síðan að
yfirgefa markið vegna meiðsla. Jón
Breiðfjörð kom þá galvaskur í hans
stað og varði mjög vel. Þorbjörn
Guðmundsson var atkvæðamestur i
sókninni og átti góðan leik en Bjarni og
Steindór sýndu einnig skemmtileg til-
þrif og Bjarni kom vel út lokakaflann
er hann tryggði Val sigurinn. Valsmenn
fá nú góða hvíld fram að Evrópuleikn-
um og leggja greinilega allan sinn
metnað i hann.
Dómarar í gær voru þeir Óli Ólsen
og Björn Kristjánsson og dæmdu þeir
ekki meira en sæmilega.
Mörk Vals: Þorbjörn G. 6/2, Bjarni
5, Þorbjörn J. 2, Steindór 2, Stefán G
2, Jón H. 2, Gunnar 1 og Brynjar 1.
Mörk ÍR: Bjarni B. 6, Bjarni Hák.
Þorbjörn Guðmundsson, skoraði 6
mörk gegn ÍR.
4/2, Pétur 4, Sigurður Sv. 2,
Guðmundur 2, Ársæll 2. -gvil/-SSv.
markvörður leggja skóna á hilluna —
hefur fengið sig fullsadda af hand-
knattleik í bili. f leiðinni má geta þess
að í vetur hættu tvær sterkar í
Haukum. Guðrún Aðalsteinsdóttir
hélt til Eyja og Guðrún Gunnars-
dóttir gekk yfir i Fram. Kvennaíið
Hauka hefur þvi misst sjö leikmenn á
einum vetri. Það er því víst að það
verður erfíður vetur sem bíður
Haukanna er flautað verður til leiks i
haust.
-SSv.
FH krækti
íþrjústig
FH og Fram gerðu jafntefli, 1—I, í
Kaplakrika á laugardag. Heimir Bergs-
son skorafli mark FH en Hörður
Antonsson jafnaði fyrir Fram — báðir
nýir leikmenn með félögum sinum.
Þá vann FH Breiðablik 2—I í gær
með mörkum Ásgeirs Elíassonar og
nafna hans Árnasonar.
Enn einn
skellurinn
hjáUMFG
FH og Grindavik léku saman í
íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnar-
firði á laugardag. FH sigraði með yfir-
burflum 30—7. Staðan í hálfleik var
13—3FHivil.
Eftir sigurinn á laugardag eru FH
stelpurnar komnar mefl átta stig eftir
tólf leiki, en Grindavikurstúlkurnar
hafa enn ekkert stig hlotið i deildinni í
vetur, enda engin furða. Þær eru
vægast sagt mjög lélegar. Leikurinn
var svo slakur afl ekki tekur þvi að eyða
á hann fleiri orðum.
Mörk FH skoruðu þær, Katrin
Danivalsdóttir 15/2 Sólveig Birgis-
dóttir 6, Kristjana Aradóttir, og Ellý
Erlingsdóttir 3 hvor, Björg Gilsdóttir 2,
Svanhvít Magnúsdóttir 1.
Mörk Grindavíkur Sjöfn Ágústs-
dóttir og Hildur Gunnarsdóttir 3 hvor,
Rut Óskarsdóttir I.
-JH.
Fram bætti stöðuia
með sigrí gegn FH
—FH-ingar áhugalausir og Fram sigraði örugglega 28-22
Lengsti hálfleikur sem spilaður
hefur verið i íslandsmótinu í 1. deild
karla var án efa i íþróttahúsinu í
Hafnarfirði á laugardaginn var. Leiddu
þar saman hesta sina FH og Fram.
Leikurinn byrjaði fimm mínútum of
seint og þegar staðan var 5—3 FH í vil
var leikurinn stöðvaður. Reyndist
klukkan vera biluð. Leikurinn tafðist í
einar fimm mínútur í viðbót. Blaða-
mennirnir sem staddir voru í íþrótta-
húsinu reyndu að fylgjast með
tímanum á klukku hússins og kom
okkur saman um að þetta væri lengsti
hálfleikur sem við hefðum séð. Stóð
hann yfir í fjörutiu og fimm mínútur
með töfum.
