Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 4
Af nýjungum í skólastarfinu á þessum tíma má nefna námskeiðahald. Merkust þessara námskeiða voru bænda- námskeiðin sem haldin voru á árunum 1911-1916 og svo öðru hvoru til ársins 1924. Alls munu um 800 áheyrendur hafa hlýtt á fyrirlestra á bændanámskeiðunum, en þau stóðu gjarnan í vikutíma. Auk námsins voru þá til umræðu félags- og menningarmál. Talið er að til þessara námskeiða megi m.a. rekja stofnun Reykholtsskóla og Ungmennasambands Borgarfjarðar. Breyting búfræðimenntunarinnar með lögunum frá 1905 er fyrst og fremst stytting verknámstímans og aukna fjöl- breytni bóknáms. Verknámið var þrátt fyrir þessa breytingu all stór liður í náminu. Verknám var ekki skylda og tók að jafnaði um helmingur búfræðinema þátt í því. Arið 1930 eru sett ný lög um bændaskólana. Þau kveða svo á að boðið skuli upp á tvennskonar nám, búfræðideild er starfi 2 vetur og verknám sumarið á milli námsvetranna og bændadeild er starfi 1 vetur og verknám sé vorið eftir. Þá er einnig gert ráð fyrir að verknám sé skylda og því lokið með prófi. Þessar breytingar á lögunum virðast sprottnar af þeim umræðum sem orðið höfðu um hlutdeild verknámsins í lög- unum frá 1905. Þó virðist vera horfst í augu við vandkvæði verknámskennslu á skólunum með möguleikanum á hinu skemmra búnaðarnámi. Verknámið við skólana, magn þess og gæði, hefur verið síungt umræðuefni og mikið af breytingum á lögum um búnaðarnámið hafa snúist um þann þátt námsins. Hvanneyrarskólinn var ekki einungis fagskóli. Litið var á hann sem stofnun er veitti nemendum sínum félagslegan þroska og þjálfun. Halldór skólastjóri var íþróttamaður og lagði mikla áherslu á að kenna íþróttir og íslenska glímu. Á Hvanneyri reis einn fyrsti íþróttasalur hérlendis árið 1911. Er hann enn notaður og sýnir það að eigi var tjaldað til einnar nætur um byggingu hans. Þá var veturinn 1907-8 stofnað málfundafélagið Fram sem 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.