Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Side 10
Fyrsti sœðingarkálfurinn. frá áramótura 1947 voru sæðingagjöldin ákveðin kr. 40,00 fyrir hverja kú félagsmanns, er skilaði skýrslum yfir kýr sín- ar, en kr. 50,00 fyrir kú þeirra, sem ekki voru félagsmenn í nautgxiparæktarfélagi. Fyrsti kálfurinn, sem getinn var með þessari tæknifrjóvg- un hér í Eyjafirði var steingrá kvíga, fædd á Ytri-Varðgjá þ. 23. jan. 1947. Stofnun og starfræksla þessarar fyrstu sæðinga- stöðvar á Islandi vakti talsverða athygli víða um land, og í janúarmánuði 1947 komu blaðamenn frá tímaritinu „Sam- vinnan“ í heimsókn í sæðingastöðina að Grísabóli og fengu þar viðtal við forstöðumann hennar, Hjört E. Þórarinsson, ráðunaut. Þetta viðtal, sem var mjög fræðandi um aðdrag- ana og byrjun á rekstri sæðingastöðvar S. N. E., birtist í marz- hefti Samvinnunnar 1947 og var svohljóðandi: „Síðan eyfirzkir bændur tóku að byggja afkomu sína að miklu leyti á mjólkurframleiðslu, hefir mikil og stöðug áherzla verið lögð á kynbætur nautgripa. Árangurinn hefir líka verið mikill, eins og samanburður við eldri skýrslur sýna glöggt. En eins og allstaðar annarsstaðar hefir það sýnt 12

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.