Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 66
þá töflu (Tafla 1) hér ásaint þeim upplýsingum, sem bætzt hafa við síðan. Tafla 1. Niðurstöður ákvarðana á steinefnamagni í heysýn- um teknum hér og þar á Norðurlandi sumurin 1965—1970. Sýsla Ár % steinefni Fjöldi sýna Fos- for Kalsí- um Magní- um Kalí- um Natrí- um V.-Húnavatnssýsla .... 1965 0,35 0,40 0,22 2,11 0,14 42 A.-Húnavatnssýsla .... 1965 0,32 0,42 0,23 2,08 0,10 73 Skagafjarðarsýsla 1965 0,33 0,43 0,24 2,01 0,13 103 Eyjafjarðarsýsla 1965 0,29 0,36 0,22 2,06 0,07 148 S.-Þingeyjarsýsla 1965 0,29 0,38 0,21 1,96 0,10 93 N.-Þingeyjarsýsla 1965 0,28 0,39 0,24 1,93 0,09 49 1966 0,30 0,43 0,22 1,69 0,25 41 1967 0,26 0,43 0,21 1,90 0,10 65 Skagafjarðarsýsla 1968 0,26 0,41 0,28 1,43 0,21 20 Eyjafjarðarsýsla 1968 0,29 0,42 0,26 2,11 0,11 64 Eyjafjarðarsýsla 1969 0,31 0,41 0,25 1,47 0,13 120 S.-Þingeyjarsýsla 1969 0,31 0,41 0,28 1,44 0,30 65 Að mestu úr Eyjafj.s. . 1970 0,31 0,36 0,24 1,75 0,10 47 Frá ýmsum stöðum á Norðurlandi (SAB) ... 1970 0,30 0,35 — 1,63 0,11 48 Þess ber að geta varðandi töfluna, að sýnafjöldinn fyrir Mg í Eyjafirði árið 1970 er aðeins 30, en rnagn hinna 17 hefur, eins og fyrir SAB-sýnin, ekki verið reiknað út, þegar þetta er ritað. Eitt hið athyglisverðasta við töflu þessa er hið lága kalsíummagn síðast liðið sumar. Hefur það aldrei verið lægra í þau sex ár, sem mælingar á heyfóðri hafa farið fram á vegum stofunnar. Þá má og benda á, að bæði fosfór- og magníummagn heysins er hærra, a. m. k. bæði í Eyjafjarðar- og S-Þingeyjarsýslu, tvö s.l. sumur, en fyrir 1967, og var langlægst vorið 1967. Á sama tíma hefur kalí farið lækkandi, en natríum hækkandi. Þar eð þau sýni, sem hafa borizt stofunni ár hvert, eru 69

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.