Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 5

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 5
ANNEMARIE LORENTZEN, AMBASSADOR NORÐMANNA Avarp Flutt við afhendingu þjóðargjafar Norðmanna 11. seþtember 1978 Mér er það í senn mikill heiður og ánægja að mega verða til þess að afhenda hér í dag í nafni Norska stórþingsins hátíðargjöf Norðmanna til Islendinga. Mér finnst ég vera persónulega bundin þessari gjöf, þar sem ég sat á því þingi, er tillögu gerði 1972 um kveðju sem þessa til íslands, og síðar átti ég sæti í ríkisstjórn þeirri, er beitti sér fyrir nauðsynlegri fjárveitingu í þessu skyni. Nú getum við að vísu sagt, að umrædd gjöf hafí í rauninni þegar verið gefin. Tryggve Bratteli tók sem forsætisráðherra Norðmanna þátt í há- tíðahöldunum á 11 alda afmæli Islandsbyggðar sumarið 1974. Hann ílutti ávarp í hádegisverðarboði íslenzka forsætisráðherrans 29. júlí. I því ávarpi lýsti hann þeirri gjöf, sem nú kemur í minn hlut að afhenda hér í dag. Bratteli tengdi saman norsku gjaflrnar þrjár: Ferðasjóðinn að upphæð eina milljón norskra króna, sem auðvelda ætti Islendingum að heimsækja Noreg, gjöf norsku skógræktarsamtakanna, fræöflunar- stöðina í Etne á Hörðalandi, og þessa sérstöku gjöf, sem hér blasir við í dag, hið myndofna teppi. Hann lauk máli sínu með þessum orðum: ,,Það er von vor, að ferðasjóðurinn, myndvefnaðurinn og skógurinn megi verða til að minna á og styrkja aldagömul vináttubönd Is- lendinga og Norðmanna.“ Mig langar nú, við þetta tækifæri, að segja nokkur orð til viðbótar. Það var ekki að ástæðulausu, að hugmyndin um teppi, er hanga skyldi í Þjóðarbókhlöðu, vakti slíka hrifningu, að dugði til að hrinda henni í framkvæmd. Aföllum hinum sameiginlega arfi þjóða vorra kveður mest að bók- menntunum og þær enda kunnastar síðari kynslóðum. Þeir, sem flutt- ust frá Noregi til íslands á landnámsöld eða síðar, tóku mál og annan menningararf með sér að heiman, og sambandið við Noreg rofnaði ekki, þrátt fyrir brottflutninginn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.