Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 7
Félagssvæði S. N. E. nær nú til allra hreppsfélaga við Eyjafjörð, sem framleiða og flytja mjólk til Mjólkursamlags K. E. A. á Akureyri. RÁÐUNAUTASTÖRFIN í þessu yfirliti um stofnun og störf S. N. E. í 40 ár er rétt. og skylt að skrá nöfn þeirra manna, sem gengt hafa ráðu- nautsstörfum hjá sanrbandinu á þessum liðnu árum, því þó að margir aðilar hafi lagt hér hönd að, þá hefir þó liinn daglegi þungi starfsins hvílt að rnestu á ráðunautunum, sem hverju sinni liafa leiðbeint og hvatt bændurna til starfa og félagslegrar þátttöku og sem síðan gerðu skýrslur og lögðu fram í lok hvers árs unr þann árangur, sem náðst hafði í starfinu: Ráðunautar S. N. E. hafa verið þessir: Árni Ásbjarnarson Björn Símonarson Jónas Pétursson Eyvindur Jónsson Bjarni F. Finnbogason . Eyvindur Jónsson (aftur) Hjörtur E. Þórarinsson . Bjarni Arason.......... Olafur Jónsson ........ Sigurjón Steinsson..... | í félagi í 2 ár (1929 og 1930) í 2 ár (1931 og 1932) í 8 ár (1933 til 1940) í 1 ár (1941) í 3,5 ár (1942 til 1945) í 3 ár (1946 til 1948) í 8 ár (1949 til 1956) í 9 ár (1957 til 1965) síðan árið 1966 Eyrstu 15 árin voru störf nautgriparæktarfélaganna og S. N. E. að sjálfsögðu að mestu bundin því starfi, að haldnar væru skýrslur um fóðrun kúnna og afurðagetu þeirra í mjólk og fitumagni, ennfremur að skipuleggja nautahaldið í félögunum, leiðbeina bændum í þessum störfum sínum og svo að annast uppgjör allra kúaskýrslanna í lok hvers árs. Síðustu 25 árin hafa störf S. N. E. og ráðunautanna orðið umfangsmeiri heldur en áður var, því á |)essum árum hafa 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.