Dagblaðið - 12.05.1980, Síða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1980.
Veðrið!
Gert er ráð fyrir austan- og euö- 'n
'austanátt á landinu f dag. Skýjaö
varður á mestölu landinu maö rign-
lngu á Austur-, Suður- og Vasturiandi,
með föngum þurrum kðflum fyrir
norðan. Hlýtt veöur.
Klukkan sex í morgun var í Reykja-
'vi< noröan 2, abkýjað og 7 stfg, Gufu-
skálar sunnan 1, abkýjað og 6 stig,
jGaltarvltJ austan 2, skýjað og 8 stig,
Akureyri breytileg átt 2, hátfskýjað
og 8 stig, Raufariiöfn logn, skýjað og
8 stig, Datatangi suöaustan 3, ai-j
skýjað, súld og 6 stig, Höfn I Homa-J
firði norðnorðvastan 2, súkl og 7 stig |
og Stórhöföi í Vestmannaeyjum,
austan 7, súld og 7 stig:
Þórshöfn í Fasreyjum þokumóða
og 7 stig, Kaupmannahöfa MttskýjaðJ
og 8 stig, Osló skýjað \kj 5 stig,j
Stokkhóimur Mttskýjað o& 7 stig,!
London Mttskýjað og 12 stig, Ham-
borg Mttskýjað og 8 stig, Paris Mtt-j
skýjað og 12 stig, Madrid rigning og
12 stig, Lbsabon skúr og 11 sbg og
New York skýjað og 13 stig.
Andlát
Arnbjörg Jónsdóttir lézt aö Hátúni
10B. Hún var fædd að Gilsárteigi,
Eiðaþinghá á Fljótsdalshéraði, 14.
nóvember 1895. Foreldrar hennar voru
hjónin Jón Þorsteinsson bóndi og
hreppstjóri á Gilsárteigi, síðar á Selja-
mýri í Loömundarfirði og seinni kona
hans Sigurbjörg ísaksdóttir ljósmóðir i
Loðmundarfirði. Arnbjörg giftist
manni sínum Magnúsi Stefánssyni 30.
nóvember 1921. Þau eignuðust fjögur
börn. Arnbjörg verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju 1 dag, mánudaginn 12.
htaí, kl. 13.30.
Ingimar Þorkelsson lézt sunnudaginn
4. maí. Hann var fæddur 12. ágúst
1902 í Vöglum 1 Vatnsdal í Húnavatns-
sýslu. Foreldrar hans voru Þorkell
Helgason og Þórunn Þorleifsdóttir. Er
Afmæli
Ingimar var á sautjánda ári réðst hann
sem vinnumaður á Mýrum og vann þar
í níu ár. Eftirlifandi kona hans er
Maria Þórðardóttir. Þau gengu í hjóna-
band 19. maí 1928. Börn þeirra urðu
fjögur. Eina stúlku ólu þau upp,
Karlottu Aðalsteinsdóttur. Ingimar hóf
störf við höfnina 1932 og starfaði hann
þar á meðan kraftar entust. Ingimar
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
idag, mánudaginn 12. mai. kl. 15.
Leiðrétting
í andlátstilkynningu DB sl. föstudag
misritaðist föðurnafn Jóhannesar Júlíus-
sonar matsveins, eiginmanns Mariu
Sigríðar Óskarsdóttur er lézt 29. apríl sl.
Jóhannes og aðrir aðstandendur Maríu
Sigríðar eru beðnir velvirðingar á
mistökunum.
Erna Þórarinsdóttlr, Fannarfelli 12
Reykjavik, lézt laugardaginn 10. maí.
Húnvarfædd 5.ágúst 1938.
Óskar Ögmundsson frá Ráðagerði í
Garðabæ, lézt sunnudaginn 4. maí á
Sólvangi. Hann verður jarðsunginn frá
Garðakirkju í Garðahverfi í dag,
mánudaginn 12.maí, kl. 13.30.
Hámundur Jónasson, Lynghaga 14
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. maí
kl. 15.
Bjarni Jónsson úrsmiður frá Akureyri
lézt miðvikudaginn 7. maí.
