Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 83
þurfa að fylgjast vel með því, sem verið er að gera í rann- sóknum fyrir landbúnaðinn og koma með tillögur um það, sem rannsaka þarf. Rannsóknarstofa Norðurlands hefur á undanförnum árum mætt skilningi bænda og við starfsmenn stofunnar átt við bændur margvísleg vinsamleg samskipti. Við viljum vinna að þjónustu við norðlenzka bændur og til þess að rannsaka vandamál, sem fyrir koma í búskapnum. Við væntum þess að bændur noti sér í auknum mæli þá að- stoð, sem við getum veitt og þannig megi þessi starfsemi verða nokkur lyftistöng fyrir landbúnað á Norðurlandi. 8G

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.