Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 74
Lágur lofthiti hérlendis veldur því að efnaveðrun bergteg- unda er fremur hæg, en eðlisveðrun þeim mun meiri. Þetta veldur því að þurrlendisjarðvegurinn inniheldur mikið af fínum sandi og mélu en lítið af leir, jafnvel þótt basalt sé yfirleitt fremur viðkvæmt fyrir efnaveðrun. Lágur lofthiti hérlendis veldur líka hægfara rotnun lífrænna leifa, sem verður til þess að þurrlendisjarðvegur er þrátt fyrir mikið áfok bergefna oft með hærra magn lífrænna leifa en samsvarandi jarðvegur víða erlendis. Hátt rakastig, lágur loft- og jarðvegshiti, tiltölulega hægar jarðvatnshreyfingar veldur því að mýrar myndast í meiri halla á Islandi en víða í hlýrri löndum. Þetta er þó meira áberandi á svæðum austanlands og vestan þar sem berg- grunnurinn er þéttari. Eins og fyrr segir er berggrunnur grágrýtis- og móbergs- svæðanna gljúpur, en blágrýtið (hluti grágrýtissvæðanna) mjög vatnsþétt. Þessir eiginleikar segja mjög til sín við myndun jarðvegs. A blágrýtissvæðunum myndast langoftast mýrar á flatlendi og jafnvel í allverulegum halla, minna er um þurrlendisjarðveg (móajarðveg) og uppblástur er þar lítill. Á móbergssvæðunum er þurrlendisjarðvegur ríkjandi, upp- blástur og áfok er þar verulegt og jarðvegur þessi er mjög viðkvæmur fyrir röskun. Mýrar eru sjaldgæfari en finnast þó að sjálfsögðu, einkum á flatlendi þar sem úrkoma er mest. Flokkun íslensks jarðvegs. Flokkun jarðvegs er víðast hvar erlendis mikil fræðigrein. Kort af landbúnaðarsvæðum, þar sem útbreiðsla hvers flokks er merkt inn með ákveðnum táknum, kemur að margvíslegu gagni, þar sem slíkri flokkun fylgir jafnan greinargerð um eðlis- og efnaeiginleika hvers flokks. Hérlendis hefur aðeins ein slík flokkun verið gerð, en það var flokkun Björns Jóhannessonar 1960. íslenskur jarðvegur fellur illa undir erlend kerfi og er því séríslensk flokkun nauðsynleg. Til þess að jarðvegsflokkun verði aðgengileg í notkun, þarf 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.