Dagblaðið - 17.12.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 17.12.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1980.' 19 Jól á næsta leiti Það er ekki leust við að örlitill kviði sé í svip barnanna þar sem þau skfa i fangi jólasveinsins. En hann er gæðaiegur að sjá og því ætti ástandið að hafa batnað fljótiega. Þessir rauðu og skeggjuðu karlar eru le yndardómsfullir og skemmti- legir í augum flestra bama en öllu verðurþó að taka með gátínávigi. DB-mynd Gunnar öm. Umhverfið er heldur stórkarlalegt en gefur ungum mönnum með hug- myndaflug fjölmarga möguleika til leíkja. Gott ef þetta er ekki fullbrúk- legt sem virki i indíánaleik. DB-myndir Einar Ólason. Það hefur verið hekfur snjólótt i Suðurlandi það sem af er. hlorðan- menn fá að vanda heldur meira af fönninni. En talsverður munur gatur verið ó svæðum sunnanlands þótt ekki só langt ó milli. Þegar alautt var i Reykjavik í síðustu viku var óstand- ið svona ó Keflavikurflugvelli. Bil- ernir stóðu fannbarðir milli skafí- anna. DB-mynd Sveinn Þormóðsson Hvað viltþúljótagjöf? Vist eru freistingamar margar i leikfangaverzlununum fyrir yngstu þegnana. En ekk! er hægtað eignastatt ogþó verða draumarnir •ð bætaþaðupp sem i vantar. DB-mynd Gunnar örn. Ljósadýrðin er mikil i kringum jólin og veitir ekki af að kfga svoktið upp svartasta skammdegið. Þannlg Eta jólln út, sóð fró Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara. Utið er yfír gróðrarstöðina við Sigtún og í ótt tH hóhýsanna við Suðurlandsbraut og Kringkmýrarbraut DB-mynd Einar Ólason * t Fjallakúnstnerinn Stefón fró MÖOrudal er með ktrikari mönnum. Honum er margt til lista lagt og skemmtilegur er hann. Nú fyrirjólln kemur út bók þar sem kúnstnerinn segir fri. Hann iritaOI bóklna i laugardaginn og kringum það varengin lognmolla. íbaksýn er nikkan þanin. -KVOLD KtflBBNUM miðvikudagskvöld kl. 21-2 í veitingahúsinu (Borgartúni 32). FRAM KOMA: Mezzoforte, Steini Blundur (Magnús Þór), nýja hljómsveitin hans Bobby Harris, nýtt Hendrix-tríó, Gus Isadore, Bobby, Jóhann G. Gus Isadore þykir túlka Hendríx frábærlega vel. Ný hljómsveit, Nátttröll, Jasskvartett Guðmundar Ingólfs, ° Félagar úr Vísnavinum. MÆTUM ÖLL Auðvitað mætír maður. Prófin búin ogjólafrí framundan — júúú—húúú. ISATT, JASSVAKNING, VÍSNAVINIR.I DB-mynd Gunnar örn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.