Dagblaðið - 12.05.1980, Qupperneq 31
DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1980.
31
\Q Bridge
Spil dagsins kom fyrir á bandarisku
bridgemóti. Enginn á hættu. Vestur
gaf. Vestur spilaði út spaðagosa í 5
tiglum suðurs dobluðum og
redobluðum.
Noríiub
A Enginn
V Á10943
0.107532'
+ ÁK10 Av-™
Vestur
+ KG10874
V G5
0 G98
+ 73
A D62
KD876
OÁ
+ D652
SUÐUK
+ Á953
V2
0 KD64
+ G984
Á einu borðinu gengu sagnir
þannig: Vestur Norður Austur Suður
2 S dobl 3 S 4T
pass 5 T dobl redob!
pass pass pass
Vesti'k
+ K108
87 G5
0 G
* 73
Útspilið var trompað í blindum og
litlum tígli spilað. Austur drap á ás og
spilaði spaða áfram. Trompað í
blindum. Tromp á kónginn og spaði
enn trompaður. Staðan var nú þannig.
Norður
A - -
■V Á10943 i
0 --
+ ÁKIO
Aústuk
A -
KD76
0 - -
SUÐUK * D652
+ Á
0 D6
* G984
Vandamálið að komast heim til að
taka trompgosann af vestri — og fá
þrjá laufslagi. Það er ekki auðvelt að
koma auga á leiðina. Ef hjartaás er
spilað og hjarta trompað fást aðeins
tveir slagir á lauf. Suður leysti vandann
á skemmtilegan hátt. Spilaði lauftíu frá
blindum. Austur drap á drottningu og
spilaði hjarta. Drepið á ás blinds og
hjarta trompað. Þá tiguldrottning.
Laufkóng blinds kastað og laufásnum
á spaðaás!! Suður fékk svo þrjá síðustu
slagina á G98 í laufi.
Þeir Andersson, Kortsnoj og Miles
urðu efstir og jafnir á stórmótinu í
Lundúnum, sem nýlega er lokið. Þeir
hlutu 1.8 milljón kr. i verðlaun hver. í
áttundu umferð kom þessi staða upp í
skák Speelman og Úlfs Andersson sem
hafði svart og átti leik.
Svíinn lék 42.------Hd7 og vann
auðveldlega.
Eftir 7. umferðir á skákmótinu í
Hamborg, sem nú stendur yfir hafði
Hort gott forskot. Var 1.5 v. á undan
næstu mönnum. Staðan Hort 6 —
Kurajica og Schússler 4.5 v. Pachmann
4 v., Cording, Dankert og Lappöhn 3.5
v., Lars Karlsson, Clemenc, Fries
Nielsen og Múller 3 v., Nemet og
Kordsachia2.5 v.
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Fínt að þú ert í þessum gamla, svarta kjól. Þá þarf ég
ekki að skipta um föt.
Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarQörðun Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apötek
Ktöld-, nætur- og hclgidagavarzla apótekanna vikuna
9.—15. maí er í Rcykjavikurapóteki og Borgar-
apóteki. Það apótck. scm fyrr cr ncfnt annast citt
vörzluna frá kl. 22 að kvökli til kl. 9 að morgni virka
daga cn til kl. 10 á sunnudöguni. helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja
búðahjónustu cru gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarflörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. —18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milii kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannisknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þakka þér fyrir, sama og þegið, Halli minn. Ég ætla að
borða heima í kvökd. L'ina lætur senda okkur
uppáhaldsréttinn minn.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnaraes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en la&knir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
Hafnarflörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi-
stöðinni isíma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Helmsókfiartlmi
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspltaHnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Baraaspitati Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladaga frákl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frákl. 14—23.
Söfnin
Hvaö segja stjörnurnar
Spóin gildir fyrir þriðjudaginn 13. maí.
+
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Framkoma einhvers samstarfs-
aöila kann að gera þig leiöan. Taktu ekki á þig sök á ástandi sem
er í engu þér að kenna. Þú færð hvild í kvöld og kringum-
stæðumar eru mjög rómantískar.
Fiskarnir (20. febr.-20. marz): Ef þú sleppir einu atriði af
innkaupalistanum þínum í dag, mun það öllu breyta varðandi
fjárhagsáætlun þína. Nær gleymd ráðagerð verður nú grafin upp
og endurnýjuð.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Furðuleg breyting til batnaðar er
boðuð sterklega á ástalífi þínu. Eitthvað gerist, sem veldur því að
þú hugsar alvarlega um framtíðina. Taktu ekki of fljótráða
ákvörðun.
Nautið (21. apríl-21. maí): \'ertu eðli þínu trúr, jafnvel þótt
aðrir reyni að hafa þig oftmaf slíku. Ákveðin og einörð afstaða
þín mun ávinna þér viðurkenningu fyrir góða greind.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní): Þú verður að taka til meðferðar
bréf, sem hefur orðið þér til leiðinda, en ráðfærðu þig við aðra
um hvernig svara beri því. Þú munt verða hlaðinn aukastörfum í
dag, en greiðir auðveldlega úr öllu.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú mætir einhverri mótspyrnu í
sambandi við eitthvert fyrirtæki sem þú hugðist leggja út í,
leggðu ekki fram peninga i vafasömum tilgangi. Líkleg'a færðu
óvæntan gest í kvöld og þú munt fá góðar fréttir.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú munt þurfa að hringja í kvöld
vegna vinnu þinnar. Þetta verður allt skemmtilegra en þú hafðir
þó gert þér í hugarlund. Þar mun k'unnigáfa þín koma að góðum
notum.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú kannt að verða kynntur fyrir
einhverjum ókunnugum, sem virðist iengi hafa haft talsverðan
áhuga á þér, láttu smávægilega gagnrýni ekki á þig fá, því þú ert i
miklu uppáhaldi hjá flestum.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Flæktu vini þínum ekki inn í
fjölskyldudeilur því afleiðingarnar geta orðið ófyrirsjáanlegar.
Breytt umhverfi gæti orðið til þess að þú sæir hlutina í réttu
ijósi.
1 Sporödrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú virðist í skapi til að hlusta á
j skynsamlegar hugmyndir um framtíðina. Sýndu dálitið meira ást
þína til ástvinar þins. Slíku tali yrði tekið af mikilli hlýju.
Bogmaöurínn (23. nóv.-20. des.): Stjörnurnar eru þér í hag og nú
: ættirðu að geta lifað lífinu stórkostlega. Reyndu að dýpka
áhugasvið þitt sem mest þú mátt.
Steingeitin (21. des.-20.jan.): Lausnin á langvarandi vandamáli
mun verða í höfn í dag. Farirðu út á meðal fólks muntu verða var
við að þú hefur aðdráttarafl svo um munar.
Afmælisbarn dagsins: Félagslíf þitt eftir fyrstu vikur þessa af
mælisárs ætti að verða ánægjulegt. Þú munl eignast nýja vini.
Ástamálin munu verða svipuð og fyrr og þeir sem eru lausir og
liðugir munu verða það áfram þetta árið. Fjármálin munu
sannarlega þarfnast aðgerða allt árið.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstr*ti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Aígreiðsla í Þingholts
strætí 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — HofsvalUgötu 16, simi
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR *— Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrætí 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis a&
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9— 10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega kl. 14—22.
Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður.sími 51336, Akureyri, sími
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minrtingarspjöid
F6lags einstæöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá4
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.