Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 21
ÁVARP 21 Þá sný ég máli mínu að lokum til þín, þjóðskjalavörður, og afhendi þér með mestu ánægju þessi handrit, sem ég vona, að komi að góðum notum hér í safninu, þar sem unnið hefur verið um áratugi að útgáfu Alþingisbóka. Gerðu svo vel, og njóttu heill! Þakkarrœða Bjarna Vilhjálmssonar þjóðskjalavarðar Það er mér sérstakur heiður og mikil ánægja að veita viðtöku þessum Alþingisbókahandritum, sem Vilhjálmur Bjarnar bókavörður fyrir hönd bókasafns Cornell-háskóla hefur nú afhent Þjóðskjalasafni Islands. Það munar um minna en hartnær 600 blöð með heimildum um sögu öxarárþings frá meira en þriðja hverju þingi, sem háð var á árabilinu 1667-1762. Merkileg voru þau ummæli, sem Vilhjálmur Bjarnar hafði eftir hinum mikla safnara, Willard Fiske, að hann heíði yfirleitt ekki ágirnzt handrit, vegna þess að þau kæmu að öllum jafnaði að beztum notum í upprunalegum heimkynnum sínum. Það er einmitt vegna skorts á þeim skilningi, sem við Islendingar höfum orðið að ástunda kröfugerðir um skil skjala og handrita á þessari öld. Sem betur fer, hefur okkur orðið allvel ágengt, við áttum skilningi að mæta hjá viðsemjendum okkar, þegar við höfðum hamrað nógu lengi á rök- semdum okkar. Það er einmitt í anda Willards Fiske, að þessi handrit eru afhent hér í dag, án nokkurrar undanfarandi kröfugerðar. Vel fer einnig á því, að afhending þessi skuli fara fram á aldarafmæli Halldórs Hermannssonar, sem um má segja með sanni, að verið hafi menn- ingarlegur fulltrúi Islands í Bandaríkjunum með íslenzka bókmenn- ingu allra alda að bakhjarli. Starf Halldórs Hermannssonar og eftir- manna hans er gott dæmi um það, á hvern hátt þjóðir eiga að rækja vináttu sína, og má jafnframt verða íslendingum sífelld hvatning til að varðveita menningararf sinn, sem á sér m. a. djúpar rætur í fornri bókmenningu. Ekki spillir það heldur, að gjöf þessi varðar sögu Al- þingis, elztu þjóðarstofnunar á Islandi. Þó að Alþingi lægi niðri í rúm 40 ár, er saga þess samfelld og órofin. Alþingi vakti alltaf í íslenzkri þjóðarvitund. Þess má einnig minnast, að fyrsti forseti hins endurreista Alþingis, Bjarni Þorsteinsson amtmaður, var kominn undir tvítugt, þegar Alþingi hið forna var lagt niður, fæddur 1781, og allmargir hinna fyrstu alþingismanna voru fæddir fyrir aldamótin 1800. Endurreisn Alþingis er nátengd íslenzkri sjálfstæðisbaráttu. Þó að vegur Alþingis hins forna hefði mátt vera meiri en raun bar vitni síðustu aldir þess,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.