Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 49
Tafla 2. Magn einstakra efna í Sporomixblöndu. Efni % Efni % Efni % MgO 20,0 Mn 0,6 Bór 0,08 Cu L0 Zn 0,1 Co 0,05 Mo 0,025 Eins og samsetning blöndunnar sýnir, inniheldur hún <)gn af bóri. Utsæðið í tilraun þessari var gullauga, sæmileg vel spírað. Sett var niður 23/5, en upp var tekið 15. sept. Hver reitur, sem borið var á, var 2,6x5,0 m eða 13 m2. Bil á milli raða var 65 cm og á milli kartaflna ca. 30 cm. Uppskerureitir urðu ekki allir nákvæmlega jafn stórir, kom þar til, að varð- belti voru ögn mislöng eftir því sem á stóð með kartöflu- grös. Stærð þeirra var frá 5,2—6,2 m2. Samreitir voru tveir, þ. e. tveir reitir fengu sömu meðferð. En þar senr reitir h, i, k og 1, hver með tvær endurtekningar, fengu bór, og sam- svarandi reitir, þ. e. b, c, e og f voru bórlausir, fengust raunverulega átta endurtekningar á hverri meðferð í sam- anburði á áburði með bóri og án bórs. Þeir vankantar voru á þessari tilraun, að ekki var dregið um röð reita, heldur var þeim dreift kerfisbundið um til- raunalandið. Þrátt fyrir þennan ágalla þykir rétt að birta þær ábendingar, sem tilraun þessi gaf, bæði til að hvetja til áframhaldandi rannsókna á bórskorti í kartöflum og í annan stað til þess að vekja athygli á því, að sífellt þarf að vera vel á verði gagnvart hugsanlegum skorti á næringarefnum í nytja- plöntum almennt. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNAR OG UMRÆÐUR UM ÞÆR I töflu 3 eru sýndar tölur yfir uppskeruna. í töfluna eru færðar tölur, sem sýna uppskeruna úr hverjum einstökum reit, bæði af smælki (þ. e. kartöflum léttari en 30 g), sölu- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.