Dagblaðið - 17.12.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 17.12.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu góð Cortina 1300 árg. ’70. Er á vetrardekkjum, ný- uppteknar bremsur, pústkerfi o.fl. Verð 300 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 83470, Hilmar. Óska eftir að kaupa bil á ca. 1500 þús. Góð útborgun. Uppl. í síma 54134 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Austin Mini árg. '72, mjög gott kram. Verð 200 þús. Einnig er til sölu vökvastýri úr Ford. Uppl. í síma 82517. Til sölu Ford Capri árg. 72. Þarfnast lagfæringar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 42278 eftir kl. 18. Til sölu hásingar og millikassi og dísilvél með kassa. Hentar'i Vanbíla, selst einnig til niður- rifs. Uppl. í síma 75061. Einstök kjarakaup. Austin Allegro station árg. 78 til sölu, lítið ekinn, litur vel út, utan sem innan. Útvarp, kassettutæki, vetrar- og sumar dekk. Skipti á ódýrari eða góð kjör. Verð 3.5 millj. Sími 51993 eftir kl. 19. Óska cftir VW til niðurrifs. Uppl. í síma 15790 eftir kl. 18. Stýrisvél I Mercury Cougar óskast keypt, eða sambærileg stýrisvél sem passar í slíkan bil. Uppl. í síma 92 7648 eða 7448. Viltu selja gangvissan bil með lítilli (kannski engri) útborgun cn öruggum mánaðargreiðslum? Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—181. Bronco jeppi árg. 74 til sölu, og þriggja tonna Herkules krani. Uppl. í síma 99-5922 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. . Saab 96 árg. 72 til sölu. Bill í góðu ástandi. Mjög gott staðgreiðsluverð ef samiðer strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—187. Til sölu góður Bronco árg. 73. Skipti á ódýrari með milligjöf eða bein sala. Uppl. í síma 99-3747. Óska eftir góðum sparneytnum bil. Utborgun 800 þús. og 300 þús. á mánuði. Verðca. 2,5 millj. Uppl. I síma 52209. Til sölu Ford Capri árg. 70. Þarfnast smálagfæringar. Öll skipti möguleg. Uppl. í símá 71968 eftir kl. 6 í dag. Til sölu Cortina árg. 70, nýupptekin vél. Einnig Opel árg. ’65. Sími 96-61225. Til sölu Datsun Cherry árg. ’80, ekinn 13 þús. km. Litur gullsanseraður. Uppl. í síma 25755 eða 41086 eftirkl.6. Mercedes Benz 250 S árg. ’68, til sölu, vel útlítandi með góðum snjódekkjum og bílstereoi. Verð 2,5 millj. Uppl. í sima 27457. Vantar Hurrycane vél í jeppa. Uppl. í síma 43760. Staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa bíl á ca. 1,5 millj. Helzt nýlegan Trabant eða vélarvana Lödu. Einnig kemur annað til greina. Uppl. ísíma 23229. Til sölu Ford Mustang árg. 70, 6 cyl., góð vél, þarfnast viðgerðar á boddi. Góð kjör eða skipti. Uppl. isíma 92-2812. Til sölu tveir Fiat 128 árg. 74, og Cortina 1300 árg. 70. Fást á góðum kjörum eða góðum staðgreiðslu- afslætti. Uppl. í síma 19042 eftir kl. 7. Vanti þig notaða varabluti í Mercury Cougar ’67-’68 hringdu þá í síma 36084. Fíat 128 74 til sölu, verð 400—500 þús., greiðslukjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 75898 eftir kl. 6. Til sölu notaðir varahlutir í Cortinu 70, franskan Chrysler 180 71, Sunbeam 1250, 1500, Arrow, Hillman Hunter, Singer Vogue 71. Skoda 1I0L 74, Ford Galaxie '65, VW 1300 71, VW Fastback. Variant '69, Fiat 124, 125, 127, 128, Volvo Amason, 544 (kryppa) '65 Willys ’46 og fleiri. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, viðgerðir á sama stað. Uppl. í síma 35553 og 19560. Höfum úrval notaðra varahluta: Bronco 72, C-Vega 73, Cortina 74, Mazda 818 73, Land Rover dísil 71, Saab 99 74, Aus,tin Allegro 76, Mazda 616 74, Toyota Corolla 72, Mazda 323 79, Datsun 1200 72, Benzdísil ’69, Benz 250 70, Skoda Amigo’78, VW 1300 72, Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1660 74, Volvo 144 ’69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20 Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bilabjörgun-varahlutir. Til sölu varahlutir í; Morris Marina, Benz árg. 70, Citroen, Plymouth, Satellite, Valiant, Rambler, Volvo 144, Opel, Chrysler, VW, Fíat, Taunus, Sunbeam, Daf, Cortina, Peugeot ogfleiri. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10— 18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. fil sölu notaðir varahlutir I: Pontiac Firebird árg. 70, Toyota Mark II árg. 70-77, Audi 100 LSárg. 