Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 4
aðarfélagið stóð fyrir námsskeiðum fyrir eftirlitsmenn naut- griparæktarfélaganna víðsvegar að af landinu og voru þau haldin árlega í Reykjavík á árabilinu frá 1905 til 1919, en síðan fækkaði þeim smám saman, þar til síðasta námsskeiðið var haldið árið 1938. A árunum 1929 til 1933 fjölgar nautgriparæktarfélögun- um í landinu mjög hratt, og kemur hér aðallega tvennt til: Ahugi og starfsorka Páls Zóphóníassonar, sem þá hafði fyrir skömmu tekið við ráðunautsstarfi Búnaðarfélagsins í naut- griparækt, og svo hitt, að á þessum árum eru stofnuð mjólk- ursamlög og mjólkurbú, sem auka og bæta markaðshorfur fyrir mjólk og mjólkurvörur. Þar með vaknar almennur og sterkur áhugi hjá bændum fyrir aukinni mjólkurframleiðslu og þar með nauðsyninni fyrir bættum og auknum stofni mjólkurkúa. SAMBAND NAUTGRIPARÆKTARFÉLAGA EYJAFJARÐAR FR S'FOFNAÐ Haustið 1927, þ. 4. sept., boðaði Kaupfélag Eyfirðinga til aukafulltrúafundar. Viðfangsefni fundarins var að taka form- lega ákvörðun um stofnun og starfrækslu mjólkursamlags á Akureyri. Þessi framkvæmd var þá talin vera mjög nauð- synleg, bæði í þágu framleiðenda og neytenda á félagssvæði K. E. A., en mál þetta liafði verið undirbúið í nokkur ár af stjórn og framkvæmdastjóra kaupfélagsins. Fundurinn sam- þykkti þessa framkvæmd og gekk formlega frá reglugerð fyrir mjólkursamlagið. Á meðan mál þetta hafði verið í undirbúningi, höfðu ey- firzkir bændur reynt á ýmsan hátt að búa sig undir aukna mjólkurframleiðslu. Hins vegar gátu þau sveitarfélög, sem áttu alllangt að sækja til Akureyrar, eins og Árskógsströnd, Svarfaðardalur og Höfðahverfi, ekki liaft nema lítil not af þessari nýju stoínun til að byrja með, þar sem nijög skorti akvegi á þessum slóðum. Þann 26. marz 1928 tók mjólkurstöðin á Akureyri til 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.