Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 32

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 32
32 LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON kominn inn í þokubakkann. Hann stígur eitt skref áfram, missir fót- festuna og hverfur út í ómælið og vitundarleysið, og enginn veit hvað um hann verður. Þannig er ganga lífsins. - Þetta er hripað niður um miðnætti eða áraskiptin, því að þá hlýtur maður ætíð helzt að hugsa um tímann og tilveruna. - Gleðilegt ár.“ Eftir að hafa lesið það, sem Finnbogi hafði fært til bókar í 53 ár, en síðan hafa bætzt við 12 ár, duldist mér ekki, að þar er mörg heimildin, sem hvergi er að finna annars staðar. Efalítið eru dagbækurnar for- vitnilegastar af þeirri ástæðu, að þær vitna óbrigðult um ævi Finnboga Bernódussonar, sem er á marga grein verð athygli. Þær lýsa því, hvernig sjómaður með mjög stóra fjölskyldu bjargast á handafli einu á fyrri hluta þessarar aldar, og lánast, ásamt konu sinni, að skila þjóðinni miklum og verðmætum arfi. En dagbækurnar geyma einnig fjölmargar minningar um glöggskyggnan mann, sem þyrstir í hvers konar fróðleik og er svo iðinn og úthaldsgóður að miðla ókomnum kynslóðum vitn- eskju um starf sitt og reynslu, að hann hefur aldrei talið eftir ögurstund við þá iðju, hversu sem háttað hefur um dagsönn hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.