Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.12.1980, Qupperneq 30

Dagblaðið - 17.12.1980, Qupperneq 30
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1980 30 Engin kvikmyndasýning í dag. Rokk-tónleikar Utangarðsmenn, Fræbblarnir, Þeyr. Kl. 9. **=" Simi 50184 '■ Tortlmið hraðlestinni Hin æsispennandi litmynd eftir samnefndri sögu sem komið hefur út í fsl. þýðingu. Leikstjóri: Mark Robson, Robert Shaw, LeeMarvin. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Sýnd ki. 9. IjljSHOUiljj] Urban cowboy Ný geysivinsael mynd meö átrúnaðargoöinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday night fever. Telja^ má fullvist að áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim líkt viö Greaseæöiö svokaUaöa. Bönnuð innan lOára (myndin er ekki við hæfi yngri barna). Leikstjóri: James Bridges Aöalhlutverk John Travolta Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5,og 9. AIISTUftBÆJARRlf, í nautsmerkinu (I Tyrens Tegn) Sprenghlægileg og mjög dörf, dönsk gleðimynd í litum. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Otto Brandenburg og fjöldi af fallegu kvenfólki. Þetta er sú allra bezta. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti TÓNABÍÓ Sim. J 1 182 Enginn er fullkominn ISome like it hot) Leikstjóri: Billy Wllder. Aðalhlutverk: Marlyn Monroe, Tony Curtis, Jack Lennon. Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. lUGARáS Sim. 32075 * JóUmyndin '80: XANADU Xanadu er vlöfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd meö nýrri hljómtæknirDolby Slereo, sem er það fullkomnasta i hljóm- tækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John Gene Kelly Michael Beck Lcikstjóri: Robert Greenwald Hljómlist: Electric Light Orchystra (ELO) Sýndkl. 5,7,9 og 11. Simi 1X936. Kóngulóar- maðurinn birtist á ný Afarspennandi og brað- skemmtileg ný amerlsk kvik- mynd I litum um hinn ævin- týralega kóngulóarmann. Leikstjóri Ron Satlof. Aðal- hlutverk: Nicholas Hamm- ond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 5, ‘7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. 1M1 Nw, immé áf Dæmdur saklaus SIDHfY POfflíB ROOSTÐSa .IM Mnua ))>U«lMI[IIMISCI<nOOUCI(» "W TÆ HEÍtr Of TVC NIGHT" . S1WLMG S&iWMI MftUtRMfBSOI Öskarsverölaunamyndln: I nœtur- hitanum (ln the heat of thenight) Myndin hlaut á sínum tíma 5 óskarsverölaun, þar á meöal sem bezta mynd og Rod ^ Steiger, scm bezti leikari. Leikstjóri: Norman Jewlson Aðalhlutverk: Rod Sleiger, Sidney Poltier Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. m rn * m eru Ijosm í lagi? EGNBOGII Q19 OOO — Mlur -- TrvNtir tónar VALERIE PERRINE BRUCEJENNER Vlöfricg ný cnsk-bandarisk múslk- og gamanmynd, gerö af Allan Carr, sem geröi Grease. — Litrík, fjörug og skemmtileg með frábærum skemmtikröftum. Leikstjóri Nancy Walker íslenzkur texti Sýndkl. 3,6,9 og 11.15. Hækkað verð. salur B Systurnar Sérlega spennandi, sérstæÖ og vel gerö bandarisk litmynd, gerðaf Brian de Pulma með Margot Kidder, Jennifer Salt íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3..05, 5.05,7.05,9.05, 11.05. U. c Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerö af Rainer Wemer Fassbinder. Verö- launuö á Berlinarhátíöinm og er nú sýnd í Bandaríkjunum og Evrópu viö metaösókn. ,,Mynd sem sýnir aö enn er hægt að gera listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.3,6, 9 ogíl.ÍS Flóttinn frá Víti Hörkuspennandi og viðburðarik Iitmynd um flótta úr fangabúðum Japana. Jack Hedley, Barbara Shelly Bönnuð Innan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15. ■ BORGAFW DiOiO %mOMVtOé 1 Kóf tMBtUMt REFSKÁK Refskák Ný spcnnandi amerisk lcyni lögreglumynd frá Wamcr Bros. meö kempunni Gene Hackman (úr French Conn- ection) iaðalhlutverki. Harry Mostby (Gcne Hack- man> fær það hlutverk að finna týnda unga stúlku en áður en varir er hann kominn í kast við eiturlyfjasmyglara og stórglæpamenn. Þessi mynd hlaut tvenn verð- laun á tveimur kvikmynda- hátíðum. Gene Hackman aldrei bclri. Leikarar: Genc Hackman, Susan Clark. Lcikstjóri: Arthur Penn. íslenzkur texti Bönnuðinnan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Óheppnar hetjur Spennandi og bráðskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa, sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinnar. Mynd meö