Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 47
RITUNARTÍMI ELDRITS SVEINS PÁLSSONAR KIRURGS 47 ere reiste noget op til Fields. Saaledes ere og de forskrækkelige Rpg- stptter inde imellen Fieldene forekomne Tilskuerne i Böigden, og jeg nægter ikke, að det jo ligeledes forekom mig saa i næstafvigte Sommer medens jeg var paa Siden. Men ved nærmere Erfaring haver jeg siden fundet dette at være ganske anderledes.“ Síðan kemur áhrifamikil lýsing á hættunum, sem því sé samfara að ætla að komast til gosstöðv- anna, og ótta heimamanna við að leggja í slíka för. En Magnús er staðráðinn í að bjóða hættunni birginn og tekst að lokum að fá gamlan kunnugan mann úr sveitinni til leiðsagnar. Þá fylgir lýsing á ferðinni til gosstöðvanna, sem nær hámarki er lýst er því, sem fyrir augun bar af Blæng: ,,Den Rög, der opsteg af Lavastrækningen Norden for Blæng, var ligesaa ubeskrivelig, sem den var forfærdelig; den hindrede ogsaa meget Udsigten fra dette, ellers særdeles beqvemme Sted; dog lod sig allerlængst borte, hvor jeg kunde see Lavaen, til Syne en stor H0i, ligesom et lidet Bierg, og af stprre Omkreds, end Flpide, hvoraf der ligeledes opsteeg en meget tyk og sortblandet Rög. Her sluttede jeg, at Opsprudningsstedet maatte være, og gav mig strax til at fortsætte Reisen videre derhen“ . . . (Magnús Stephensen 1785, 42). Eftir árangurslausar tilraunir Magnúsar til að komast nær elds- upptökunum áréttar hann fyrri ályktun sína og segir: „Man kan sikkert troe: at det lave rundladne Bierg, som i Nord fra Blæng, og nordligst i Lava-Strækningen lod sig til Syne, er denne Vulcans Ho- ved-Kilde, eller Opsprudningsstedet selv“ (Magnús Stephensen 1785, 44). Það má segja, að Magnús taki hvorki mark á annarra né eigin sjón, en treysti á brjóstvitið, sem leiðir hann gegnum myrkan reykinn að hæð norðan Blængs. Það er eins og honum íinnist of tilkomulítið að segja, að sér hafi ekki tekizt við ríkjandi aðstæður að ganga úr skugga um eldsupptökin. Sveinn Pálsson er vandfýsinn á heimildir og tíundar þær rækilega. Þegar hann fer til eldstöðvanna, er liann búinn að kynna sér vel Eldrit Jóns prófasts Steingrímssonar og hefur með sér kort Magnúsar Steph- ensens af héraðinu. Sveinn ber hvort tveggja saman við athuganir sínar á hraunstraumum og eldstöðvum og hefur það eitt fyrir satt, sem kemur saman við annarra sögu og eigin sjón, en lætur lönd og leið allar heimspekilegar vangaveltur. Það má segja, að aðstaða Sveins til að athuga eldstöðvarnar var önnur og betri en þegar Magnús var á ferðinni, en þá stóðu hins vegar allir atburðir mönnum ljóslifandi fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.