Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 28

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 28
28 LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON Finnbogi Bemódusson skrifar í dagbók sína 17. okt. 1955. Margt hefur Finnbogi skrifað annað en dagbækurnar. Árið 1969 kom út eftir hann bókin Sögur og sagnir úr Bolungarvík. Ekki hafði Finn- bogi skráð þær með útgáfu í huga, þótt svo æxlaðist og nánast fyrir tilviljun. Bók hans ber með sér næmi á frásagnarefni og góð tök á að fara liðlega með það. Orðafar hans og stíll vitnar um, að málkennd alþýðu lætur enn ekki að sér hæða. II Dagbækur Finnboga eru 58 talsins, þar af20 í foliobroti, en hinar eru ýmist fjórblöðungar eða áttblöðungar. Að blaðsíðutali eru þær um 16400, þar af rösklega 5000 heilsíður. Vafalaust er dagbókasafn hans með því stærsta, sem til er hérlendis, þótt vitað sé a. m. k. um eitt safn, sem nær yfir lengri tíma. Engan sjómann veit ég hafa skráð dagbækur jafnlengi. En blaðsíðufjöldinn segir ekki alla söguna, heldur öllu frem- ur hvað skráð hefur verið. Finnbogi var svo vinsamlegur að leyfa mér afnot dagbókanna í sambandi við söfnun mína til íslenzkra sjávarhátta. Dvaldi ég hjá honumíþví skyni 12.-30. september 1967 og varð margs vísari. í fyrsta lagi kynntist ég höfundinum, ogjafnframt fræddist ég töluvert um sögu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.