Egill Þorgilsson fyrrverandi skipstjóri
lézt föstudaginn 9. maí.
Jenný Guðmundsdóttir, Arnarhrauni
11, Hafnarfirði, er 85 ára í dag,
mánudaginn 12. maí. Hún verður að
heiman.
Hildur Þ. Kolbeins, Meðalholti
Reykjavík, er 70 ára í dag, mánudaginn
12. maí. Hildur tekur á móti gestum í
'félagsheimili Fóstbræðra eftir kl. 20 í
kvöld.
Fræðslufundur um
trjá- og garðrækt
Bandalag kvenna í Reykjavik gengst fyrir fræðslu
fundi fyrir áhugafólk um trjá og garðraskt, mánu
daginn 12. maí kl. 20. i Glæsibæ niðri. Dagskrá.
Gróðureyðing og græðsla lands: Hákon Bjarnason.
fyrrv. skógræktarstjóri.
Fjölærar jurtir: Ágústa Björnsdóttir.
Matjurtir: Axel Magnússon.garðyrkjuráðunautur.
Sigrún Jónsdóttir
sýnirí Hveragerði
1 dag, mánudag, verður opnuð sýning á málverkum
Sigrúnar Jónsdóttur i Eden i Hveragerði. Þetta er
þriðja einkasýning Sigrúnar, en hún sýnir að þessu
sinni 45 oliumálverk. Sýningin verður opin til 22.
mai.
Hátíð í Reykjavík
á aldarafmæli M.A.
Nú á aldarafmæli Menntaskólans á Akureyri hefur
Nemendasamband M.A. ákveðið aðefna til fagnaðar
að Hótel Sögu hinn 14. mai nk. Borðhald hefst
klukkan 19:30 og að þvi loknu verður dansað til
klukkan 2. Gestur og ræðumaður kvöldsins vcrður
Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri, en geta
má þess að hann er einn þeirra sem unnið hafa að
samantekt sögu Menntaskólans á Akureyri, sem út
kemur nú í vor á vegum skólans.
Nemendur skólans fyrr og síðar eru hvattir til þess
að mæta til fagnaðarins. Miðasala verður i norður
landdyri Hótel Sögu mánudag og þriðjudag 12. og 13.
Imaí klukkan 17—19.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Stúlkaá 13. ári
óskar eftir barnagæzlustarfi, má gjarnan
vera úti á landi eða í Hafnarfirði norður-
bæ. Uppl. í síma 53858.
12ára telpaóskar
eftir að passa barn i Breiðholti í sumar.
Uppl. i sima 71357 eftir kl. 7ákvöldin.
Unglingsstúlka óskast
til að gæta barns í sumar í Seljahverfi.
Uppl. í sima 75912.
Heimili óskast til
að taka 5 ára barn í gæzlu vegna vakta-
vinnu móður. Uppl. i síma 25500 og
eftir kl. 5 í sima 74790.
13ára stúlka óskar
eftir barnagæzlu í sumar, helzt í neðra
Breiðholti, er vön börnum. Uppl. í síma
76495 eftir kl. 6.
í
Sumardvöl
Barngóðl2—13ára
stúlka óskast til aðgæta 8 mánaða barns
i sumar. Uppl. í síma 95-1927.
Kennsla
Enska, franska, þýzka,
italska, spænska, latina, sænska o.fl.
Einkatímar og smáhópar. Talmál, bréf-
askriftir, þýðingar, hraðritun á
erlendum málum. Málakennslan, sími
26128.
<--------------\
Tapað-fundið
Gullúr, Pierpoint
karlmannsúr, tapaðist laugardaginn 3.
maí á eða við Hótel Sögu. Skilvis
finnandi hringi i síma 19754.
Ýmislegt
Tek dúka í strekkingu.
Uppl. í síma 82657. Geymið
auglýsinguna.
