Dagblaðið - 17.12.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1980.
23
I)
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Til sölu
Brúðarkjóll,
mjög fallegur, nr. 42, einnig kjólar,
sloppar, töskur og peysuföt, upphlutur
og stokkabelti o. fl. Allt á mjög hag-
stæðu verði. Uppl. i síma 20457 eftir kl.
I á daginn.
Ódýrt.
Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir
stólar, einn herrastóll, tvær gólfmottur,
ca 2,5 ferm hvor. Uppl. í síma 42953
eftir kl. 6.
Notaðblátt baðsett
með pottbaðkari til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 25799 eftir kl. 6.
Singer prjónavél,
vel með farin og lítið notuð, til sölu.
Uppl. í síma 43044 eftir kl. 18 næstu
daga.
Vegna flutnings
er til sölu hjónarúm og tvö náttborð,
sem nýtt frá Ingvari & Gylfa, lítill Atlas
ísskápur og gott pottasett, sem nýtt
með stálskálum og öðru tilheyrandi.
Uppl. í síma 74279 eftir kl. 6.
Til sölu teikniborð,
tegund Arnal Neolt, stærð 80 x I20 cm.
Einnig teiknistóll með fótgrind. Selst á
samtals kr. 180.000. Uppl. í síma 82735
eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu eru tveir stækkanlegir
svefnbekkir, sambyggður Grundig út-
varpsfónn og 80 lítra fiskabúr með
fallegum fiskum og öllu tilheyrandi.
Uppl. í síma 43291 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Servis
tauþurrkari, svo til ónotaður, 5 kilóa,
einnig mjög vel farinn barnavagn. Uppl.
i síma 73075 eftír kl. 5.
Bækur til sölu.
Horfnir góðhestar 1—2, hvítir hrafnar
eftir Þórberg, Maður og kona, I. útgáfa,
Gerska ævintýrið eftir Laxness. Blóð og
vín og Jarðnesk ljóð, eftir Vilhjálm frá
Skáholti, Viktoría eftir Hamsun.
íslenskar eimskipamyndir 1—50, Nýjar
andstæður eftir Svein frá Elivogum,
frumútgáfur flokka bóka Jóhannesar úr
Kötlum og margt fleira skemmtilegt ný-
komið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20,
sími 29720.
Philips myndsegulband 1702
ásamt 18 klukkutíma sýningarefni til
sölu. Uppl. í sima 96-25197.
Til sölu grænt vel með farið
baðsett með svo til nýju IFÖ salerni.
einnig rafmagnshella með tveimur plöt-
um og nýtt olíueldunartæki með
tveimur stæðum. Uppl. í síma 34746.
Þorláksmessuskata.
Til sölu Þorláksmessuskata. Uppl. í síma
93-6291 ogákvöldin 93-6388.
Nýja vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar-
flrði, simi 51517.
Gerið góð kaup. Úrval af gjafavörum,
leikföngum, barnafötum, smávörum, rit-
föngum og margt margt fleira. Allt til
jólagjafa. Ath. 10% afsláttur af úlpum
og barnagöllum. Reynið viðskiptin.
Nýja Vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar-
firði, sími 51517.
Jólaseríur.
Til sölu útiljósaseríur í öllum lengdum.
Gott verð. Rafþjónustan, Rjúpufelli 18.
Sími 73722.
Jólamarkaður
í Breiðfirðingabúð. Ungbarnafatnaður.
peysur, gjafavörur, leikföng, jólatrés-
samstæður, jólastjörnur og jólakúlur.'
útiljósamsamstæður, litaðar perur og
smáperur í jólatrésseríur, margar gerðir.
Jólamarkaður í Breiðfirðingabúð.
Skákmenn safnarar.
Chess in Iceland, 400 bls., útgefin 1905, j
og viðhafnarútgáfa skákritsins í upp-!
námi, 300 bls., upphaflega útgefin 1901- j
1902, báðar I skinnbandi, kosta í öskju
kr. 135.000. Viðhafnarútgáfa skákritsins
í uppnámi, bundin í alskinn, kostar í
öskju kr. 65.000. Pantanir sendist Skák-
sambandi íslands, pósthólf 674. Uppl. í
símum 27570 og 37372.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum meðal annars ný slökkvitæki.
Nýja tvíbreiða svefnsófa á mjög hag-
stæðu verði. Ný yfirdekkt sófasett.
Hjónarúm og borðstofuhúsgögn i miklu
úrvali á spottprís. Einnig ódýrir kæli-
skápar, þurrkarar, eldavélar, vaskar og
fleira. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími
45366.
Lítið notuð ljósritunarvél
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma'
83022 milli kl. 9og 18.
Úrval jólagjafa
handa bíleigendum og iðnaðarmönnum:
Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf-
járn, verkfærakassar, skúffuskápar,
bremsuslíparar, cylinderslíparar,
hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu-
tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar,
borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir,
slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð,
trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur,
Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf-
magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval
— Póstsendum — Ingþór Haraldsson
hf., Ármúla l.sími 84845.
8
Óskast keypt
i
Litið notuð skáktölva
óskast. Uppl. ísíma 43291 eftir kl. 7.
Myndsegulband.
