Dagblaðið - 12.05.1980, Side 29

Dagblaðið - 12.05.1980, Side 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1980. 29 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Stúlkur óskast til starfa á saumastofu við pressun og saumaskap. Uppl. í síma 22209. Áreiðanlegur og röskur karlmaður óskast til lager- og útkeyrslustarfa. Uppl. í verzluninni. Matardeildin. Hafnarstræti 5. Starfskraftur óskast í blómaverzlun, vaktavinna. Tilboð óskast sent DB merkt „240". Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 19 ára. Uppl. i síma 73532. Stúlka óskast. Ljósmyndaþjónusta i miðbænum óskar að ráða ábyggilega og stundvisa stúlku i háifsdagsstarf eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—254 Kona óskast I sveit, má hafa með sér l til 2 börn, þrennt i heimili. Þarf að hjálpa til utan dyra og innan. Uppl. I síma 96-41529. Vanur gröfumaður óskast á JCB. Uppl. I síma 37586 eftir kl. 19. Ytri-Njarðvík. Hef 4ra herb. ibúð til leigu strax. Uppl. í sima 28705. Góö 3ja herb. ibúð til leigu. Tilboð sendist DB merkt „Til leigu 344” fyrir 16. mai '80. Litið einbýlishús til leigu i Keflavík. Á sama stað óskast 3ja herb. íbúð í Reykjavik, í eitt ár. Uppl. í síma 92-2538. Tvöfaldur bilskúri Kópavogi (vesturbæ) er nýttur til hálfs af eiganda. Er hægt að nýta hinn helminginn (í samvinnu eða leigu). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-372 2ja herb. vönduð ibúð við Furugrund i Kópavogi til leigu frá l. júlí. Tilboð um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DB merkt. „Furugrund 285" fyrir 15. mai ’80. Til leigu I Hafnarfirði 40 ferm húsnæði fyrir léttan iðnað eða þess háttar (ekki innkeyrsludyr). Sérinngangur, sérhiti, sérrafmagn, snyrtiaðstaða. Uppl. í sima 83757, aðal- lega á kvöldin. Kaupntannahafnarfarar. 2ja herb. ibúð í miðborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir túrista. Á sama stað er óskað eftir sjónvarpssokkum. Einnig er til sölu hvítur baðvaskur á fæti. Uppl. í síma 20290. Húsnæði óskast Ungt paróskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 35591. Einhleypur karlmaður sem rekur eigið fyrirtæki óskar eftir 2ja—4ra herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 29194 á kvöldin. 2 mæðgur óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Æskilegast í austurbæ. Uppl. i síma 85831 eftir kl. 5 á daginn. Eldri hjón, róleg og reglusöm, óska eftir lítilli íbúð. örugg húsaleiga. Uppl. í síma 82881. Ungurmaðurígóðri atvinnu óskar að taka á leigu litla íbúð i Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 53552 eftir kl. 5. Óskum eftir húsnæði til leigu (strax). Erum tvö í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 37093. Ungt bar, barnlaust, laganemi og læknanemi, óskar eftir 2- 3ja herb. íbúð, helzt sem næst Háskólan- um strax eða fyrir 1. sept. Uppl. i sima 28502. Ungt parmeð7ára strák og annað á leiðinni óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í austurbænum, strax. Erum á götunni. Öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 32057 eftir kl. 5. Vantar 2ja herb. ibúð, helzt i gamla bænum, er um fimmtugt. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022, eftir kl. 13. H—297 Þarftu að fá góða leigjendur i 2ja—4ra herb. íbúð? Hafðu þá samband við okkur. Öruggar mánaðargreiðslur, eða einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 10528. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 44395. Ungt barnlaust par óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð fyrir 1. júlí. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla — meðmæli. Uppl. í síma 92—1706 á kvöldin og um helgar. Trésmið vantar 3—4ra herb. ibúð fyrir 1. júní í Hafnar- firði, Garðabæ eða Kópavogi. Þarf ekki að vera í fullkomnu standi, getur lagfært íbúðina ef óskaö er. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 52098 eftir kl. 5. Hálf milljón: Fyrirframgreiðsla. Herb. eða íbúð óskast. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—261 2ja—4ra herb. ibúð óskast til leigu í 2—3 mánuði í sumar. Uppl. í sima 17627 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð frá 1. júní til 1. des. ’8Ó. