Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 57
137 Um kennslukraftana, sem svo mikið er gumað af, er sama að segja. Mér er ekki kunnugt urn, að þar sé um neina fræði- og vísindamenn að ræða, er gangi atvinnulausir og geti því bætt á sig tímafrekri og erfiðri kennslu. Þvert á móti ætla ég, að flestir þessara manna telji sig störfum hlaðna nú þeg- ar, svo þeir rnuni ekki geta tekið að sér ný störf, nema störf- um, er þeir vinna nú, verði af þeim létt. Þannig hygg ég að þessu sé að minnsta kosti varið með starfsmenn búnaðar- deildar og ráðunauta Búnaðarfélags Islands. Þótt ég telji það bæði hagkvæmt og nauðsynlegt að sam- eina búnaðarháskóla og búnaðardeild í eina stofnun, er ég ekki þeirrar skoðunar, að það sparaði starfskrafta svo nokkru nemi. Sérfræðingar búnaðardeildar, sem kenndu við búnað- arháskólann, yrðu jafnframt forstöðumenn sinna deilda í Búnaðardeildinni, en yrðu að fá aðstoðarmenn til starfa þar. Engu að síður væri sameiningin hagkvæm, því með henni fengi búnaðarháskólinn aðstöðu til æfinga fyrir nemendur sína og aðstöðu til vísindastarfa fyrir kennara sína. A nú- verandi búnaðardeild er aðstaða til æfinga engin og að- staða til vísindastarfa mjög takmörkuð vegna þrengsla, skorts á aðstoðarfólki og óhagræðis vegna staðsetningar deildar- Ó. J. ínnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.