Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 13

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 13
IBSENSRANNSAKENDUR OG HENRIK IBSEN 13 Henrik Ibsen Þegar Pétur Gautur kom út haustið 1867, var fjallað um bókina í dagblöðum á þann hátt, að hún væri ádeila á norskt samfélag. Að vissu leyti var það rétt, en verkið var annað og meira. Ibsen tók alltaf nærri sér, þegar gagnrýnendur heima í Noregi skildu hann ekki, honum fannst það bera vott um þröngan sjónhring og öfund. Sem betur fór, stóð Björnson með „Pétri Gauti“, hann var þá staddur í Kaupmanna- höfn, en skrifaði heim um þessa nýju bók Ibsens afmikilli hrifningu. Af þessu ályktaði Ibsen sem svo, að Clemens Petersen væri á sömu skoðun og það hefði kannski mest að segja fyrir hann. Allt var undir því komið að slá í gegn í Danmörku. En Clemens Petersen kunni ekki að meta „Pétur Gaut“, þetta væri ekki skáldskapur, vegna þess að hann braut í bág við of margar reglur skáldskaparins. En Clemens Petersen lét líka falla vinsamleg orð um verkið. Eg ætla þó ekki að fara út í þá sálma hér, það skiptir ekki miklu máli í dag. Það sem skiptir máli er, hvernig Ibsen brást við þessu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.