Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 90
hennar var og er að „kanna aðferðir til mats á fóðurgildi grasköggla.“ Bændaklúbbsfundir í Eyjafirði voru sóttir eftir bestu getu að vanda. Lítillega var unnið við Búnaðarbókasafnið en hvergi nóg. Dettur manni nú helst í hug að nota tækifærið, þegar safnið verður væntanlega flutt í nýtt húsnæði, til að koma því í sómasamlegt lag. Samkvæmt samþykkt á stjórnarfundi Rf. Nl. hef ég tekið að mér að fylgjast með og vinna að því að koma af stað kögglun á heyi í samvinnu við Búnaðarfélag Hrafnagilshrepps, en væntanlega verður hægt að hefjast handa með kögglunina í haust eða vetur. Þá þýddi ég erindi eftir Braga Líndal Ólafsson, sem hann flutti á ráðstefnu í Danmörku og fjallaði um þrjár tilraunir með samanburð á graskögglum og fóðurblöndu handa mjólkurkúm, sem síðan var gefin út í fjölritaútgáfu Bænda- skólans á Hólum, Rf. Nl. og Tilraunastöðvarinnar á Möðru- völlum (Fjölrit BRT nr. 8, 1978). Þá ritaði ég tvær greinar um landbúnað, að mestu fóður- fræðilegs eðlis; aðra í Morgunblaðið og hina í Frey. Þá var farið í ferð með smávörupantanir um S.-Þingeyjar- sýslu og A.-Húnavatnssýslu í tengslum við heimsóknir um fagleg efni og selentilraunir s.l. vor. Nokkrar ferðir aðrar smáerinda til einstakra bænda voru farnar, ýmsar skriftir og snúningar áttu sér stað að vanda o.fl. sem ekki þykir annálsvert. Nokkur orð um „ásetningsdómgreindina“. Enn er dvalið við dómgreindarhugtakið í lok starfsskýrslu. Að þessu sinni er það einkum dómgreindin á magn, sem um er að ræða, þótt fjarri fari að gæðin séu því óviðkomandi. Það að setja á að hausti, svo að viðkomandi bóndi sé tryggur með næg hey handa gripum sínum, á í sjálfu sér að vera með því einfaldasta í búskapnum, en jafnframt hið mikilvægasta. Það er þvi með ólíkindum hve þessu skeikar, æ ofan í æ, og að því er virðist, fer ýmsum það lítið, ef nokkuð, 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.