Dagblaðið - 17.12.1980, Page 21

Dagblaðið - 17.12.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1980. -.21 Á löngum, erfiðum mótum fer ekki hjá því, að talsvert er um villur. Lítum á dæmi frá ólympíumótinu í Valken- burg í október. í leik USA og Júgóslavíu var USA- spilarinn í suður sagnhafi í sex hjörtum. Hjartaliturinn skiptist þannig: 963 ekkert D1085 ÁKG742 og hjartaníunni var spilað frá blindum. Austur lét tíuna og suður drap á ás. Legan kom í ljós. Nægar innkomur og suður tapaði engum slag á hjarta. í leik írlands og Ítalíu spilaði írinn í suður þrjú grönd dobluð. Tígullinn skiptist þannig: ÁKG653 01094 872 enginn Suður spilaði tíguláttu. Vestur lét niuna. Drepið á ás og legan kom i ljós. Suður fékk síðan sex slagi á tígul og vann spilið með tveimur yfirslögum, þegar hann gat orðið tvo niður. f leik Bretlands og Austurríkis spilaði einn kunnasti spilari heims, Jeromy Flint, þrjú grönd á eftirfarandi spil í suðurs. Vestur spilaði út laufniut Nohður AG1076 V654 0 K5 + ÁDG3 Vestur + 98543 t?982 0 Á4 + 986 ÁUtTUH + Á ^G103 <>DG 10763 + K102 SUÐUK + KD2 <?ÁKD7 0982 + 754 Flint lét laufgosa blinds. Furðulegt. Austur drap á kóng og spilaði tígli. Eftir það gat Flint ekki fengið nema átta slagi. Ef hann drepur á laufás og spilar litlum spaða. Lætur háspil í ás austurs, getur vörnin ekki hindrað að suður fái þrjá slagi á spaða, fjóra á hjarta og einn slag til viðbótar á annan hvort láglitinn. Á skákmóti 1937 kom þessi staða upp í skák Janos Balogh, sem hafði hvítt og átti leik, og Paul Keres. Dr. Balogh lézt á þessu ári, 88 ára að aldri. Hann tefldi á 1. borði í sveit Ungverja- lands á ólympíumótum fyrir stríð. 16. Dxh6! 1 — gxh6 27. Rc6 — Df8 28. Re7 + — Kg7 29. Bb2 — He8 30. He6! og snillingurinn mikli Keres gafsl upp. Hvað er að? Þú býður ekki einu sinni góðan daginn. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 12.-18. des. er I Holtsapoteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og 'til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka jdaga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , snætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i því ^apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— tl. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjókrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411, Það var bara ein á mann, sexappílnum og. . . en ég beitti gamla Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212J0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilisiækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heiiitséfcfiartfmi Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tipia og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir upitali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 45—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítahnn: Alladaga kl. 15 —16 og 19—19.30. Baraaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjókrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 1‘9— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.jp— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 18. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Óvæntur rómantískur tónn blæs lifi í dag, sem annars verður um flest heldur dauflegur. Notaðu vel hvert tækifæri til þess að bæta fyrir vanrækslusyndir í bréfaskiptum og öðru daglegu amstri. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú þarft að ná tökum á sjálfs- trausti þínu þegar þú tekst á við ákveðið viöfangsefni. Vinur þinn mun gefa þér ráð og það er alveg óvíst að þú finnir betri lausn en þá sem hann bendir þér á. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Andstæðar skoðanir þínar og annars í fjölskyldunni kunna að leiða til ágreinings og langt til að eyðileggja kvöldið fyrir ykkur báðum og ef til vill fleirum. Farðu meira meðal manna, ella er hætt við því að þú þykir fallinn í deyfð, drunga og sinnuleysi. Nautið (21. apríl—21. maí): Nýr vinur mun kynna þig fyrir ein- hverjum af hinu kyninu sem kann að eiga eftir að hafa talsverð áhrif á líf þitt. Hafðu sérstaka gát á allri eyðslu. Alls konar jreikningar dynja á þér á næstunni, ekki allir þægilegir nema þú jhafir gát á hlutunum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Forðastu að taka fljótfærnis- legar ákvarðanir í dag eða kann svo að fara að þú sjáir eftir þeim. Láttu ekki duttlunga annarra spilla fyrir þér í sambandi við félagslífið. Allt bendir til óvæntrar uppákomu. Krabbinn (22. júní—23. júli): Innkaupaferð kann að verða mun dýrari en þú áttir von á og hafðir reiknað með. Heimilislifið með einhverri tilbreytingu mun reynast affarasælast og jafnvel færa þér óvæntan glaðning. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Láttu ekki ýtni einhvers eða ein- hverra etja þér til að gera neitt sem þú telur sjálfur ekki rétt. Heimilisvandamál krefst sérstakrar umhugsunar. Ef þú rasar þar um ráð fram gæti allt eins farið illa. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Farir þú á óvenjulegan stað í kvöld mun vinur þinn sjá svo um, að vel fari um þig og að þú njótir góðs kvölds. Fyrri hluta dagsins skaltu búast við einhvers konar spennu sem þú átt að valda með lagni fremur en afli. Vogin (24. sept.—23. okt.): Sín ögnin af hverju virðist hafa alls konar áhrif á líf þitt um þessar mundir. Þoldu súrt með sætu og láttu engar áhyggjur ná tökum á þér. Atvik í tilhugalífi gæti leitt til meiri alvöru en þú hefur reiknað með til þessa. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef einhver reynir að særa þig eða sýna þér óbilgirni í orðum skaltu ekki hika við að svara fyrir iþig. Óvænt tækifæri til nýstárlegra frávika frá daglega lífinu, ef til vill í sambandi við frí, kann að bjóðast. Nýttu það sem bezt þú getur. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu ekki að vera fyndinn á kostnað annarrar persónu. Slíkt gæti komið á þig því orði að þú sért ósanngjarn eða jafnvel illgjarn. Allt bendir til þess að kvöldið beri með sér alls kyns góðgæti og skemmtilega tilbreyt- ingu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Skjóta ákvörðun kann að þurfa að taka í fjölskyldumálefni. Bréf um heilsufar annarra ætti að flytja góðar fregnir. í því sambandi, beint eða óbeint, kynnir þú að losna við talsvert ferðalag. Afmælisbarn dagsins: Metnaðurinn rís hátt og að nokkru leyti verða fullnægt. Samstarfsmenn reynast hjálplegir. Fyrri hluta ársins virðist heimilislífið geta orðið strembið. Þessu léttir þegar vandamál gamals fjölskyldumeðlims verður leyst. Þú ratar líklega í hamingjuríkt ævintýri undir áramótin. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinEhollsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Shlheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud.-fö6tud. kf. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraöa. Símatimi: mánudaga og fimmtudag'* H 10— 12. HLJÓÐBÓKASAfN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. - HOFSVALtASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiðmánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frákl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: I r opið s^nnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. septcmbcr sarn ,kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLAJSDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HtJSIÐ við Hringbraut. Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi* 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, •simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tijkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarfcort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.