úrvalsleikurum, svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af. Gerry Mulligan o. fl. Endursýnd Endursýnd kl. 5,7 og 9. TIL HAMINGJU... . . mefl þafl að koma bráflum i jólafri, elsku Margrét min. Þin Elva . . . mefl 15 ára afmælið, Franki. Gangi þér vel mefl ödda. Bekkjarsystur. . . . mefl afmælin 4. og *29., des., Siggi og Einar. Dreymi ykkur vel. Tvær úr bænum. . . . mefl 1 árs afmælis- daginn, elsku Elva. Amma, afi og Mosfellingarnir. . . . með afmælið 5. des., Kjartan minn. Loksins ertu orflinn 6 ára. Vona að þú mannist eitthvað. Ég ????? . . . mefl 18 árin þann 8., Anna min. Ása, Anna og Ella. . . . mefl 20 árin þann 7., Siggi minn. Ása, Anna og Ella. . . . með fjögurra ára afntæUð 6. des., Gigja Rós og Harpa Ósk. Villi, Nonni, pabbi og mamma. . . . mefl daginn, Magga sveitapia (þann 14.).Vertu nú gófla stelpan. Vinur. . . . mefl 16 ára afmælis- daginn sem var 8. nóv. Vertu nú dugleg i skólan- um, elskan. Jonni og Stefán Ingi. w Utvarp Miðvikudagur 17. desember I2.00 Dagskiá. Tonleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miflvikudagssyrpa — SvavarGests. 15.50 Tilkynningar. I6.00 Frcttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sífldegistónleikar. Janos Starker og Julius Katchen leika Seliósónötu nr. 2 í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms / Brussel- iríóið leikur Trió nr. 1 í Es-dúr cftir Ludwig van Beethoven. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnariki fauk ekki um koll” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf- undurles (9). 17.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Unglingar og jólaundirbún- ingur. Kristján E. Guðmundsson sér um þáttinn. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Aldarminning Ólafsdaisskól- ans eftir Játvarð Jökul Júliusson. Gils Guðmundsson les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orfl kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Ríkisútvarpifl fimmtiu ára 20. des.: Úr skreppu minninganna. Vilheim G. Kristinsson fyrrver- andi fréttamaður hjá útvarpinu talar við nokkra starfsmenn með iangan feril að baki. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.I5 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Val- dis Óskarsdóttir les sögu sina ..Skápinn hans Georgs frænda” (4). 9.20 Leikfimí. 9.30 Tiikynningar. 9.45 Þingfréttir. I0.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 10.45 íðnaflarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármanns- son. Rætt við Georg Óiafsson verðlagsstjóra. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurt. þáttur frá I3. þ.m. um „Verklárte Nacht" op. 4 eftir Arnold Schönberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Lamoureux-hijóm- sveitin leika Fiðiukonsert nr. 4 í d- moil eftir Niccolo Paganini: Franco Gallini stj. / Fílharmóniu- sveitin í Berlin leikur Sinfóniu nr. 41 í C-dúr „Júpíter” (K551) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnaríki fauk ekki um koll” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf- undurles(lO). Miðvikudagur 17. desember 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síðastliðnum sunnudegi. 18.05 Öðruvísi. Pólsk kvikmynd fyrir unglinga. 1 jóialeyfinu er nokkrum unglingum í Varsjá boðið á skiði til kunningja síns, sem á heima í fjallaþorpi. Þangað er einnig boðið stúiku af munaðarleysingjaheimili, og brátt kemur í ljós að hún er öðruvísi en hinir unglingarnir. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Vaka. Síðari þáttur um bækur. M.a. verður rætt við rithöfundana Guðberg Bergsson, Guðlaug Arason, Gunnar Gunn- arsson og Þorstein frá Hamri. Umsjónarmaður Árni Þórarins- son. Stjórn upptöku Kristín Páls- dóttir. 21.25 Kona. Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Antonio missir at- vinnuna, en Línu býðst starf sem biaðakona í Róm. Nýr heimur opnast henni i höfuðborginni og hún unir sér mjög vel. Faðir Línu segir upp starfi verksmiðjustjóra. Antonio er boðin staðan, og þau hjónin fiytjast aftur suður í land. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 22.35 Samtal við Deng. Fréttamaður júgóslavneska sjónvarpsins fór nýverið til Kína og ræddi þar við Den Xiaoping, sem talinn er valdamesti maður Kínaveldis um þessar mundir. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.