Magnús Teitsson skoraði fyrsta mark
leiksins, 1 —0 FH í vil. Hannes Leifsson
svaraði fyrir Fram, 1 — 1. Kristján Ara-
son kom FH í 2—1. Erlendur Daviðs-
son jafnaði fyrir Fram úr viti, 2—2.
Feyenoord fatast flugið
Pétri Péturssyni og félögum hefur
heldur fatazt flugið á undanförnum
vikum og i gær náði Feyenoord aðeins
jöfnu gegn Go Ahead Eagles í
Deventer. Annars urðu úrslitin þessi:
Haarlem — AZ '61 0—3
Arnhem — Utrecht 1—0
Deventer — Feyenoord 1 — 1
NAC Breda — RODA 3—0
Ajax — Twente 3—2
Excclsior — PEC Zwolle 3— 1
Sparta — NEC Nijmegen 0—0
Den Haag — PSV Eindhoven 2—3
Maastricht — Willem Tilburg 0—1
Staflan í úrvalseildinni i Hollandi er
nú þannig:
Ajax 27 20 4 3 67—28 44
AZ’67 27 17 6 4 61—26 40
Feyenoord 26 13 9 4 48—26 35
PSV 27 12 7 8 48—31 31
RODA 27 13 5 9 40—35 31
Utrecht 27 11 8 8 40—39 30
Excelsior 27 10 8 9 47—45 28
Tilburg 27 9 10 8 36—47 28
Deventer 27 11 5 11 41—38 27
Twente 26 11 5 10 34—34 27
Den Haag 27 9 7 11 32—35 25
Maastricht 27 6 9 12 29—43 21
Arnhem 27 6 9 12 31—49 21
Sparta 27 7 6 14 36—49 20
NEC, Nijm. 27 8 3 16 26—42 19
Haarlem 27 5 9 13 34—54 19
NACBreda 26 6 5 15 19—46 17
Pétur Ingólfsson skoraði 3—2 FH í vil
og Pétur kom þeim i 4—2.
Fram skoraði sitt þriðja mark og
var Erlendur þar að verki, 4—3 FH í
vil. Hafsteinn Pétursson skoraði fyrir
FH, 5—3 og Hans Guðmundsson 6—3.
Þá var Atli Hilmarsson, Fram, settur inn
á, en hann hefur ekki verið með undan-
farið vegna meiðsla. Þá var eins og allt
færi i gang hjá Fram. Fram skoraði
næstu þrjú mörk og komst i 6—6. FH
komst í 7—6 eftir mark Sveins
Bragasonar, en Atli jafnaði i 7—7.
Framarar voru siðan einu og tveimur
mörkum yfir það sem eftir var hálf-
leiksins. Staðan i hálfleik var 12—10
Fram i vil.
Fram skoraði einnig fyrsta markið i
seinni hálfleiknum, 13—10. Hafsteinn
skoraði 13—11. Framarar skoruðu
siðan næstu tvö mörk og komust i 15—
11. Theodór Sigurðsson skoraði næst
fyrir FH, 12—15, og Birgir fyrir Fram
16—12. Þá fengu Framarar viti, en
Haraldur Sigurðsson markmaður FH
gerði sér lítið fyrir og varði vítaskot
Erlendar Daviðssonar. Stuttu síðar
fengu þeir annað víti. í þetta sinn var
það Hannes Leifsson, sem skoraði
örugglega, 17—12 og hann bætti svo
öðru við, 18—12.
