Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 24
um, stundum of skörpum. Það er ekki hættulaust að vera ljóngáfaður og víðlesinn. Síðastur gengur ritari stjórnar Rala, Jóhannes Sigvaldason, svolítið álútur og getur í hvorugan fótinn stigið af þessu sem ég ekki nefni og af því að vera kominn út yfir pollinn og af tilhlökkun að sjá og heyra út- lending segja frá. Á flugvellinum tók á móti okkur tilraunastjóri á Tilrauna- stöðinni Holt, Odd Ostgaard. Raunar er e.t.v. ofrausn að tala um tilraunastjóra, því samkvæmt nýjum reglum þeirra Norðmanna Um stjórn tilraunastöðva, þá fer þar með dagleg völd þriggja manna framkvæmdastjórn, kosin úr hópi starfs- manna til fjögurra ára í senn. Odd Östgaard er nú formaður þessarar framkvæmdastjórnar og fullvissaði okkur um það að hann tæki ekki endurkjöri þegar kjörtímabil hans hefur runnið sitt skeið. Það er vissulega umhugsunarefni hvort þetta stjórnunarform gæti ekki hentað á voru landi bæði í stofnun- um landbúnaðarins og víðar. Tilraunastöðin Holt er nánast inni í Tromsöbæ og þessa stöð var ætlunin að fá að skoða. Fyrr en af því yrði var okkur ekið heim til Odds og þegnar veitingar hjá Þorbjörgu konu hans. Var okkur raðað kringum borð úti fyrir dyrum í húsagarði með blómaskrúði og blómaangan, flugnasuði og flugnabiti, nokkuð sem við áttum eftir að berj- ast við löngum á þeim dýrðardögum sem nú fóru í hönd. Frú Þorbjörg bar okkur hið besta kaffi með smurðu brauði og fleira góðgæti. En hversu gott sem það nú var að sleikja sólskinið og sötra kaffi þar í garði tilraunastjórans þá var eigi til setu boðið og ætlunin var sú að skoða Tilraunastöðina Holt! Voru því þakkaðar góðar veitingar og haldið á vettvangsgöngu um hús og lendur tilraunastöðvarinnar. Tilraunastöðin Holt er orðin allgömul í hettunni og mátti af ýmsu ráða að þar hafði margt verið í kyrrstöðu um nokkurt skeið, skeiði sem þó virtist runnið og nú alveg á síðustu árum hafði verið byggð þar myndarlega upp ýmiskonar aðstaða m.a. gróðurhús og rannsóknarstofur. Háskólinn í Tromsö, sem stofnaður var þar fyrir fáum árum, hefur fengið aðstöðu til kennsluæfinga í þessu nýja húsnæði. Var okkur tjáð að sú samvinna við háskólann gengi ágætlega. Þá vorum við leiddir 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.