Einkamál
Rúmlega 30 ára hugguleg hjón
óska að kynnast hjónum og einstakling-
um, bæði konum og körlum með til-
breytingu í huga. Æskilegur aldur 18—
35 ára. Við erum bæði mjög frjálslynd í
kynferðismálum og óskum eftir tilbreyt-
ingu. Auðvitað verður farið með öll svör
sem algjört trúnaðarmál. Svar sendist
Dagblaðinu merkt „Trúnaður 978” sem
allra fyrst. Mjög æskilegt er að mynd
fylgi.
Karlmaður óskar
að kynnast konu með náið samband í
huga. Má vera gift. Gjarnan svolítiö feit.
þagmælsku heitið. Tilboð sendist DB
merkt „250”.
Ég er f vanda stödd.
Er ekki einhver maður sem getur
hjálpað mér með fjármál I nokkra
mánuði? Algjör trúnaður. Tilboð sendist
DB merkt „Hjálp 300”.
Beggja hagur.
Einmana 24 ára myndarlegur karlmaður
óskar eftir kynnum og vinskap við
kvenfólk á aldrinum 18—26 ára. Verið
ófeimnar við að svara. Vinsamlegast
sendið nafn og simanúmer til DB fyrir
20. maí merkt „trúnaður 856”.
Tilkynningar
Öldungamót.
Hið frábæra öldungamót í svigi verður
haldið í Bláfjöllum fimmtudaginn 15.
maí og hefst skráning keþpninnar kl.
II.
Leikfélag Blönduóss auglýsir:
Sýnum Skáld-Rósu í félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi í kvöld kl. 21. Miðasala
frákl. 19.
I
Þjónusta
i
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu úti
sem inni. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7.
Gröfur.
Til leigu nýleg Intemational 3500 trakt-
orsgrafa í stærri og smærri verk. Uppl. i
síma 74800 og 84861.
Hellulagnir og hleðslur.
Tökum að okkur hellulagnir og kant-
hleðslur. Gerum tilboð ef óskað er.
Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. I
símum 45651 og 43158 eftir kl. 18.
Glerfsetningar sf.
Tökum að okkur glerísetningar.
Fræsum í gamla glugga fyrir verk-
smiðjugler og skiptum um opnanlega
glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu
og verksmiðjugler yður að kostnaðar-
lausu. Notum aðeins bezta ísetningar-
efni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Pantið tímanlega fyrir sumarið. Simar
53106 á daginn og 54227 á kvöldin.
Húsaviðgerðir-Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum og
svölum, steypum þakrennur og berum i
þær þéttiefni. Einnig þak og glugga-
viðgerðir, glerisetningar o. fl. Uppl. í
síma 81081.
Garðeigendur ath.
Húsdýraáburður til sölu, fljót og góð
þjónusta. Uþpl. í síma 38872.
Vélstjóri vill taka að sér
viðgerðir og þjónustu fyrir innflytjendur
eða notendur ýmissa tækja. Uppl. í síma
39861.
Húsdýraáburður.
Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans ef
óskaðer. Garðaprýði, sínú 71386.
Húsdýraáburður.
Til sölu hrossatað, ódýr og góð þjónusta,
pantanir í síma 20266 á daginn og 83708
á kvöldin.
Traktorsgrafa
til leigu. Tek að mér öll verk fyrir M-F
50B traktorsgröfu. Uppl. i síma 44482.
Sprunguviðgerðir, þéttingar.
Gerum við sprungur i steyptum veggj-
um, þökum og svölum, þéttum með
fram gluggum með þanþéttiefni, einnig
rennuviðgerðir. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er, greiðsluskilmálar og stað-
greiðsluafsláttur. Fljót og góð þjónusta.
Simi 23814 i hádegi og á kvöldin. (Hall-
grimur).
Garðeigendur ath.
Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og
sumarstörf, svo sem slátt á lóðum,
málun á girðingum, kantskurð og
hreinsun á trjábeðum, útvega einnig og
dreifi húsdýra og tilbúnum áburði. Geri
tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð.
Guðmundur. sími 37047. Geymið
auglýsinguna.
Dyrasfmaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
dyrasimum og innanhússsímkerfum, sér-
hæfðir menn. Uppl. í síma 10560.
Bólstrun Grétars.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, kem og geri föst verðtil-
boð ef óskað er yður að kostnaðarlausu.