FH-UMFG 30-7 (13-3) islandsmótið i handknattleik kvenna 1. deild, FH—Grindavík 30—7 (13—3) i íþróttahúsinu i Hafnarfirði, laugardaginn 22. marz. Beztu loikmenn (hœsta oinkunn 10) Kristjana Aradóttir, FH, 8, Katrín Danivalsdóttir, FH, 8, Ellý Erlingsdóttir, FH, 7, Sólveig Birgisdóttir, FH, 7, Sjöfn Ágústsdóttir, Grindavík, 6. FH: ÁKhildur Hjöriorfsdóttir, Katrin Danivalsdóttir, Sólvoig Birgisdóttir, Kristín Pétursdóttir, Kristjana Aradóttir, Ellý Eriingsdóttir, Björg Gilsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Svanhvit Magnús- dóttir, Sigurborg Eyjólfsdóttir, Hafdís Sveinsdóttir. Grindavik: Runný Daníolsdóttir, Ágústa Gísladóttir, Hulda Guðjónsdóttir Ingunn Jónsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristólína Ólafsdóttir, Rut Óskarsdóttir, Svanhildur Káradóttir, Borglind Demusdóttir.
FH-Fram22-28 (10-12) íslandsmótíð i handknattleik 1. doild karia, FH-Fram, 22—28 (10—12) í íþróttahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 22. marz. Beztu leikmonn Hannes Leifsson 7, Eriendur Davíðsson 7, Kristjón Arason 7, Andrés Bridde 6, Pétur Ingólfson 6. FH: Haraldur Sigurðsson, Eyjólfur Bragason, Theodór Sigurðsson, Kristján Arason, Haf- steinn Pétursson, Magnús Teitsson, Pétur Ingólfsson, Sœmundur Stefánsson, Sverrir Kristjánsson, Hans Guðmundsson, Svoinn Bragason, Guðmundur Magnússon. Fram: Hannes Leifsson, Andrés Brídde, Jóhann Kristinsson, Eriendur Davíðsson, Egill Jóhannesson, Atli Hilmarsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Jón Ámi Rúnarsson, Sigurður Þórarinsson, Snœbjöm Arngrímsson, Birgir Jóhannsson, Bjöm Eiriksson.
Þá var komið að FH að skora, því
þeir skoruðu næstu þrjú mörk.
Minnkuðu þeir mun sinn i 19—15. Jón
Árni Rúnarsson jók enn mun Fram í
19—15. FH komst í 19—16 eftir mark
Eyjólfs Bragasonar. Atli skoraði 20.
mark Fram, 20—16. Sæmundur
Stefánsson skoraði fyrir FH, 20—17.
Mikil harka færðist í leikinn og var
vel tekið á í vörninni. Skyndilega lá
Hannes Leifsson á gólfinu eftir að hafa
fengið högg frá Sæmundi Stefánssyni.
Varð að flytja hann á slysavarðstofuna
og sauma tíu spor í ennið. Sigurbergur
skoraði enn fyrir Fram, 21 — 17. Þá
urðu FH-ingar einum færri, því
Sæmundi Stefánssyni var vikið af leik-
velli í tvær mínútur. Enn skoraði Fram
og var Birgir Jóhannesson þar að verki,
22—17. Er staðan var 24—19 Fram i vil
brugðu FH-ingar á það ráð að taka tvo
leikkmenn Fram úr umferð, en þeint
tókst ekki betur til en svo að Fram
skoraði fjögur mörk á móti þremur
mörkum FH. Leikurinn endaði þvi
28—22 fyrir Fram. Það var kærkominn
sigur fyrir Fram. Nú hafa þeir likast til
bjargað sér frá falli í deildinni.
Dómarar leiksins voru þeir Hjálmur
Sigurðsson og Magnús Arnarsson.
Mörk FH skoruðu þeir Kristján 5/3,
Pétur 3, Guðmundur, . Sveinn,
Sæmundur, Magnús, Hafsteinn og
Eyjólfur 2 hver, Theodór og Hans I
hvor.
Mörk Fram Erlendur 5/2, Atli og
Jón Árni 4 hvor, Hannes jj/l, Egill 3,
Andrés, Jóhann, Birgir og Björn 2
hverogSigurbergur I.
-HJ.