Notað myndsegulband óskast til kaups.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 66015.
Vil kaupa notað bárujárn.
Uppl. frá kl. 6 til 8 i síma 92-6931.
Píanó óskast til kaups.
Uppl. ísima 28984.
Óska eftir að kaupa
söluturn á góðum stað. Vil borga gott
verð fyrir góðan stað. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13, fyrir 21.
des.
H—161
Bókaskápar.
Vil kaupa bókaskápa og bókahillur af
öllum stærðum og gerðum. Gamlar eða
nýlegar, mega vera lélegar. Kaupi einnig
bækur. Sími 29720.
Kaupi allar bækur.
Guðmundur Egilsson, Bókhlöðustíg I í
Skruddu, sími 21290, heima Lokastíg
20, sími 22798.
Óska að kaupa
rafmagnsþilofna, helzt nálægt 1500
vöttum. Sími 71320 á kvöldin.
8
Verzlun
i
Körfugerðin Blindraiðn.
Hafið þið hugað að öllum körfu-
vörunum frá okkur, svo sem barna-
körfum, barnastólum og hinum vinsælu
brúðukörfum? Blindraiðn, Ingólfsstræti
16,sími 12165.
Tilbúin jólapunthandklæði,
’jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni,
iteppi undir jólatré, aðeins 6540. Ódýru
handunnu borðdúkarnir, allar stærðir,
kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir
dúkar, tilbúnir púðar, alls konar vöfflu-
saumaðir púðar og pullur. Sendum í
póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis-
götu 74, sími 25270.
Góðar jólagjafir.
Smáfólk býður sængurverasett, tilbúin
lök og sængurfataefni í stórkostlegu úr-
vali. Leikfangavalið hefur aldrei verið
meira. Fisher Price níðsterku þroskaleik-
föngin, Playmobil sem börnin byggja úr
ævintýraheima, sætu dúkkurnar Barbie
og Sindy, bílabrautir frá Aurora og
Polistíl, Matchbox, kerrur o.m.fl. Falleg
gervijólatré. Verzlunin Smáfólk,
Austurstræti 17 (kjallari). Sími 21780.
Topplyklasett,
skrúfjárnasett, rörtengur, rörskerar,
sporjárnasett, herzlumælar, 1/2 tom.,
drif, draghnoðatengur, afeinangrunar-
tengur, ventlaslípisett, handborar,
brýnslutæki, þvingur, járnsagir, sagir fr.
borvélar, hamrar, höggskrúfjárn, með 4
og 13 járnum skrallskrúfjárn, startkapl-
ar (milli bíla). 10% afsláttur tll jóla.
Haraldur Snorrabraut 22, opiðkl. 1 til 6.
Jólaskraut á leiði.
Fallegir krossar kr. 12.500, skreyttar
greinar kr. 6.500, litlir kransar kr. 4.800.
skreyttir leiðisvasar kr. 4.800. Sendum i
póstkröfu um allt land. Pantiðsem fyrsl.
Blómabúðin Fjóla.sími 44160.
Hljómplötur.
íslenzku jólaplöturnar eru komnar í
miklu úrvali. Margar plötur og kassettur
eru ennþá á gamla verðinu. Það borgar
sig að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg
7, sími 27275.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki, TDK, Maxell og Ámpex kass
ettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8
rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið
á gömlu verði. Póstsendum. F. Björns-
son, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
LOFTNE
Fagmenn annast
uppsetninj>u á
TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FM stereo or AM. Gerum tilboð í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir,
ársábyrgð á efni or vinnu. Greiðslu-
kjör.
LITSJONVARPSÞJONUSTAN
__________DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
Sjónvarpsviðgerðir .
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ,
l)ag-. kvöld- og helgarsimi
21940.
FERGUSON
RCA amerískur
myndlampi
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Orri Hjaltason
Hagamel 8 — Simi 16139
Jarðvinna-vélaleiga
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvólar
Beltavólar
Hjólsagir
Steinskurðarvól
Múrhamrar
Kjarnahorun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 28204—33882.
SGröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprenglngar og fle
Þ
: fleygun
húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðu(-
föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i bila-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
dValur Helgason, sími 77028
c
Pípulagnir-hreinsanir
3
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
iTökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
BIABIB
frfálst,
úháð dagblað
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rorum.
baðkcrum og niðurföllum. notum nj og
fullkomin t»ki. rafmagnssmgla Vamr
menn Upplýsingar i sima 43879
Stífluþjónustan
Anton AAabtainuon.
Verzlun
MIIJT-I
Hiim
HILTI
VÉLALEIGA
Ármúla 26, Sfmi 81565, - 82715, - 44697
(Leigjum út: Hjólsagir Rafsufluvólar
Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juflara
Gröfur Víbratora Dilara
HILTI-naglabyssur Hrærivólar Stingsagir
HILTI-borvólar HILTI-brotvólar Hestakerrur
Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar)
Steinskurflarvél til afl saga þensluraufar í gólf.
AHiLnri
H4ILTTI
C
Önnur þjönusta
Höfum opnað v réftinga-
verkstæði að Görðum
v/Ægisíðu. Fljót og góð
þjónusta. Reynið viðskiptin
Simi
15961
BIAÐIÐ