Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 74
notaður til hliðsjónar þeim efnagreiningum og athugunum, sem gerðar yrðu á öðrum bæjum. Ymislegt hefur gefið máli þessu byr undir báða vængi. Má þar nefna, að okkur hlotnaðist 6000 dollara styrkur frá NATO. Þótt nauðsynleg tæki til snefilefnarannsókna kosti að líkindum enn meir en þetta, þá hefði lítið gerzt án styrks þessa. Þá gefur það ástæðu til bjartsýni hversu vel gengur með hið nýja húsnæði stofunnar, og síðast en ekki sízt sá góði skilningur og fyrirgreiðsla, sem við höfum orðið aðnjót- andi jafnt hjá ráðunautum búnaðarsambandanna og SAB- bændunum sjálfum. Enn er ónefnt eitt stærsta atriðið viðvíkjandi þessu verk- efni, sem eitt sér er ærið áhyggjuefni, en það er úrvinnsla úr þeim gögnum, sem munu safnast fyrir og verða nánast að sjálfskaparvíti, ef ekki verður að gert. Þarf því að byggja upplýsingasöfnunina upp með þetta fyrir augum, en það hefur í för með sér atvinnu fyrir tölvu. Þótt við höfum byggt upplýsingasöfnunina að mestu leyti upp með kvóta- kerfi, þ. e. notað tölur og tákn í staðinn fyrir nöfn eða lýs- ingar, má ekki dragast að leita aðstoðar sérfræðinga á þessu sviði. ÝMISLEGT VARÐANDI FRAMTÍÐINA Við sem störfum hjá Rannsóknarstofu Norðurlands erum, eins og allir vita, beint eða óbeint í vinnu hjá bændum fyrst og fremst — það er okkar sameiginlega fyrirtæki. Það verður því að líta á hinn raunverulega vinnustað okkar sem allt félagssvæði Ræktunarfélagsins, en ekki einhverja kompu í húsasundi eða ris í háhýsi. Það má e. t. v. deila á, að hve miklu leyti við höfum virt þessa staðreynd í verki, en það er þó von mín, að bændur geti með sanni litið þannig á málin í framtíðinni, ef þeir gera það ekki í dag. Ferðalög eru nauð- synleg og þau hafa verið farin. Fundahöld í sveitunum eru nauðsynleg og til þeirra hefur verið efnt, en þó að mínu viti ekki nærri nóg, enda oft erfitt um vik vegna ófærðar eða anna og auraleysis. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.