Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.12.1980, Qupperneq 25

Dagblaðið - 17.12.1980, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1980. 25 IDAGBLAÐ!Ð ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ i ii m — - - | , ■ i,n . - — — - - ■ SIMI 27022 ÞVERHOLT! 11 Þar sem við eigum nú heima hér í grenndinni héli ég að Mina kæmi á réttum ' tíma að þessu sinni! Þú hlýtur að vera alveg að gefast upp, ástin mín, að bíða svona eftir mér. Hún Blaðurskjóða hringdi nefnilega um leið og ég var að fara út úr dyrunum og varð að hlusta á allar fréttirnar hennar! Hvers vegna ferðu þá ekki bara heim áftur og hringir í hana og lýkur samtalinu seinna í dag. Ég skal b f ða hérna J ( 6J> eftir þér elskan 6 jnln! Palesander hjónarúm, 190x200, og snyrtikommóða til sölu. Uppl. í síma 20115 eftir kl. 6 í dag. Sem nýtt hjónarúm til sölu. Verð 100.000 kr. Uppl. í síma 29964 milli kl. 5 og 7 í dag. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. einnig sófaborð. Verð 300 þús. Sími 72845. Sófasett tilsölu. 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Uppl. i síma 52243. Sófasett og stakir stólar í barokk- og rókókóstíl, borð með marmaraplötu, minni sófaborð, skápar og speglar í ganga, lamgar og lampa- fætur í onix og tré. Mjög hagstætt verð. Havana Torfufelli 24. Simi 77223. Nýtt sófasett, dökkbrúnt pluss, 2ja og 3ja sæta sófi og tveir stólar. Kostar nýtt 1114 þús., verður selt á 800 þús. Uppl. í síma 51371. Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa, hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif- borö, og kistla. lslenzk framleiðsla. Opið’ frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13, isimi 85180. • , Ódýrt—Ódýrt. Barna- og unglingahúsgögn. Stök skrif- borð og svefnbekkir. Sambyggt fata- skápur, skrifborðog bókahillur, eða fata- skápur, skrifborð, bókahillur og rúm. Stakar bókahillur, veggeiningar o. fl. Vandað. Úr spónaplötum, málað eða ómálað. Tökum á móti sérpöntunum. Skáli s/f, Síðumúla 32, opið 13—18 og laugardaga 9—12. Sími 32380. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa-, sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn- um skúffum og púðum, kommóður, margar stærðir, skrifborð, sófaborð og bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. For- stofuskápur með spegli og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Heimilisfæki B Til sölu Candy þvottavél, 7 mán. (enn í ábyrgð). Uppl. í síma 75061 eftir k!.6. Þvottavél. Til sölu Philips þvottavél, þarfnast smá- lagfæringar. Uppl. í síma 85064 eftir kl. 6. Frystikista, 280 lítra, til sölu, verð 180 þús., einnig Rafha elda- vél, 3ja fasa rafmótor, 1 1/2 ha., og tvö- faldur stálvaskur. Selst ódýrt. Simi 76117. Til sölu English Electrick þvottavél, nýuppgerð. Uppl. í síma 66082. S Hljóðfæri B Mjög fallegt nýuppgcrt RUD Iback pianó til sölu. Uppl. í síma 41656. Yamaha rafmagnsorgel. Ný orgel í miklu úrvali. Tökum einnig notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir- farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni, 2 sími 13003. I Hljómtæki i Til sölu 2 hátalarar, AR 3A Uppl. í sima 77753 á kvöldin. Til sölu nýleg Marantz hljómtæki. Seljast á nær því hálfvirði. Hátalarar módel 6G. Magnari módel 1060 2 x 60. RMS. Selst allt eða i sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 39417; 1 Sjónvörp D 9—14 tommu sjónvarp óskast. Má vera bilað. Uppl. í síma 35807 eftir kl. 8. i Safnarinn B Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a, simi 21170. i Ljósmyndun Optemus stækkari óskast til kaups. Aðrar tegundir koma til greina. Uppl. i síma 36091 eftir kl. 7 á kvöldin. Fyrirtaksjólagjöf. Lítið notuð kvikmyndatökuvél super 8, einnig sýningarvél super 8. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—069. Kvikmyndir Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilrhur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir, Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugardaga kl. 10— 12.30, sími 23479. Kvikmyndamarkaöurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.n. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd- segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnu- daga.sími 15480. G Dýrahald Hvolpur fæst gefins. Uppl. í sima 43729. I Dýrarikið, gæludýraverzlun i sérflokki, auglýsir: Jólagjöfin í ár. Við bjóðum 10% afsiátt af öllum okkar vörum fram að jólum. Mikið úrval af gæludýrum og vörum til gæludýrahalds. Nýkomin bókasending, ótrúlegt úrval. Á aðfangadag bjóðum við ókeypis heimkeyrslu innan Stór- Reykjavíkursvæðisins. Dýraríkið, Hverfisgötu 43. Sími 11624. Opið mánud. til laugard. kl. 12 til 20. Búrfuglar. Zebrafinkur, 4 litir, mávafinkur og | topp, múskat-, skaða-, tígris- og orange- kinnufinkur. Astrilia, rísfuglar, kanarifuglar, vefarar, dverghænur, róshöfðapáfagaukar og undulatar. Fuglabúr og fuglavörur. Nýkomið mikið bókaúrval, 10% afsláttur af öllum vörum til jóla. Á aðfangadag bjóðum við ókevpis heimkeyrslu innan Stór- Reykjavikursvæðisins. Dýrárlkiðr Hverfisgötu 43. Sími 11624. Opið mánud. til laugard. kl. 12 til 20. Nokkrir góöir reiðhestar til sölu, góð greiðslukjör. Uppl. ísíma 40738. 