Úrval áklæða. Uppl. í síma 24211,
kvöldsími 13261.
Múrbrot — Fleygun — Borvcrk.
Tökum að okkur alla loftpressuvinnu.
Gerum föst verðtilboð. Góð tæki, vanir
menn. Uppl. í simum 52754 Hafnarfirði
og 92-3987 Njarðvik.
Dyrasfmaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð í
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í sima 39118.
Athugið.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér?
Athugaðu hvort við getum lagað hann.
Simi 50400 til kl. 20.
Skemmtanir
k. - * j
Diskótekið Disa — Diskóland.
Dísa fyrir blandaða hópa og mesta úr-
valið af gömlum dönsum, rokkinu og
eldri tónlist ásamt vinsælustu plötunum.
Ljósashow og samkvæmisleikir. Hress-
leiki og fagmennska í fyrirrúmi. Diskó-
land fyrir unglingadansleiki með margar
gerðir Ijósashowa, nýjustu plöturnar —
allt að 800 vatta hljómkerfi. Diskótekið
Dísa — Diskóland. Símar 22188 og
50513(51560).
Diskótekið Taktur
er ávallt í takt við tímann með taktfasta
tónlist fyrir alla aldurshópa og býður
upp á ny og fullkomin tæki til að laða
fram alla góða takta hjá dansglöðum
gestum. Vanir menn við stjórn-
völinn.Sjáumst í samkvæminu. PS:
Ath.: Bjóðum einnig upp á Ijúfa dinner-
rnúsik. Diskótekið Taktur. sími 43542.
Diskótekið Dollý.
Þann 28. marz fór 3. starfsár diskóteks-
ins í hönd. Með „pomp og pragt” auglýs-
um við reynslu, vinsældir og gæði (því
það fæst ekki á einum mánuöi). Mikið
úrvaLaf gömlu dönsunum, íslenzku slög-
urunum (singalong) ásamt þeim erlendu,
kok|$urinn og allt það sem skemmtana-
glaðir lslendingar þarfnast. Mikið úrval
af popp-, diskó- og rokklögum. Ef þess er
óskað fylgir eitt stærsta ljósashow sem
ferðadiskótek hefur, ásamt samkvæmis-
leikjum. Diskatekið Dollý, sími 51011.
Diskótekið Donna.
Takið eftir! Allar skemmtanir; Hið
frábæra, viðurkennda ferðadiskótek
Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt
og gamalt, rokk, popp, Country live og
gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er
hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný
fullkomin hljómtæki. Nýr fullkominn
ljósabúnaður. Frábærar plötukynning-
ar, hressir plötusnúðar sem halda uppi
stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant
l anasímar 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
1
Innrömmun
l
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11 —7 alla virka daga. laugardaga frá kl.
10—6. RenateHeiðar, Listmunir og inn-
römmun, Laufásvegi58,sími 15930.
í
Hreingerningar
i
Önnumst hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöng-
um.Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í
símum 71484 og 84017. Gunnar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum, einnig
teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél,
sem hreinsar með mjög góðum árangri.
Vanir menn. Uppl. í síma 33049 og
,85086. Haukur og Guðmundur.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
hábrvstitækni og sogkrafti. Erum einnig
rheð þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt, sem stenzt tækin okkar. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra á tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
a
ðkukennsla
i
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Volvo 244 árg. ’80. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
skyldutima, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Uppl. i síma 40694. Gunnar
Jónsson.
Ökukcnnsla-æfingartímar. *
Kenni á Galant árg. 79, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Nemandi
greiði aðeins tekna tima. Jóhanna
Guðmundsdóttir. sí.mi 77704.
Ökukennsla, æfingartíinar, bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi, nemendur greiði
aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar,
nemendur geta byrjað strax. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarítstímar.
Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar
ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122.
Ökukennsla — æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nokkrum nem-
endum. Kenni á Mazda 626 hardtopp
79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 '80, ökuskóli og
prófgögn ef óskað er, nýir nemendur
geta byrjað strax. Geir Jón Ásgeirsson,
sími 53783.