75, Bronco árg. ’67, Cortina árg. 70-72, Datsun 100 A árg. 72, Datsun 1200árg. 73, Mini árg. 73, Citroen GS árg. 74, Citroen Ami árg. 71, Skoda Pardus árg. 76, Fíat 128 árg. 72, Pólskan Fiatárg. 71, Dodge Dart, VW 1300 árg. 72, Chevrolet Nova árg. ’67. Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugard. 10—4. Dekk og felgur í flestar tegundir. Stólar í jeppa og fleira. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d.: Cortina ’67—74 Austin Mini 75 Opel Kadett ’68 Skoda IIOLS’75 Skoda Pardus 75 Benz 220 ’69 Land Rover '67 Dodge Dart 71 Hornet 71 Fiat 127 73 Fiat 132 73 VW Variant 70 Willys 42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark 11 72 Cheyrolet Chevelle ’68 Volga 72 Morris Marina 73 BMW ’67 Fiat 125 P 73 Citroen DS 73 Peugeot 204 71 Höfum einnig úrval af kerruefnum. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugar- daga kl. 10 til 3. Opið í hádeginu. Send- um um landallt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, símar II397 og 26763. Range Rover. Til sölu af sérstökum ástæðum Range Rover árg. 73, bíll þessi er í algjörum sérflokki hvað ástand og útlit snertir. Skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 76830 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa Mözdu fyrir ca 2,5 millj. staðgreiðslu, aðeins toppbíll kemur til greina. Uppl. í síma 24298 eftir kl. 7. Dodge Charger. Til sölu Dodge Charger, þarfnast smá- boddílagfæringar en kram í góðu lagi. V—8 318. Uppl. í síma 83902. Atvinnuhúsnæði D Iðnaðarhúsnæði óskast á Reykjavíkursvæðinu. Stærð 120—200 ferm. Þarf að vera með stórum innkeyrsludyrum. Uppl. gefur Karl 1 síma 41287. Húsnæði í boði 3ja herb. ibúð við Hverfisgötu til leigu í 6 mán. Tilboð sendist til afgreiðslu DB fyrir 20. þessa mán. 2ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti. Þeir sem áhuga hafa leggi bréf með persónulegum uppl. á smáaug- lýsingadeild DB fyrir 19. des. merkt „Útsýni — 193”. Tveggja herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „8880” sendist DB fyrir 19. des. ’80. Húsnæði óskast Keflavik-Njarðvik. Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, sem fyrst í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 92- 2649. Maður um fertugt óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð eða litla 2ja herb. íbúð i 8 mánuði. Helzt í Ár- bæjarhverfi. strax. Góðri umgengni heitið. 4ra mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 78430 eftir hádegi. Er á götunni með tvö börn. Óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð strax. Allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni er heitið. Uppl. í síma 85185 eftir kl. 6. 2ja herb. ibúð eða einstaklingsíbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. isíma 40251 idag. Fyrir karlmann óskast einstaklingsibúð eða gott herbergi nú þegar eða i janúar. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 73540. Hjálp. Vantar 2ja-3ja herb. ibúð strax. Erum á götunni. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74873 eftir kl. 6 í kvöld og næstu daga. Námsmann utan af landi vantar húsnæði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-5256. Óska eftir að taka á leigu 1 eða 2 herb., helzt meðaðgangi að baði. Einhleypur karlmaður. Uppl. í síma 37902. 2ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. _ H—210. Ung kona með eitt barn, óskar eftir litilli íbúð. helzt í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. i sima 45202 eftir kl. 19. 5 manna kanadisk fjölskylda, sem er nýkomin til landsins, óskar eftir 3ja, 4ra eða 5 herbergja íbúð í Kópavogi strax. Algjört bindindisfólk. Uppl. i síma 16182. Einstaklingsibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu óskast strax. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum lofað. Vinsam- legast leggið tilboð inn á augdl. DB merkt „Húsnæði 555”. Maður um þrítugt óskar eftir herbergi í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 17873 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna í boði L 4 Börn og unglingar óskast til sölustarfa fram að jólunt. Uppl.isíma 26050.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.