Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 41
um hrútum. Af þeim voru 1149 settar á vetur eða 92,8%, en
aðeins 89 var slátrað. Sýnir þetta svo ekki verður um villzt,
að lítið sem ekkert úrval hefur verið gert á sæðisgimbrunum.
Er af þessum sökum ekki hægt að reikna með, að þessar ær
verði góðar, þegar þess er einnig gætt, að ekki hefur nema í
fáum tilvikum verið hægt að velja ær undir hrútana.
Spakur 73, frá Eggert Ólafssyni, Laxárdal í Þistilfirði,
var aðeins notaður einn vetur á Sæðingarstöðinni enda þá á
10. vetri. F.ins og tölurnar sýna virðist óhætt að fullyrða, að
dætur hans séu frjósamar og ágætar afurðaær. Kemur þetta
heim við það, sem áður var vitað um dætur Spaks í Sauð-
Tafla 3. Afurðir dætrahópa, fæddra vorið 1966, haustið 1968.
Faðir Fjöldi áa Tv ílembingshrútar Tvíl.gimbrar Frá- vik í frjó- semi
Fjöldi Frávik í líf- þunga Frávik í kjöt % Fjöldi Frávik í líf- þunga
Þokki 33 . 22 4- 0,98 + 0,85 24 4- 0,88 +
Gyllir 104 . 1 4- 2,67 4- 1,97 5 4- 0,54 -f-
Leiri 105 . 40 4- 1,22 + 0,65 26 4- 0,42 +
Ás 102 . 8 + 0,54 + 0,03 10 + 1,05 +
Spakur 150 . 13 4- 1,61 + 2,92 13 + 0,62 +
Tafla 4. Afurðaeinkunn og frjósemi dætrahópa á Hesti.
Faðir Fjöldi dætra 2ja vetra ær 3ja vetra ær 4ja vetra ær
Frjós. Af.eink. Frjós. Af.eink. Frjós. Af.eink.
Spakur 73 . 9 133 5,73 150 5,23 200 5,55
Þokki 33 . 10 150 4,94 210 5,76
Leiri 105 . 3 200 4,93 133 5,20
Spakur 150 . 13 177 5,52
Rosti 202 . 8 150 4,99
Fífill 6 167 3,74
44