Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 19

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 19
VILHJÁLMUR BJARNAR ✓ Avarp Flutt við ajhendingu Alþingisbókahandrita í Þjóðskjalasafni íslands 6. janúar 1978 Mér er sönn ánægja að því að vera staddur hér í dag í Þjóðskjalasafni Islands. Aður en ég vík fáum orðum að erindi mínu hingað í safnið, vildi ég mega færa Menntamálaráðuneytinu alúðarþakkir fyrir þann heiður, sem það hefur auðsýnt mér með því að bjóða mér hingað til lands í sambandi við aldarafmæli Halldórs heitins Hermannssonar - og þó einkum og sér í lagi fyrir þá viðurkenningu, sem í heimboðinu felst, í garð þeirrar stofnunar, sem ég starfa við, fyrir þau fræðistörf og kynningu íslenzkrar menningar, sem þar hafa verið innt af höndum á liðnum árum. Anægja mín í dag er að því skapi meiri sem ég hafði aðstöðu til þess að koma hingað færandi hendi. Vil ég geta þess í því sambandi, að Halldór segir frá því í grein um Willard Fiske, að eitt sinn, er honum barst tilboð um að festa kaup á handritum, hafl hann beðið sig að skila því til bjóðandans, að honum - Fiske - fyndist réttast, að handritasöfn fengju að vera kyrr í því landi, þar sem handritin voru upprunnin og mundu koma að mestum notum. Það er því í anda stofnanda Fiske-safnsins í Iþöku, að ég afhendi þjóðskjalaverði í dag 37 handskrifaðar Alþingisbækur frá tímabilinu 1667 til 1762. Af hálfu forráðamanna Cornell-háskólabókasafnsins á gjöfin að vera vottur þess vináttusambands, sem ríkir milli Banda- ríkjanna og Cornell-háskólans annars vegar og Islands hins vegar- og þá sérstaklega milli hins íslenzka Fiske-safns og safna á Islandi. Jafn- framt vil ég taka það fram, að háskólabókasafnsstjórnin metur mikils þann stuðning og margvíslega fyrirgreiðslu, sem ýmsir aðilar hér á landi hafa veitt safninu, svo sem Menntamálaráðuneytið með árlegum styrk til bókakaupa hér síðan 1958, meðlimir Bókaútgefendafélagsins með ríflegum afslætti frá bókaverði og ýmsar stofnanir og félög með því að senda safninu rit sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.