Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 7
Félagssvæði S. N. E. nær nú til allra hreppsfélaga við Eyjafjörð, sem framleiða og flytja mjólk til Mjólkursamlags K. E. A. á Akureyri. RÁÐUNAUTASTÖRFIN í þessu yfirliti um stofnun og störf S. N. E. í 40 ár er rétt. og skylt að skrá nöfn þeirra manna, sem gengt hafa ráðu- nautsstörfum hjá sanrbandinu á þessum liðnu árum, því þó að margir aðilar hafi lagt hér hönd að, þá hefir þó liinn daglegi þungi starfsins hvílt að rnestu á ráðunautunum, sem hverju sinni liafa leiðbeint og hvatt bændurna til starfa og félagslegrar þátttöku og sem síðan gerðu skýrslur og lögðu fram í lok hvers árs unr þann árangur, sem náðst hafði í starfinu: Ráðunautar S. N. E. hafa verið þessir: Árni Ásbjarnarson Björn Símonarson Jónas Pétursson Eyvindur Jónsson Bjarni F. Finnbogason . Eyvindur Jónsson (aftur) Hjörtur E. Þórarinsson . Bjarni Arason.......... Olafur Jónsson ........ Sigurjón Steinsson..... | í félagi í 2 ár (1929 og 1930) í 2 ár (1931 og 1932) í 8 ár (1933 til 1940) í 1 ár (1941) í 3,5 ár (1942 til 1945) í 3 ár (1946 til 1948) í 8 ár (1949 til 1956) í 9 ár (1957 til 1965) síðan árið 1966 Eyrstu 15 árin voru störf nautgriparæktarfélaganna og S. N. E. að sjálfsögðu að mestu bundin því starfi, að haldnar væru skýrslur um fóðrun kúnna og afurðagetu þeirra í mjólk og fitumagni, ennfremur að skipuleggja nautahaldið í félögunum, leiðbeina bændum í þessum störfum sínum og svo að annast uppgjör allra kúaskýrslanna í lok hvers árs. Síðustu 25 árin hafa störf S. N. E. og ráðunautanna orðið umfangsmeiri heldur en áður var, því á |)essum árum hafa 9

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.