Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Page 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Page 18
Kálfafjósið á Rangárvöllum. um um þetta efni á þessar ritgerðir. Fyrirkomulag tilraun- anna í Búfjárrræktarstöðinni í Lundi er enn hið sama og lýst er í ritgerðum Olafs, nema húsakynnin, þar sem tilraun- irnar fara fram, eru nýrri og betri heldur en þau, sem upp- haflega var notast við. BYGGINGAR OG AÐRAR FRAMKVÆMDIR Með kaupum á býlunum Lundi og Rangárvöllum á árunum 1955 og 1956, höfðu eyfirzkir bændur eignast fastan sama- stað fyrir tilraunir og starf í þágu nautgriparæktarinnar. — Þessi kaup voru á þeim tíma, sem þau voru gerð, allmikið fjárhagslegt átak, en þó voru fleiri og stærri verkefni fram- undan og sem nauðsynlegt var að koma í framkvæmd hið fyrsta. I Lundi þurfti að byggja nýtt og stórt fjós fyrir til- raunakýmar ásamt tilheyrandi heyhlöðu. Það þurfti að 20

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.