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjá DB í síma 27022. H—246 Ung, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi eða 2ja-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—175. Mig vantar eins eða tveggja herbergja íbúð og bílskúr eða annað gott pláss með heitu og köldu vatni, einhvers staðar við sjávar- síðuna á Reykjavíkursvæðinu eða í næsta nágrenni til leigu eða sölu ef um semst. Tilboð sendist DB merkt „Góður kostur”. helzt fyrir 16. þ.m. Óskum eftir 3-4ra herb. ibúð — ábyrgjumst skilvísar greiðslur og góða umgengni. Nánari uppl. i síma 27102. Vélskólanema utan af landi með konu og 1 barn vantar tilfinnanlega 2ja herb. íbúð 1. september nk. eða fyrr. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77702 eftir kl. 7 á kvöldin. 22 ára stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Er einhleyp og reglusöm. Uppl. í sima 77196 eftir hádegi alla daga. Leigjendasamtökin, leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Hús- raðendur: látið okkur leigja! Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7. simi 27609. r . -----------------> Odýr gisting Verið velkomin á Gistiheimilið Stórholt I Akureyri. Höfum 1—4 manna herbergi ásamt eldunaraðstöðu. Verð kr. 1500 fyrir manninn á dag. Sími 96—23657. Atvinna í boði Húsasmiðameistari óskar eftir ungum áhugasömum duglegum r.tanni sem unnið hefur við smíðar eða viil læra smiðar. Til greina kemur samningur, þarf helzt að hafa bil. Uppl. í síma 39264 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir aðstoð við heimilisstörf, vinnutími ca 6—10 klukkust. á viku hvenær dags og hvaða daga sem er, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 10991 eftirkl. 17. Einhleyp kona óskar eftir góðri 2—3ja herb. íbúð frá byrjun júní. Fyrirframgreiðsla sam- komulag. Uppl. í síma 18128 eftir kl. 6 eða 10440 (Ágústa). Ef þú átt ibúð sem þú vilt fá góðan leigjanda i þætti mér vænt um að hey/a frá þér sem fyrst. Ég er ein i heimili, ágætismanneskja. Frekari uppl. í síma 53444 á daginn og 23964 eða 52787 á kvöldin og um helgar. Ingibjörg G. Guðmundsdóttir. Góð ibúð óskast sem fyrst í Kópavogi eða Reykjavik, algjör reglusemi og góð umgengni, meðmæli. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 og á kvöldin í síma 43689-40133. H—672. Vélstjóra eða vanan mann vélum og matsvein vantar á togbát nú þegar. Uppl. í síma 32448. Vana menn vantar á handfærabát. Uppl. í sínia 92-7682. Afgreiðslustúlka óskast strax, framtiðarstarf, ekki bara sumar- atvinna. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Óska eftir að ráða lagtækan mann á gröfu, Broyt X2, helzt vanan. Gott kaup fyrir góðan mann. Uppl. í síma 92-3139 Keflavík milli kl. 7 og 8 í kvöld. Öska eftir ráðskonu, má vera með barn. Aldur milli 25 og 40 ára. Uppl. í síma 95-5600, milli kl. I og 5 virka daga. Tveir til þrír samhentir trésmiðir óskast strax, skemmtileg vinna, þurfa að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 75642 eftirkl. 19. Ræsting óskast á tannlæknastofu i miðbænum. Umsóknir sendist DB merkt „Ræsting 315” fyrir 16. maí. Vélstjóra vantar á Helgu RE 49. Uppl. í síma 81720. Fyrsta vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar HU 1 frá Skaga- strönd. Uppl. í síma 11440, herb. 310, milli kl. 18 og 20 mánudag og þriðjudag. Atvinna óskast 18 ára piltur óskar eftir vinnu strax (ekki sumarvinnu), allt kemur til greina. Vanur lyftara. Uppl. í sima 73997. 20 ára stúlku vantar vinnu strax part úr degi eða kvöld- vinnu., Einnig kæmi til greina ræsting eða heimavinna. Uppl hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—390 Áreiðanleg kona með eitt barn óskar eftir starfi á sveita- heimili sunnanlands. Uppl. í síma 30664. I5árastúlkaóskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Er vön allri sveitavinnu. Simi 30257 e.h. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í sima 75619. 16ára piltur óskar eftir atvinnu. Reglusamur og samvizkusamur. Reynsla i ýmsum störfum, bæði hérlendis og erlendis. Talar bæði dönsku og ensku, er laus strax og ^llt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum 74250 og 31398. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- hæfan starfskraft á öllum aldri og úr öll- um framhaldsskólum landsins. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Opið kl. 9—18 alla virka daga. Símar 12055 og 15959. Stúlka óskast í Mosfellssveit. Stúlka óskast til að gæta barna í sumar í Mosfellssveit, ekki yngri en 13 ára. Uppl. gefur Villi Þór hjá Hársnyrtingu Villa Þórs í síma 34878 og á kvöldin í síma 66725. Óska eftir 13—14ára stúlku til að gæta 9 ára telpu nokkur kvöld og nætur í mánuði sem næst Landspitalanum. Uppl. 1 síma 25093 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.