'Nýbygging. Þriggja hesta pláss í sex hesta húsi i Víðidal til sölu. Uppl. i síma 99-5043 eftirkl. 17. Gleymið ekki heimilisdýrunum um jólin. Allt til dýrahalds fæst hjá okkur. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Sínii 33980. Ertu aö leita þér aö hesti? Hestamiðstöðin Dalur hefur hesta við allra hæfi bæði hvað snertir verð og gæði. Veitum uppl. í síma næstu daga milli kl. 15.30 og 16. Ef þú ætlar að lita við, hringdu fyrst og við ákveðum tima. Hestamiðstöðin Dalur, Hafravatnsleið, sími 66885. Til bygginga i Milliveggjaplötur, stærð 50x50 cm, þykkt 5, 7, 10 cm. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála. Loftorka sf. Simi 93-7113. i Hjól B Til sölu mjög vel með farið telpnareiðhjól, tegund Record de Luxe. Einnig nýuppgert, amerískt kvenreiðhjól með þýzkum gírum og skálabremsum. Bæði hjólin mjög falleg. Uppl. ísíma 10820. Til sölu gott Yamaha MR 50 árg. ’79. Uppl. í síma 74614 eftir kl. 18. Góö kjör. Til sölu Puch wz 50 cub. árg. ’76. Uppl. i sima 66511. Jólagjöf bifhjólamannsins er: leðurjakki, stormjakki, lúffur, hanzkar, hitakragi á hjálma, nýrnabelti, olnbogahlífar, gleraugu, móðueyðir, peysur eða eitthvað annað. Lítið inn, það borgar sig. Póstsendum. Opið á laugardögum í desember. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220 Bátar i 11 lesta Bátalónsbátur, smiðaður 1973, til sölu. Tilbúinn til af- hendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63. Simar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. Verðbréf i Veröbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig ýmis verðbréf, útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. (Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubló, Laugavegi 96, 2. hæð, sími 29555 og 29558. I Varahlutir l Ö.S. umboðið. Flækjur á lager í flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Fjöldi varahluta, og aukahluta á lager. Upplýsingar alla virka daga að kvöldi, sími 73287, Víkur- bakki 14. Ö.S. umboðið, sími 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýkominna aukahluta fyrir fólks-. Van- og jeppabif- reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður lægsta verðið, öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtímann. Ath., enginn sér- pöntunarkostnaður. Uppl. í sima 73287. Víkurbakka 14, alla virka daga að kvöldi. Ö.S. umboðiö. Sérpantanir í sérflokki. Sérpantað i flugi á skemmsta tíma, varahlutir og aukahlutir í ameríska, evrópska og japanska bíla. T.d. vélahlutir, felgur. millihedd, blöndungar, Van-vörur, jeppavörur og. fl. Myndalistar yfir allar vörur. Leitið upplýsinga og kynnið ykkur verð sem hvergi er lægra. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Margra ára reynsla og traust sambönd tryggja öryggi og gæði i þjónustu. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Afgreiðslutimi mánud. og miðvikud. kl. 20—23 að Víkurbakka 14. Uppl. í síma 73287 alla daga að kvöldi. Sérpöntum varahlutir i allar tegundir bandarískra bíla og vinnuvéla. Útvegum meðal annars allar bílrúður með 10 daga fyrirvara. Góð viðskiptasambönd. Opið frá kl. 9—6, mánud.-föstud. Klukkufell sf.. Kambs- vegi 18,sími 39955. I Bílaþjónusta i Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar alntennar viögerðir, ásamt vélastillingum, réttingum og Ijósastillingum. Átak sf„ bifreiðaverkstæði, Skemntuvegi 12,. 200—Kópavogi. Sími 72730. I Bílaleiga B t________________________ Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, sími 75400, auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlet, Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bilarnir eru árg. '79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-stationbíla, ath., vetrarverð, 9.500 á dag og 95 kr. á km„ einnig Ford Econoline sendibila og 12 manna bíla. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, simi 85504 Höfum til leigu fólksbila, stationbíla, ,jeppa, sendiferðabíla og 12 manna btla. Heimasimi 76523. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á augiýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Öska eftir góðum bil á 500 þús. kr. staðgreiðsluverði. Helzt Fíat 128. Uppl. ísíma 17312. Til sölu erMazda818 árg. ’72, ekinn aðeins 77 þús. km. Mjög góður bill miðað viö aldur. Verður að seljast strax. Skipti ekki möguleg. Uppl. í síma 24183. VW 1300 árg. ’70 til sölu, bíll í ágætu standi, en léleg vél. Tilboð. Uppl. í síma 24961 eftir kl. 6. Til sölu Mustang Mach I árg. ’69. Mjög fallegur, gott lakk, ný sjálfskipting. Uppl. í síma 44137. Til sölu Toyota Carina árg. ’71. Uppl. i síma 51508 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.