Dagblaðið - 17.12.1980, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 17.12.1980, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1980. 5 Valdatafl 1 Valhöll, bókin umdeilda eftir blaðamennina Anders Loftsson, fylgir enn fast á eftir Grikklandsári Laxness. Hansen og Hrein Mest seldu bækumar: LAXNESS LEIÐIR ENN Bóksalar þeir sem DB hafði samband við í gær voru yfirleitt sammála um það að jólabóksalan hefði hafizt um siðustu helgi, sérstaklega sl. laugardag. og allt benti til þess að bóksala yrði sízt minni en í fyrra. Til að kanna sölu bóka var haft samband við eftirtaldar bókabúðir: Pennann, Bókabúð Braga, Bókahúsið Laugavegi, Bókaverzlun Snæbjarnar, Ástund í Austurveri, Hagkaup, Bókabúð Jónasar Eggerts- sonar, Rofabæ, Bókaverzlun ísafold- ar, Bókabúð Jónasar Jóhannssonar. Akureyri, Bókaverzlun Jónasar Tómassonar ísafirði, Bókabúð Kefla- víkur og Bókabúðina að Hlöðum, Egilsstöðum. Eins og síðast gáfum við tíu efstu bókunum stig eftir sölu, allt frá 10 niður i 1 stig, og þegar bóksalar nefndu bækur sem seldust nokkuð jafnt að þeirra áliti, gáfum við þeim bókum 2 stig. Þetta er að sjálfsögðu ekki óskeikul aðferðog ber að taka list- anum með fyrirvara, — t.d. getur ein bók höfðað sérstaklega til kaupenda einhvers staðar úti á landi og þannig hnikað stigagjöfinni í heild. Allténd er enginn vafi um þrjár mest seldu bækurnar. Hér á eftir fylgir bókalisti DB, en í sviga er staða bóka í Síðustu viku. 1. (1) Halldór Laxness - Grikklandsárið.........................(Helgafell) 2. -3. (2) Anders Hansen og Hreinn Loftsson- Valdatafl í Valhöll (Örn & Örlygur) 2.-3. (3) Alistarir MacLean - Vitisveiran...........................(Iðunn) . (5-6) Guðjón Einarsson og Gunnar Elísson - Forsetakjör 1980 og Mrs. President.........................(Örn & Örlygur) 5. (8-9) Jón Helgason - öldin sextánda.............................(Iðunn) 6. -7. (3) Heimsmetabók Guiness............................(Örn og Örlygur) 6.-7. (7) Auður Haralds - Læknamafían...............................(Iðunn) 8. (5-6) Guðrún Helgadóttir - Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna.......(Iðunn) 9. (0) Landið þitt..........................................(Örn & Örlygur) 10. (0) Martin Gray - Ég lifi......................................(Iðunn) Hljómplata Kötlu Maríu, Ég fæ jólagjöf, tekur gott stökk upp á við frá þvf i síðustu viku. í þremur verzlunum úti á landi var hún í efsta sæti. DB-myndir: Einar Ólason. 2. listi DB yf ir bezt seldu plötur landsins: r I hátíðarskapi tekur f orystuna Hljómplata Johns Lennon og Yoko Ono. Double Fantasy. fellur af listan- um yfir vinsælustu hljómplötur landsins að þessu sinni. Hún hefur verið ófáanleg alla síðustu viku, en er nú að koma á ný. Tveir stærstu heild- salarnir, Karnabær, og Fálkinn, vonast til að geta dreift henni um allt land i þessari viku. Líkt og I síðustu viku var rætt við hljómplötukaupmenn víða um land við gerð þessa vinsældalista. Þeir voru í eftirtöldum verzlunum: Fálkanum, Suðurlandsbraut 8; Karnabæ, Lauga- vegi 66; Faco; Hagkaupum; Portinu. Akranesi; Pólnum, Isafirði; Fatavali, Keflavík; Radióvinnustofunni Kaupangi, Akureyri, og í kaupfélags- verzlununum I Borgarnesi og á Egils- stöðum. Vinsældalistinn er unninn þannig að plötunni sem er í fyrsta sæti er gefið tiu stig. Platan í öðru sæti fær niu og þannig koll af kolli. Síðan eru stigin lögð saman. Rétt er að taka fram að ■aðeins munar einu stigi á plötunum i fyrsta og öðru sæti, þannig að segja máaðþærséu jafnvinsælar. -ÁT- 1. ( 3 ) IHÁTÍÐASKAPI. .........................Jólasveitin '80 2. ( 1 ) MOUNTING EXCITEMENT...................Ýmsir flytjendur 3. (67) HOTTER THAN JULY........................StevieWonder 4. (10) ÉG FÆ JÖLAGJÖF.............................Katla Maria 5. (6-7) GEISLAVIRKIR . ........................Utangarðsmenn 6. ( 9 ) THERIVER............................Bruce Springsteen 7. -8. (-) SUPER TROUPER. ............................ABBA 7.-8. (4) GUILTY...............................Barbra Streisand 9. ( - ) SÖNGÆVINTÝRIN.........................Ýmsir flytjendur 10. ( - ) BEATLES BALLADS..........................The Beatles Frá Austurlöndum fjœr A Teborð kr. 35.800.- B Vinborð kr. 31.200,- C Klædd skúffuborð kr. 84.300.- D Blómaborð kr. 38.900.- E Blaðaborð kr. 44.500,- F Hornhillur kr. 64.700,- G Vegghillur kr. 64.700.- H Fatahengi kr. 39.300.- I Kædd innskotsborð kr. 94.100.- J' Hamlet simastóll kr. 65.500,- Ath. Póstkröfu sendum Bordin eru úr mahony. Sendum ósamsett. SJONVAL Vesturgötu II simi 22 600 JÚLABLAÐH) KOMIÐ: GLÆSILEGASTA BLAÐIÐ A ÍSLANDI Tízkuþáttur frá París og verzlunum í Reykjavík. Snyrting í samkvæmið Hártízkan Jólaefni: Hátíðarmatur Jólasælgæti Kaffidrykkir Jólaskreytíngar Jólaföndur fyrir börnin Vala Kristjánsson heimsótt Skart og dýrir steinar Jól í sendiráðum Viðtöl og greinar Lífoglist Fróðlegt, skemmtilegt og spennandi lesefni fyrir konur og karla, unga sem aldna. Kaupum Líf, lesum Líf, geymum Líf. Á skr'iftarsímar82300 og82302. Tfl tískublaðsins Llf, Armúla 18, pósthóH 1193, Rvik. óska eftír áskríft, Nafn - __________________________________ Heimilisfang . Nafnnr. _____ Sími_

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.